Alþýðumaðurinn - 13.10.1931, Blaðsíða 1
ALÞÍÐU
arg.
Akureyri, Þriðjudaginn 13. Okt. 1931.
59. tbl.
Svar verkamanna.
Það kemur x betur og belur á
•daginn, að >A!þýðum.c er ekki
«inn með þá skoðun á kauplækk-
unartilraun bæjarstjórnar, sem hald-
ið var frarh í blaðinu á Laugardag-
inn, — Hvar sem tveir eða fleiri
verkamenn mætast, er umræðuefnið
sama — kauplækkunin — og gremj-
an yfir þessari svívirðingu megn
<jg sár.
Á Sunnudaginn var haldinn verka-
mannafélagsfundur um málið og
voru þar allír á einu máli um það,
að félaginu bæri að koma í veg
fyrir það, að bæjárstjórn tækist
þessi kaupkúgunartilraun. Var svo-
hljóðandi tillaga frá stjórninni sam-
þykkt í einu hljóði:
»Vegna samþyktar bæjarstiórnar
á síðasta fundi hennar, um að
lækka kaup verkamanna, ákveður
fundurinn að Iiða hvergi að unn-
ið verði fyrir bæinn, fyr en vissa
er fengin fyrir að verkamennirnir
hafi taxtakaup.«
Til að fylgja þessari t/llögu fram
til sigurs, gerði fundurinn nauð-
synlegar ráðstafanir. — Fjölmenn
nefnd var kosin til að hafa vakandi
auga á því, hvort nokkursstaðar
væri unnið undir taxta í bænum,
og stjórn félagsins til aðstoðar, ef
til vinnustöðvunar kæmi og fl. —
Og á fundinum skrifuðu sig nær
því allir fundarmenn á lista hjá
stjórninni, þar sem þeir hétu því
að mæta og aðstoða stjórnina í
þessu máli, hvenær sem þess þyrfti
með. Er samskonar undirskriftum
safnað út um bæinn þessa dag-
ana. —
Spá »Alþýðumannsins« um að
verkamenn Akureyrar létu ekki
bjóða sér annað eins og það, sem
meirihluti bæjarstjórnar gerði á síð-
asta fundi, rætist. Verkamennirnir
vita það og skilja, að það er þeirra
fé, sem bæjarstjórnin fer með og
þykist vera að spara. Þeir sjá það
glögt, að ef bæjarstjórnin ætlar að
fara að draga láun við vinnufólk
sitt, er réttlátara að byrja að taka
af þeim, sem tnest hafa, en ekki
þeim lægsHaunuðu. Þeir sjá og
skilja hver regirtsvívirðing það er
fyrir bæinn, að níðast á þeim fá-
tœkustu af þeim fátæku. Þeir vakna
upp við það, að enn lifir sá andi
með atvinnurekendastétt þessa bæj-
ar, sem verkamennirnir fengu svo
oft að glíma við hér á árunum, en
margir bjuggust við að væri út-
dauður, að það sé vinnukaupand-
ans að ákveða kaupið, en ekki
verkamannsins.
Þessvegná snúast verkamenn ein-
huga gegn kauplækkunartilraun
bæjarstjórnarinnar og munu fylgja
fram samþyktum sínum, hvað sem
á móíi blæs,
Verkamenn, sem enn standið ut-
an við samtökinn! Gangið í Verka-
mannafélag Akureyrar og styrkið
samtakaheildina, svo hún verði ó-
rjúfandi!
Látið skrifa ykkur hjá stjórn fé-
lagsins, og mætið á næsta fundi!
Kaupdeilan
á Hvammstanga var til lykta leidd
með samningi á Laugardaginn var.
Samdi Verkamálaráð Alþýðuflokksins
fyrir hönd verkamannafélagsins, en
Sig. Kristirinsson forstjóri, fyrir hönd
kaupfélagsstjórans. Verkamenn fá 1
krónu um tímann og sifja fyrir vinnu
hjá kaupfélaginu, eða með ððrum
orðutn — hafa fengið kröfur sínar
viðurkendar að fullu.
NÝJA BIO
Miðvikudagskv. kl. 5V3.
ím-
söngvarinn
Aðalhlutverkið leikur:
Al Jolson.
Sýnd i síðasta sinn.
Tveir litlir mcmi.
Tryggvi, sem ritar í íslending fyr-
ir borgun, og Guðmann, sem gefur
út Verkamanninn fyrir Einar Olgeirs-
son en enga borgun, hafa báð-
ir verið með sama vitleysisruglið
um það, að Framsóknarstjórnin hafi
á þinginu í vetur, talið mig með
sér, er hún rauf þingið, en svo hafi
ég verið með nýrri stjórnarmyndun
eftir þingrofið.
Það var að sönnu löngu vitað,
að hvorugur þessara litlu manna
höfðu nokkurt vit á stjórnmálum,
svo engum þarf að koma á óvart
þó upp úr logi með fáfræði þeirra,
þó um einfalda og vel skiljanlega
hluti sé að ræða í þeim efnum.
Það er rétt, að ég hafði látið það
uppi, áður en þingrofið varð, að ég
myndi ekkí verða með nýrri stjórn,
þó mynduð yrði til bráðabyrgðar,
en meðan Framsóknarstjórnin hafði
20 stuðningsmenn í þinginu gátu
andstöðuflokkar hennar ekki mynd-
að stjórn, ef einhver úr andstöðu-