Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 4
ái>tmmÁEfvaúom tJTVARPIÐ í*riðjudaginn 25. Apríl: Kl. 18,45 Fyrirl. Fískifél. íslands. — 20,30 Erindi, BjörgJ'orláksson. — 21 Hljómleikar.' — 21,15 Upplestur. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Miðvikudaginn 26. April: Kl: 20,30 Háskólafyrirlestur Á. P. — 21,15 Grammofónbljóml. Fimtudagiim 27. Apríl: Kl. 20,30 Útvarp frá Akureyri. Fösiudaginn 28. Apríl: — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Útvarp frá Akureyri. Laugatdaginn 29. Apríl: Kl. 20,30 Útvarp frá Akureyri. Karlm,- og kvenskor nýkomnir, ennfremur sandalar, allar. stærðir. Versl. Pétars H. Lárussonar- Frá barnaskólanum. Iantökupróf í s'fólann veröur 29. Apríl n.k. og byrjar kl. 1 e.h.~ Prófskjdd eru öll börn, sem orðin eru 8 ára eða verða það á þessu ári, hvort sem ætlað er að þau sæki skólann eða fái undanþágu írá skóla- göngu næsta ár. — Börn, sem fengið hafa undanþágu frá skólagöngu í vetur og ætla sér það framvegis, mæti til prófs 2. Maí, kl. 10 f. h. — En þau undanþágubörn, sem lesið hafa ákveðna bekki og ætla sér að taka próf með þeim, tali við mig sem fyrst. — Ennfremur er allsherjar lands- próf fyrirskipað í lestrí og reikningi, og eiga öll börn að taka það próf, sem voru skólaskyld s.l. haust, hvar sem þau hafa laért í vetar. — Skóla- skyld börn, sem ekki hafa sótt skólann í vetur (undanþágubörn) mæti til landsprófs: a) til lestrarprófsins 3- Mai, kl. 1 e- h. b) til reiknings- prófsins 6. Mai, kl- 9 f h. Aðstandendur athugi það, að börnin hafa bezt af því sjálf að rækja þessar skyldur, auk þess sem nauðsynlegt er að vita um ástandið allt £ þessum efnum. Bekkjaprófin og fullnaðarprófið byrja 4. Maí.. Tilkynna þarf forföll. Söngpróf og leíkfimispróf stúlkna fer fram 2. Maí, kl. 4- e. h., og leikfirnissýning drengja 3. Maí, kl. 5 e.h. Sýning á handavinnu, teiknun og skrift barnanna verður opin 7. Maí milli kl. 2—6 e.h. Sóngprófið og leikfimissýningarnar íara fram í Samkomuhúsinu,. hitt allt í barnaskólanum. — Skólaslit íara fram 12. Maí, kl. 2 e.h, Akureyri, 20. Apríl 1933. Snorri Sigfússon. ^ílllfVíl óskast í sumar. — — OIU IIVCt Sigurlaug Lárusd. Hafnarstræti 66. Lítil íbúðla° ívor- Pétur H Lárusson. Línustúlku sr "1 óvt lýsingar gefur Jónatan skósmiður.— íbúð n. k. — 2 herbergi og eldhús, óskast leigð frá 14. Maí R. v. á. Fimleikapróf þreyta nemendur M. A. á morgun frá kl. 1 e. h. í íþróttahúsi skólans. Aðgangur er heimill meðan húsrúm leyfir. — Á Sunnudaginn verða hópsyningar úti. Hatíðakantata Björgv. Guðmunds- sonar verður sungin í Nýja-Bíó , kl. 9 annað kvöld. > - ií i i Prentsmiðja Ðjörns Jónssoaar. VOR SEÓLI, Eins og að undanförmi, held ég skóla á komandi vori fyrir börn á aldrinum 6—10 ára — í barnaskólanum. Byrjar um miðjan Maí og stendur yfir í 6 vikur. Aðal-áhersla verður lögð á lestur, en auk þess verður við ýmislegt annað dvalið, og þá ekki síst útilíf þegar veður leyfir. Foreldrar, sem kynnu að vilja korha börnum sínum á nefndan skóla, eru beönir að tala við mig sem fyrst. Hannes /. Magnússon, Sími 174. Pingvallastræti 6. Skrá yfir gjaldendur tekju- og eignaskatts f Akureyrarbæ árið 1Q33, liggur frammi — almenningi til sýhis — á sktifstoíu bæjarfógetans á Akureyri, dagana 24. Apríl til 7. mai n. k., að báðum dögum meðtöldum,. Kærum yfir skránni sé skilað ti) formanns skattánefndar innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri 18. Apríl 1.933. Skattanefndin. Ábyrgöármáður: Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.