Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 30.05.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 30.05.1933, Blaðsíða 4
4 AL>*tZ)VMAÐUDimi frTVARPJÐ Fxttir liðir dagikrárinnir eru: Veðurfreguir á virlrum dögutn kl. 16, 16 og 1Q.30, og á helgum dögum kl. 10,40 og 19,30. — Þingfréttir kl. 12,10 ávirkum dögum, Miðdegisútvarp kl. 15,30 á helg- um dögum. — Grammofónhljóml. 19,15. — Hljómleikar og tilkynningur kl. 19,40 — Klukkusláttur og fréttir kl. 20. — Dans- Wg frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Þriðjudaginn 30. Maí: Kl. 20,30 Erindi, Dr. Kajl. — 21 Hljómleikar. Miövikudaginn 31. Maí: Kl. 20,30 Hljómleikar — 21 Hljómleikar — 21,15 Upplestur, Pórunn Magnúsdóttir. — 21,35 Hljómleikar Kauptaxti. Undirrituð félög hafa komið sér saman um eftirfarandi taxta við sfld- arvinnu í landi, á næstkomandi síldarverttð : Almenn vinna kvenna viö síldarvinnu . . . . kr. 0,90 á kl.st. Eftirvinna við sama 1,40 - — Helgidagavinna .... 1,75 - — Fyrir að kverka og salta hverja tunnu síldar . kr. 0,95 — _ — — krydda — — — . — 1.15 — _ _ _ sykurs. — — — . - 1,05 — — — — magadr. — — — . — 1,75 — — slóg- og tálkndraga — — — . — 2,00 — — haussk. og slógdraga — — — . — 2,00 — — — — krydda — — — . — 1,60 — - — — slægja — — — . — 2,50 — — rúnnsalta — — — . — 0,60 Fyrir flokkun á síld greiðast kr. 0,30 viðbót á hverja tunnu matjes-verkaða. Óþektar verkunaraðferðir greiðast með hliðsjón af þeirri aðferð, sem líkust er. Kauptaxti Verklýðsfélags Akureyrar gildir að öðru leyti um þessa vinnu. Fimtudaginii 1. Júní: K1 20,30 Erindi, Dr. Kajl. — 21 Grammofónhljóml. Föstudaginn 2. Júní: Kl. 20,30 Upplestur, Sig. Skúlason — 21 Grammofónhljómleikar. f h. Verklýðsfélags Akureyrar: Erlingur Frið/ónsson. Ólafur Magnússon. Svan/augur /ónasson. Benedikt Jóhannsson. Guð/aug Ben/amínsdóttir. f.h. Vinnuveitendafélags Akureyrar: Sverrir Ragnars. Hallgr. Davíðsson. Páll Einarsson. Laugardaginn 3. Júní: Kl. 19,05 Barnatími. — 20,30 Uppl. Halldór K. Laxness. — 21 Hljómleikar. Kafíibæiir. Þaö er vandi að gera kaffivinum til hæfis, svo að hinn rétti kaffikeimur haldi sér Þetta hefir G. S. kaffibæti tekist. Reynið sjálf. Reynslan er ólýgn- ust. Munið að biðja ávalt um G, S. KAFFIBÆTIR. Hann svíkur engan. Málverkasýning verður opnuð á Fimtudaginn 1. Júní í Strandgötu 7, og verður haldin þar til 5. sama mánaðar. — — Aðgangur 50 aurar. Tveir vélhátar til sttlii. Vélbátarnir »GYLFI« NK 5, 9 smál. með 11 ha. Alfa og »SÆBJÖRGc NK 8, 9 smál. með 12 ha. Wichmann, eru til sölu nú þegar við mjög góöu veröi. — J’eir, sem kynnu að vilja kaupa bátana, annan eða báða, snúi sér til undirritaðs. — Norðfiröi, 20. Maí 1933. Lúðvík Sigurðsson. Sólrík stofa til leigu nú þegar. Pétur H. Lárusson, Ábyrgöarmaður: Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.