Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 30.05.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 30.05.1933, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUMAÐDR III. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 30. Maí 1933. 29. tbl. Síldarvinnu- kaupið. Eins og sést á auglýsingu á ððrum stað hér í blaðinu í dag, hafa samn- ingar tekist milli Verklýðsfélags Akur- eyrar og Vinnuveitendafélags Akureyr- ar um kaup við sildarverkun í sumar. — Óskaði Vinnuveitendafélagið eftir að gera samning við Verklýðsfélagið um þessa vinnu, og var því stjórn Verklýðsfélagsins falið á fundi félags- ins 24. þ. m,, að semja fyrir hönd þess við Vinnuveitendafélagið, ef við- unandi samningar næðust. Samþykti fundurinn að stjórnin tæki með sér tvær ráðgefandi konur, sem sérstak- lega væru vanar síldarverkun. Valdi stjórnin þær Olgu Olgeirsdóttur og Indíðnu Davíðsdóttur til þess. Á Föstudagskvöldið var, komu stjórnit nefndra félaga saman til samn- ingagerðar um kaupið við áðurnefnda vinnu, og varð þar að samningum, sem auglýsingin um sfldarvinnukaupið ber með sér og sem birt er hér í blaðinu. — í fyrra sðmdu stjórnir Verkamanna- félagsins og Einingar við síldarsalt- endur um vinnu við síldarsðltun. — Pað sem á hefir unnist með samn- ingum Verklýðsfélags Akureyrar nú við Vinnuveitendafélagið, frá samning- iim Verkamannafélagsins og Einingar i fyrra, er: 50 aura hækkun á tíma- kaupi kBrlmanna í helgidagavinnu og 10 aura hækkun í eftirvinnu. Gildir því taxti Verklýðsfélagsins, sem settur var í vetur við sildarverkun, eins og við aðra vinnu hér í bæ, en í fyrra sömdu síldarsaltendur við félögin um lægri karlmannataxta en gilti við aðra vinnu í bænum. Ennfremur hefir nú fengist þessi hækkun á kaupi kvemia frá taxtanum í fyrra: Dagvinna kvenna hækkar úr 85 au. á klukkustund upp í QO aura. Kverk- un og sðltun sfldar úr 90 aurum á tunnu í 95 aura. — Að kverka og magadraga tunnu síldar úr kr. 1,60 í kr. 1,75, og flokkun síldar, sem eng- inn taxti var um áður, greiðist nú með kr. 0,30 fyrir hverja tunnu, sem flokkuð er. Pegar á það ér litið hvernig stjórn- ir kommúnistafélaganna gengu frá samningunum í fyrra við síldarsalt- endur, þar sem vinnulaunin vor.u á ðllum sviðum lækkuð, og sumstaðar stórkostlega mikið frá þvi sem áður hafði verið, eins og í helgidagavinn- unni, mun óhætt að fullyrða að þeir 6amningar, sem Verklýðsfélagið hefir nú gert vfð Vinnuveitendafélagið um sfldarvinnukaupið séu vel viðutiandi, ekki síst þegar litið er til hins mikla óhugar, sem nú er í útgerðar- mönnum til sildveiðanna í sumar vegna þeirra ókjara, sem norsku samn- ingarnir hljóta að valda þeim og öðr- um, sem síldveiðar ætla að stunda í sumar. — Tunnusmíðinu er nú nær því lokið, og hafa ver- ið smíðaðar rúmar 20 þús. tunnur. Hafa — að meðaltali — verið smíð- aðar 245 tunnur á vakt, eða heldur meira en bæjarstjórn áætlaði i vet- ur. Útkoman á tunnusmíðinu mun verða góð, og hefði orðið enn betri, ef Verkamannafélagið hefði ekki tafið byrjun verksins um langan tíma, og spilt þannig fyrir verka- mönnum. »Verkam,« á Laugar- N Y J A BIO Miövikudagskvö/d kl. 9. Hundakæti í Gög og Gokke Tal og hljómmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: STAN LAUREL og OLIVER HARDY. (Litli og Stóri Ameríku- manna). Sprenghlægileg mynd. daginn var með þvætting, um það, að brotnir séu samningar á verka- mönnutmm, af því ekki sé unnið úr öllu tunnuefninu, er biíið var að kaupa þegar samningar voru gerðir um verkiö í vetur. Það má fræða >Verkam.^ um það, að það er búið að vinna ár meira efni, en þá var búið að kaupa inn, enda er þessi skapvonska ritara »Verkam.«, sem fær þá tii að fara með fjarstæður, sprpttinn af því einu, að verkið hef- ir gengið eins vel og »Alþm.< áætl; aði í vetur og bygði tillögur sínar og stuðning við þetta mál á. Þekking- arleysi þessara málskrjóða >Verkam.« lýsir sér bara enn einu sinni í þeirri staðhæfingu þeirra, að vinnan ur úrgangsefninú muni gera ntkomuna á tunnusmíðinu óhagstæða fyrir bæj- arstjórn. >Verkain.« skal fræddur um það, að það er alls ekki mein- ingin að viðhafa »Rauðaplans-< vinnubrögð Einars Olgeirssonar og siglfirskra kommúnista, þegar unnið

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.