Alþýðumaðurinn - 20.06.1933, Blaðsíða 3
3
stjórnarskrárbreytingu síðasta þings,—
Pað veltur þvf ekki á iitlu fyrir auð-
valdið að bjarga þessu hjálpartæki
sínu. —■
En óneitanlega er það hlálegt fyrir
augum almennings, sem ekki sér í
gegnum allan þennan fals- og svika-
vef, að sjá foringja »hreyfingarinnar«
hér krjúpa með >al!t sitt Iið« að fót-
um Kommúnistaflokks íslands í annað
sinn, eins og »Verkam.« var svo
slysinn að Ijósta upp í gleði sinni f
s. I. viku, þar sem hann er að klappa
Sigurði dýralækni á vangann fyrir
meðferðina á honum, og bjóða hann
velkominn til kommúnistanna.
En sá, sem fylgist með í málum
auðvaldsins og öllum brellum þess,
hann skilur allt þetta ofur vel.
A t h u g u 11.
Pétur Jónsson
óperusöngvari
kom hingað með Dettifossi, söng i
Nýja-Bíó á Laugardaginn og syngur
aftur í kvöld á sama stað. Einn af
söngdómurum bæjarins skrifar blaðinu
á þessa leið um söng Péturs á Laug-
ardaginn:
»Að konsert hans í Nýja-Bíó síðastl.
Laugardag var svo illa sóttur eins og
raun ber vitni um, mun að miklu
leyti hafa komið af ýmsum staðarvið-
burðum þann sama dag, en þó er
mér ekki grunlaust um, að margir
ímyndi sér að Pétri sé farið að fara
aftur. En ég er sannfærður um að
allir, sem hlustuðu á hann nú, Ijúka
upp einum munni um að betri sönn-
un hins gagnstæða hafi þeir aldrei
getað kosið sér. Röddin stendur í
fullu. blómi og hefir öll sín megin
einkenni óskert. Hún er allt í senn:
Valdsmannsleg, heilbrigð og karlsleg.
Hann notar engar konsertsöngvara-
brellur, og sefasýki og »Fjöleri« er
honum fjarlægt, og enginn gengur
taugaskekinn af samsöngvum hans. —
Hann er norrænastur og hollastur allra
sðngvara, sem við höfum eignast.
Dr. Mixa, hinn ötuli músikkennari
okkar, spilaði ágætlega undir.«
Alþýðumaðurinn kemur út tvisvar
i viku fram yfir kosningar.
Fram boð ÐCn -bílar besiir. /j.o.ky. Símj 260
Alþýðuflokksins við kosningarnar 16.
júlí n. k.
Reykjavík:
Héðinn Valdimarsson framkv.stjórí.
Sigurjón Ólafsson afgr.m.
Jónfna Jónatansdóttir frú.
Sigurður Ólafsson verkamaður.
Borgarfjarðarsýsla:
Sigurjón Jónsson verkaraaður.
ars en að samþykkja stjórnarskrárbreyt-
inguna. En auðvitað leiðir það af
þessutn fáu framboðum, að úrslit
kosninganna sýna ekki hinn raunveru-
lega styrk flokksins með þjóðinni, þar
sem atkvæði Alþýðuflokksmaona koma
ekki fram í mörgum kjördæmum, vegna
framboðsleysis flokksins.
Snœfells- og Hnappadalssýsla:
Jón Baldvinsson bankastjóri.
Barðastrandasýsla:
Páll Pormóðsson verkamaður.
Vestur-Isafjarðarsýsla:
Qunnar Jónsson verkamaður.
Isafjörður:
Finnur Jónsson framkvæmdastjóri,
Norðar-lsafjarðarsýsla:
Vilmundnr Jónsson landlæknir.
Skagafjarðarsýsla:
Guðjón B. Baldvinsson verkamaður.
Eyjafjrðarsýsla:
Felix Guðmundsson verkstjóri.
Jóhann F- Guðmundsson verkstj.
Akureyri:
Stefán Jóh. Stefánsson hrm.
Seyðisfjörður:
Haraldur Guðmundsson bankastj.
Suður-Múlasýsla:
Jónas Guðmundsson kennari.
Árni Ágústsson verkamaður.
Austur-Skaftafellssýsla:
Eiríkur Einarsson prestur.
Dr bæ 09 bygð.
Sóknarpresturinn lagöi af staö tif
Reykjavíkur í morgun, til að sitja
þar prestaþing, og kemur ekki aftur
fyr en eftir mánaðamót. Á meðan
þjóna þeir embættinu, sfra Benjamín
Kristjánsson á Tjörnum, og síra
Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum,
og ber þeim, er þurfa á presti aö
halda aö snúa sér til annarsbvors
þeirra.
Nýlátinn er hér á sjúkrahúsinu
Klemens Friðriksson frá Hrísey 82
ára gamall. Banamein hans var
hjartaslag, Klemens bjó lengstan
tíma æfisinnar á Vatnsleysu í Skaga-
firði. Hann var vel látinn maður af
öllum þeim, er þektu hann.
12 stúdeatar luku prófi við Menta-
skólann hér nú í vor. Tveir af þeim
lásu utan skóla. Skólauppsögn fór
fram á Laugardaginn.
Vestmannaeyjar:
Guðmundur Pétursson símritari.
Árnessýsla:
Ingimar Jónssen skólastjóri.
Einar Magnússon kennari.
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Guðbrandur Jónsson rithöfundur,
Hafnarfjörður:
Kjartan Óiafsson bæjarfulltrúi.
Alls býður Alþýðuflokkurinn fram
í 17 kjördæmum og myndi hafa boð-
ið fram i fleiri kjördæmum, ef bér
væri ekki um aukakosningar að ræða,
sem ekki eiga að gilda nema fyrir
eítt þing, og það þing, sem f raun
réttri á ekki áð koma saman til ann-
Öll hátíðahöld féllu niður 17. Júní
vegna vondrar veðráttu, íþrótta-
kappleikir fóru fram á Sunndaginn.
Hjónabönd. Ungfrú Halldóra Dav-
íösdóttir og Aðalsteinn Bjarnason
trésmiður. Ungfrú Guðrún P, M.
Friðriksdóttir og Þorsteinn Bogason
bílstjóri.
Ólafur Friðriksson er hœttur rit-
stjórn Alþýðublaðsins.
Pann 16. þ.m, áttu þau frú Álfheiður
Einarsdóttir og Halldór Friðjónsson
ritstjóri silfurbrúðkaup. Sama dag
var Einar Gunnarsson kaupmaður
sextugur.