Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 11.07.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 11.07.1933, Blaðsíða 3
AlJ»ÝÖljMAÍ)'uftlNN 3 Eins og yfirkjörstjórn hefir aúgíýst hér 1 hlaöimi, hefir Arni Jóhanná- son dregiÖ sig til haka, þö nafn hans standi á seðlíriuni. AÓ sUrripla ýfii fivíta depiíinn framan við nafn haris, er J>vi áö gera átkvæðið ónýtt- Alþyðukjósendur! Munið að stiriipía yfír hvifa dépiliriri fýrir franian nafn Stefáns Jóh. Stefánssonar! ————————i Skæðadrífa. Játning Einars. Einar Olgeirsson ætlaði áð fara áð slá um sig á framböðsfundinum á Sunnudaginn með því að Verk- lýðsfélag Akureyrar væri að hafa um 20 þús. krónur af síldarstúlk- unum á Akureyri nú í sumar, með samningnum sem það gerði við at- vinnurekendur um síldarvinnukaupið í sumar. Erlingur Friðjónsson fékk, utan dagskrár að svara þessu og færði rök fyrir því að »Eining« og Verkamannafélagið hefðu engan kraft haft til að koma »Einingart- taxtanum í gegn, og ekki hefði verið um annað en mikla lœkkun, frá því sem var í fyrra, að ræða, hefði Verklýðsfélag Akureyrar ekki varnað því með samningi við síld- arsaltendur, þar sem það hefði fengið allverulega hækkun frá því er áður var. En ef Einar vildi fara út f það að reikna út tapið, sem stúlkurnar á Akureyri hefðu orð- ið fyrir vegna samninga *Ein- ingar* og Vmfél. í fyrra sumar, mætti hann byrja á ca. 30 þúsunda tapi á fiskverkunarkaupinu og Ieggja þar ofan á tapið á síldarvinnutaxt- anum, ca. 20 þús. Myndi Eiriar þá fá þá upphæð milli handa, sem betur myndi hæfa heildsalanum, en hin tilbúna Iækkunarupphæð, sem hann væri að burðast með, og vaéri einfómt fals. Gat Einar ekkert haft á móti þessu, og játaði einnig, að félögin hér, sem stjórnað væri af kómmúnistum, væru sorgléga veik ög kraftlítil- Verður að telja að Erlingur hafi gert þarna guðsþakka- verk á Einárí, með því að knýja þennán sannleika út úr honum í furidaríokiri, til að vega ofurlítið úpp á móti ósannindunum, sem fiáriri (Eiriár) vár Búirin áð Hfdga upp á fundinum. Er þetta ekki í fyrsta sinn sem Erlingur gerir Ein- árí greiðá. thváö ságði ’anriPi Kommúnistar höfðu ákveðið klapparalið á innstu bekkjunum í salnum, til að lyfta undir orð fram- bjóðanda síns, þegar við ætfi. — »Samherjarnir« út um salinn áttu svo að taka undir, en ekki- gekk það nú altaf að óskum. Einu sinni, þegar klöppurunum fanst Einar á- kaflega fyndinn, byrjuðu þeir að klappa. Hrukku þá við þrjár kerl- ingar frammi í sal, og tóku uridir klappið. Ert er því var lokið, spurðu þær hver aðra í ákafa: »Hvað sagði ’ann? Hvað sagði ’ann?« Héldust ekki við. Svo ódæma bágborin og vesal- mannleg var framkoma frambjóð- ánda íhaldsins á framboðsfundirt- um, að nánústu fylgjendur hans héldust ekki við, og flúðu salinn í hvert skipti sem hann átti að tala. Var þéim þetta ekki láandi. Einar greyið reiður. »Verkam.« í dag sýnir dável sal- arástand Einars Olgeirssonar. Léið- arinn í blaðinu er samanhnöðað níð og álygar á Erling Fríðjónssön. Segir meðal .annars þar, að E. F. hafi .játað það á framboðsfundin- um, sem hann rak ofan í Einar, eins og aðra haúgalýgi, sem Hárin fór þar með. Einari greyinu er vorkunn, þótt hann sé í itlu skapi. Hann finnur hinn pólitíska nákuída blása um sig. Vonleysið og svart- sýnið kvelur hann. Fylgið, það lítið það var, drafnar af horium, verklýðsmálasvikamiHa háns ér að gliðna, og ekkert framundan néma auðnin endalausa, — kvalástaður auðnuleysingjans, sem vánþókriun og fyrirlifning nútíðar og frarntíðar hvííir á. Pað hefír fokið í margári, sem er bétur á vegi staddur. Kosningarnar nálgast, línurnar skýrast. — Eftir því sem lengur líður verður mönnum ljósara um útlitið. En hver verður niðurstað- an? Hér skal bent á það, sem ætla má, eftir öllum skynsamlegum rök- um um aðstæðurnar í bænum. Kommúnistarnir hófu fyrstir allra kosningabaráttu sína og nokkru áður en aðrir flokkar höfðust nokk- uð verulega að. Peir sendu 15 srriala sína hús úr húsi með með- mæíendalista. Dag eftir dag fóru þessir smalar um bæinn og leituðu á alla þá, sem nokkrar vonir voru til að rnyndu stýðja þá. Upp úr þessari löngu og stföngu herferð höíðu þeir 214 meðmælendur og höfðu þá alveg Skafið innan graút- arpottinn. Af þessum meðmælend- um eru ekki allir á kjörskrá o£ óvíst að allir mæti á kjördegi til að kjósa með kommúnistum. Af með- mælendunum koma því aldrei fleiri en 200 atkvæði til skila á komm- únisfa. Og það er með öllu úti- lokað að kommúnistar fái fleiri en 100 atkvæði til viðbótar meðmæl- éndum sínum, og er það þó mjög hátt reiknað, þar sem alvitað er, að andúðin gegn þeim hefir aukist Stórlega í bænum af eðlilegum á- sfæðum. Frambjóðandi þeirra get- ur bvi ekki fengið yfir 300 atkvœðL Pá er íhaldið. Par mun kerina nokkurrar óánægju með frambjóðr andann, og ekki að ástæðulausu.— En flokkurinn er þó enn þá sterk- ur hér í bænum, þótt hann sé ekki sarristæður og molni því meira úr honum, eftir því sem lengur líður. En ætla má þó að hánn geti náð um 500 atkvæðum. Og þá er það loks frambjóðandi Alþýðuflokksins. Að honum starida fyrst og fremst allir Alþýðufiokks- menn, sem er mikill hluti hins raunverulega verkalýðs í bænum.—

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.