Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 26.09.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 26.09.1933, Blaðsíða 3
ALFÝÐUMAÐURINN Pólsku-kolin kosta ennþá kr. 35 smál HíietUKOl fáum við í næstu viku, og kosta þau aðeins kr. 36.00» meðan á upp- skipun stendur. Kaupfélag Eyfirðinga. IEIskaii mm kauptu brenda og malaða kaffið frá y Kaffihr. 0. Johnson & Kaaher L^ Þú þekkir þaö — þetta í f ^ - þetta bláröndóttu pokunum. — Fæst í næstu búð — Með afnámi bannlaganna er ekkert fengið, en aftur á móti miklu tapað. Upp úr því fæst ekkert annað en aukinn drykkjuskapur og óvirðing fyrir þjóðina. Innflutning á sterku vínunum á því ekki að leyfa, heldur hefja öfl- uga baráttu gegn léttu vínunum og heimabrugginu. En atkvæðagreiðslan fyrsta vetr- ardag er merkileg fyrir því. Hún getur orðið — ef íslensk alþýða vill — mikilsvert átak milli alþýðu ann- arsvegar og útsendara erlendra vín- bruggara hinsvegar, sem getur sýnt og á að sýna, að þrátt fyrir öll svik yfirstéttanna á íslandi og eftirláts- semi við erlend myrkravöld og inn- lenda þjóðskemdamenn, á kjarni hinnar íslensku þjóðar, alþýðan, þeim mætti yfir að ráða, sem rekur þá tvöfalda til naka, sem steypa vilja henni f niðurlægingu og eymd. Baráttan fyrsta vetrardag, er barátta vid óvini alþýðunnar — alþýðusamtakanna — óvini aldra og óborinna. Mundu það, íslensk alþyða til sjávar og sveita! Fjölmentu á kjörstaðina fyrsta vetrardag og svaraðu spurningu rík- isstjðrnarinnar neitandi í Alþýðumaður. Jóhannes Sigurðsson leikpredekari er komin til bæjarins og ætlar að starfa að kristindómsmálum í vetur á vegum Kristniboðsfélags kvenna. Samkomur sínar heldur hann fyrst um sinn í Verslunarmannahúsinu, kl. 8,30 e.h. á Sunnudögum og Fimtu- dögum. Allir eru velkomnir á þess- ar samkomur. Sérstaklega er æsku- lýðnum boðið á samkomuna næsta Fimtudag. Síðari hluti Knattspyrnumóts Norð- urlands fór fram nú um helgina. í þriðja flokki keptu drengir, innan 15 ára, úr Knattspyrnufélagi Siglufjarð- ar, K. A. og í.f. »Þór«. Unnu Ak- ureyrarfélögin. Siglfirðingana; K. A. með 1:0 og sÞórc með 4:1. — í fyrsta fl. keptu K. A. og »]?ór«. Vaun K. A. með 4.1. Skátar halda hlutaveltu á Sunnu- daginn kemur, í Samkomuhúsinu. Margt verður góðra muna á hluta- veltunni. Hafsíldarvart verður nú hér á Pollinum, síðnstu dagana, en milli- síldar^flinn minni. Síld fer hækk- andi í verði á erlendum markaði. Steinþór Guðmundsson flutti al- farinn með fjölskyldu sína til Reykja: víkur nú með Drottningunni, Hefir hann fengið kennarastöðu við barna- skólann í Reykjavík. 19. þ.m. andaðist í Reykjavík frú | Seljum nú I gegn peningum um leið^ Rúgmjöl 19 au. Hveiti gerlaust 30 Vs — Gerhveiti 30V2 — Hafragrjón 30V2 — Rísgrjón 30V2 — Sagógrjón 52V2 — Rísmjöl 43 — Hænsabygg 24 — Maís heill 21 — Maís mulinn 21 — Strausykur 50 — Melís 57 — Kandís 7.17. — Kaffi óbrent 2,28 —" Kaffi br. & m. 4,00 _ Rúsínur M272 —- Sveskjur 1,33 — Heilbaunir 47V2 — kg. I 19 Sma'smíða4efiliiekknr, afar ódýr, til sölu. Afgr. v, á'. rnntlifl. lmdarpenni tap- V>U1IIVIII1- aður. skilist til tollvarðarins gegn fundarlaunum, — Guðbjörg Behensee, eftir langa legu. Jarðarför hennar fer fram frá kirkj- unni hér á Laugardaginn kemur kl. 1,30 e.h. D C f) -bílar bestir. jd.o.^j. SímJ 26O ' .... - ' : M'¦ , -ÍSfcniV'

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.