Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 05.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 05.12.1933, Blaðsíða 4
4 AJL&ÝÐUaCAEMJOmiW Utvarpið. Príöjudaginn 5. Des.: Kl. 19,35 Erindi Stórstúkunnar. — 20,30 Alþýðúfr. Rauðakrossins — 21 Piano-so)o, E Th. Miðvikudaginn (5. Des.: Kl. 19,35 Tónlistarfræðsla, E. Th. — 20,30 Erindí, Árni Friðriksson. — 21 Grammofónhl]óml. Fimiudaginn 7. Des.: Kl. 19,35 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Erindi, Guðm. Einarsson — 21 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 8. Des.: Kl. 19,35 Erindi Fiskifélagsins. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 9. Des.: Kl. 18,45 Barnatími. — 20,30 Leikþáttur, Har. Björnsson o. fl. — 21 Fiðlusóló, Einar Sigfússon. Stúkan Brynja Nr. 99 Stuttur fundur á rnorgun, kl. 8,30 e.h. í »Skjaldborg«. Bögglauppboð og dansleikur á eítir. Félagar mega bjóða gestum á skemmtunina. Aðgangur 50 aurar. Templarar, fjölmennið! — Ágóðinn rennur til jólaglaðningar fyrir fátæka. Skemmtineíndin. Rúsinur í jólabrauðið Sveskjur í jólamatinn fást í Kaupíélagi Verkamanna. Hálft hús lítið, á góðum stað á Oddeyri, til ’sölii og íbúðar 14'. Maf n.k. Upp- lýsingar gefur. Aðalsteinn Bjarnason. Til leigu. Efsta hæðin í húsinu Strandgötu 9 hér í bæ, 5 herbergi og eldhús, er til leigu frá 14. Maí n.k. Sanngjörn leiga. Kaupfélag Verkamanna. Stúfar og fleira fallegt væntanlegt með e.s* „Dettifossi“ Vefnaíarvörudeild Kaunfélans Verkamanna. fæst í Kaupíélaoi Verkamanna: Cokosmjöl Súkkat Möndlur, sætar Flórsykur Púðursykur Eggjaduft Kanell, heill Kanel, mulinn Kardimommur Kúmen Hjartarsalt Allrahanda Pipar Sinnep Ávaxtalitur Soya Tomat Sitronudropar Vanilludropar Möndludropar Kardimommudropar Romm-búðingsduft Súkkulaði-búðingsduft Sitronu-búðingsduft Vanillu-búðingsduft Möndlu-búðingsduft Makarónur MatvBrudeildin. Jólakertí smá og stór nýkomin Kaupfél. Verkamanna, lækkað verð Kaupfélag Verkamanna. • Komdu út í kvöldrökkrið?- heitir Ijóðakver eftir Valdimar Hólm Hall- stað, ungan Ijóðasmið, þingeyskan. Er bók þessi nýkomin á bókamark- aðinn, en höf. hennar er dálítið kunnur af kvæðum, sem eftir hann hafa birst í blöðum landsins. — Kvæðin eru snotur en tilþrifalítil eins og svo margt fleira, sem látið er á »þrykk< út ganga, jafn vel af mönnum, sem þjóðin kallar skáld, og bera töluverðan blæ ömurleika og bölsýnis, sem er nú hæst móð- ins með skáldum þjóðar vorrar. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. Prén'tsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.