Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 19.12.1933, Blaðsíða 3
ALÞÝ&CMAÐUOnm 3 Jólasamkoraur í »Zíon<. 1. jóla- dag kl. 4 e. h. samkoma íj7rir börn. Öll börn velkomin. — Kl. 8,30 sama dag, almenn samkoma. Allir vel- komnir. — ‘2. jóladag kl. 8,30 e. h. almenn sumkoma. Allir velkomnir. Veggaimanak — mjög myndar- legt — heíir versl. Péturs H. Lárus- sonar geíið út. Aftan á hvern dag eru prentuð spakmacii eða Ijóða- erindi. Veggalmanakið mun fást hjá bóksölum og útgefanda. í’eir »óánægðu« og burtreknu í Framsóknarflokknum hafa myndað nyjan bændaflokk. Skipa hann Tryggvi Þórhallsson bankastjóri, f*orsteinn Briem ráðherra, Halldór Stefánsson forstj. Brunabótafelags Islands, Hannes Jónsson kaupfélags- stjóri, Jón Jónsson bóndi í Stóradal. Menn munu taka eftir því, að ekki er nema einn bóndi í þessum baenda- flokki. »Ægir« tók á Laugardaginn tvo enska togara, er þeir voru að veið- um í landhelgi framundan Bolungar- vfk. — Báöir hafa veriö dæmdir á ísafirði. Á laugardaginn lagöi togari af stað frá Seyðisfirði með frysta síld innanborðs — líklega áleiöis til fýskalands. Síldina kevpti hann nýja af Seyðfirðingum fyrir kr. 5,50 tunnuna. Pétur Sigurðsson regluboði Stór- stúkunnar, hefir verið á ferö um norðurland undanfariö í erindum Reglunnar. Hefir hann vakið stúk- ur til starfa á Sauöárkróki, í Ólafs- firði og Hrísey. Svo mikill fjör- kippur er kominn í stúkuna í Hrísey, að hún telur nú yfir 60 félaga og von á fleirum. Stúkan Framsókn á Siglufirði, sem hefir verið að mestu starflaus þrjú s. 1. ár, er nýlega tek- dn til starfa aftur. Dómur er nýfallinn í undirrétti yfir Þorsteini Jónssyni, þeim er sann- ur varð í haust að fjárdrætti i Lands- bankanum syðra. Árin 1929—1933 haföi hann dregið sér 75 þús, krónur af fé bankans. Var hann daemdur í ' 16 mánaða betrunarhúsvist og til aö greiða til baka allt hið tekna fé. Áletruð bollapör, með fjölda áletrana, komu nú með »Detti- foss*. — Ennfremur höfum við nú fengið nýjar birgðir af hinu eftirsótta þýska postulíni: Matarstell — kaffistell — 2ja manna stell. B A R N A - diskar, -bollar, -krúsir — af ótal tegundum. Kaupfélag Eyíirðinga. Járn- og Glervörudeild }óla- sælgætið fáið þér best og ódýrast i Nýlenduvörudeild K. E. A Brjóstsykur, karaœellur, konfekt i kössum og lausri vigt, átsúkkulaði, suðu- súkkulaði, fikjur, hnetur, kex ótal tegundir. Nýir ávextir: EPLI »delictous« 1,05 pr. kiló» APPELSÍNUR Jaifa, stórar 20 au. VÍNBER 2,10 pr. kíló BANANAR. ÚIfablóO heitir nýútkomið Ijóðakver 88 blað- síður, eftir Álf frá Klettstín. Útgef- andi er Vilhjálmur S. Jóhannsson Reykjavík. Pað sérkennilegasta við þessa bók, er nafn hennar og höf- undarnafnið. Annars eru kvæðin eins eg gerist og gengur hjá ný- græðingum í ijóðagerðinni. Frá- gangur bókarinnar er hinn ágætasti frá útgefandans hendi. Tek npp i dag: Silki-kvenkjóla, Ullar-kvenkjóla, Silkiblússur, Prjónapeysur, Fallegar vörur. — íiott verð. Epli, 0 þrjá tegundir, peningaverð: kr. 0,76 kg. — - 1,05 — — — 1,20 — Vínber, £ peningaverð kr. 2,10 kg. Appelsínur, 0 peningaverð kr. 0,19 stk. Kaupfél. Verkaraanna. óskast í létta vist til OlUllVa Reyjavíkur nú upp úr áramótunum. Uppl. í Geislagötu 1.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.