Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 23.03.1937, Side 4

Alþýðumaðurinn - 23.03.1937, Side 4
4 ALPYÐUM 4ÐURINN „Verkamenn- irnir tapa”. LAUS STAÐA. Yfirfovottakonu vantar í ársvist að Kristneshæli frá 14. Maí n. k. — Árslaun kr. 1200,oo og frí vinnuföt. — Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til yfirhjúkrunarkonu hælisins fyrir 15. Apríl n. k. Eina ástæðan, og sú, sem á að hrífa, í vörn svindiaranna fyrir Kveldúlf er sú, að verkamennirnir tapi svo miklu á því að hann sé gerður upp. Sömu menn hafa aldrei komið auga á það, að verkamennirnir hafi tapað þegar Thorsararnir hafa lagt öllu.-n togurunum upp í miðri ver- tíð, annaðhvort af pólitískum ástæð- um, eða þá beinlínis til að láta »verkamennina tapa« — hefna sín á þeim í kaupgjaldsbaráttu og fl. Sömu menn sáu ekkert tap fyrir verkamennina, þegar Kveldúlfur ætlaði að koma á síldarverkfallinu í fyrra og neitaði í annað skifti að leigja togarana til karfaveiða yfir þann tíma, sem ekkert var fyrir þá að gera við aðra veiði. í þessum tilfellum hafa forsvarsmenn svindl- aranna verið starblindir fyrir hag verkamannanna. En nú er það einmitt svo, að frumvarp jafnaðarmanna um upp- gjör Kveldúlfs gerir ráð fyrir að engin stöðvun verði á rekstri fyrir- tækisins meðan á uppgjörinu stendur. 5. gr. frumvatpsíns segir um þetta: »Skilanefnd skal haga skiftum þannig, að sem allra minst truflun verði á rekstri atvinnutækja búsins. Heimilt er nefndinni að taka lán eftir þörfum til þess að standast nauðsynlegar greiðslur meðan á skiftunum stendur, svo sem varð- veislu eignanna, rekstrar atvinnu- tækjanna, meðan þau eru óseld, og lúkningar annars kostnaðar, sem skiftin hafa í för með sér. Þeir, :m slík lán veita, verða foi- gang i röfuhafar í búinu samkvæmt 82. g; b. skiftalaganna nr. 3 12. Apríl 1878«. Og 6, gr. segir fyrir um það, að skilanefnd skuli ráða framkvæmda- stjóra til að sjá um rekstur atvinnu- tækjanna — togarann og fl. — Það eru því einrm fíirtnings- menn frumvarpsins, sem taiui fuiit ÚTVARPIÐ. Þriðjud. 20,80 Proskaleiðir manna, Grétar Fells. 21 Húsmæðra- tími. 21,10 Hljómleikar. Miðvikud. 20,30 Kvöldvaka. Fimmtud. (Skírdagur). 11 Messa í Dómkirkjunni, B. J. 15,15 Kirkjulög. 20,30 Hallgrímskvöld. Föstud. langi. 11 Messa í Dóm- kirkjunni, F. H. 14 Messa í Haínar- fjarðarkirkju, G. P. 20 Hljómleikar. La.Uga.rd, 20,30 María Magöa- lena. Leikur. Leikendur Soffía Guð- laugsdóttir og fl. Nætur- og helgidagavaktir lækna. Priðjudags- og Miðvikudagskvöldið Jón Geirsson. Skírdag og kvöldið Valdemar Steffenssen. Föstudaginn langa og kvöldið Árni Guðmundsson. Laugardagskv, Valdemar Steffensen. Páskadaginn og kvöldið, og 2. í páskum og kvöldið, Jón Geirsson. Nokkrar stúlkur óska eftir ráðskonustörfum við fiskibáta eða vinnuflokka, í vor og sumar, — Línustúlkur og kaupakonur óskast. — Upp- lýsingar á Vmnumiðlimarskrifstofunni. tillit til verkamannanna og ætlast alls ekki til að þeir þurfi að tapa þó þetta svindilfyrirtæki sé tekið til meðferðar. Ábyrgðarmaður. Erlingur Friðjónsson. Úr bæ og bygð. í síðustu viku vár til grafar bor- in hér í b ænum, Halldóra Jóns- dóttir, ekkja Stefáns heitins Pór- arinssonar, gullsmiðs, háöldruð kona, gáfuð og vel hagmælt. Á l ostudaginn andaöist að heimili dótt- ur sinnar, Soffíu blómasölukonu, Sofonfas Davíðsson, háaldraður sómamaður, einkennilegur og eld- heitur alþýðusinni. í gær andaðist hér í bænum Jón Friðfinnsson verkamaður, Pingvalla- stræti 12, 79 ára gamall. Jóns verð- ur nánar getið í næsta blaði. Einnig andaðist í gær að heimili Ólafs son- ar síns í Reykjavík, ekkjufrú Oliv Marie Guðmundsson, ekkia Guðl. heitins Guðmundssonar bæjarfógeta, 79 ára gömul. Líkið verður flutt hingað til greftrunar. Alþýðublaðið, með írumvörpum alþýðuflokksmanna um uppgjör á Kveldúlfi og breytingum á stjórn Landsbankans fást á afgreiðslu Al- þýðumannsins. Einnig blöð sem hafa ýmsar mikilvægar upplýsingar að gefa í þessum margumtöíuðu hneyksl- ismálum. Erlingur Friðjónsson kom með íslandi á. Laugardaginn. Var hann veikur af inflúensu og er enn. Tvær litlar stofur og eldhús til leigu 14. Maí n. k. — Afgr. v. á. NÆTURVÖRÐUR er í Stjörou Apó- teki þessa viku. (Frá n. k. mánud. er hæturvörður í Akureyrar Apóteki).

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.