Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 05.05.1942, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 05.05.1942, Blaðsíða 2
2 ALPYÐUMAÐURnvN 1. Maí var minnst um allt land, með sam- komum og ýmiskonar fagnaði. Á fjórum stöðum fóru fram kröfu- göngur, en þær voru ekki fjöl- mennar. Verklýðsfélögin í Reykjavík höfðu krötugöngu og útitund. Er talið að; í kiöfúgöhgunnr hafi verið um 5000 rinanns. Á útifundinum töluðu formenn 5 stærstu. verklýðsiélag- anna. InnisKemmtamr voru um kvöldið í báóum Alþýðuhúsunum. Sjáifstæðið hatði tika utifund. Par töiuöu atvinnurekendui!!! Kommúnistar hér í bænum ætl- uðu aó halria stótan dag, en önn- ur yarð útkoman. Áheyrendur á úti- fundi þeirra voiu með langtæsta mótt. Kiöfugangan háðung — um 40, manns — og var ekkr lengri en að^gengið yar tiá Raðhústoigi ptan Sfrandgötu, suður Hatnaibakkann, upp, Kaupvangsstiæti og út Hatnar- sfiæiti niður aó Nýa-Bió. Mun gangan hata staðið í 10 mínúiur. Á samkomunm í Nýja-Bíó var m]ög fámennt. A samkomu Verklýðsfélagsins í Samkpmuhúsinu var um 300 manns. Hailclpr , Fiiojonsson setti samkpm- Mfiq, Steinaór Sieindóisson hélt aðaúæðuna. Jon NoiOijoió las upp, Katlakór Akuieyrar söng tvisvar, Sjóast. sýndi i_avaiö Sigurgeusson kyikmynd. Var öiiu pessu tekiö UJtO agætum, og var samkoman öll hin besta. tiu pessai 1. Mai sám- kpmur Veiklýösiéiagsins oiOnar tnjög viiuæiar og pykja með bestu skemmlisamkomum aisms. Annars baiu 1, Mai-samkomuinar víöa um tarid nokkuin svip pess hvað mikio er aö geta i lanuinu. Sjöirienn á veuiöuni haía ekki tri. Véikaménh, setn vmna aila vuka daga, hvílást margu þtgai þeir eiga fri. Állt þeua dregui ui sokn aó samkölnúm dagsins, nema heist aó kvöidinu til- Úti um heun voiu iiatioanöld dags- ins sumstaöar bönnuo. Annaisstaó- ar téilu þáú niour, eins og t. d. í Englandi, Pýskalanai og Rússlanai- Hverjir eru klofningsmeim? í 1, Mai »Verkam,« þeirra Stein- gríms. og Jakobs er aðalrúsínan, auk áætlunarinnar um húðstrjfkÍDgu Þjóð- stjórnarinnar og hyllingu Stalins, lygafregn um undirbúning hátiða- haldanna í Reykjavík. Er þar sagt að Atþýðuflokkurinn hafi ætlað að kljúfa verklýðssamtökin. Sannléikurinn er sá að íulltrúáráð verklýðssamtakanna, sem Öll félög- in í Reykjavík, sem eru í Alþýðu- sambandinu, hafa kosið fulltrúaí, undirbjó bátíðahöldin, fyur hönd verklýðsiélaganna og var til ætlast að flokkarair kæmu þar ekki nærri, sem þatttakendur, Uetta þoidu komm- úmstar ekki, ög iengu starisbra-ður sína í stjóinum Dagsbrúnar og Iðju, sem hölöu tiassa,. að kjosa menn í íulltrúarað verklýðSlélaganna, til að reyna. að kjúla þau télög Úí Úr, sem þeir ættu emhver itök i, Uetta mistókst þó þvi Uamkvæmdaneind íUiltrúaráOsins, bauö Dagsbi-un og iðju aö ta tulltrúa í nelndinm ems og hm telögin, og naöisi þá samkomu- lag. Daö var þvi ekki um sundan- haluí aö íæða, helaur voru klotn- íngsprauiur kommumsta slegnar þai na Ut al lagmu, Aö Aiþýöusambandið haíi etki att þaina Oskihan þatt — en atemgr. og Jakou mótmæla því — sest a þvi aö namkvæmdastjóri samhanusins setu haUÓahöJdin og loimaöur sambauasins taiaöi í út- vaipiö íyrir hóna verklýössamtak- anua. Aiþýöuflokksmenn hafa aldrei stað- íð lynr klolnmgi r verkiýóssamtók- unum. Peir naia myndað þau og stjoiuað þeim na íyrstu. Pað er gæia peuia og tiyggmg. K.ouiniúnistar haia geist senditík- ur eiienurá skemmdavarga i verk- lýösmalum, og þegió te fyrir að icyiia aö kijuia bæöi pólitísk og lagicg samtök veikaiyösms. ■ btein- gimiur og Jakob eru æðstuprestar þenrar íöju hei á Akureyri. Verð- ug laun fyrir starf sitt veitti akur- eyrskur verkalýður þeim 1. Maíiiþeg- ar þeir uröu að rölta, íklæddir smán og fylgisleysi um bæinn, þeim orfáu hræðum til skammar, sem aítan í þeim dingluðu. Kom 1. Maí. Hin nýja flugvél Flugfélags íslands! kom hingað 1. Maí, fyrstu ferð sínaJ Kom hún tvær ferðir þenna dag. Eins og vitað er verður flugan aö>‘ lenda inni á Melgerðismelum, en.' sýndi^ sig samt yfir bænum i þessari fvrstu ferð. Virtist þeim, sem sáu þetta nýja farartæki, hér vera glæsi- leg liuga á ferðinni og likleg til gagns og ánægju landsfólkinu. Flugan mun fara 1 — 2 fe.öir dag- lega á railli Reykjavíkur og Akur- eyrar fyrst um sinn, þegar ástæður ekki hamla og eitthvað verður að flyija. Þó mun hún ekki fljúga á Sunnudögum, nema brýn nauðsyn sé til. Hún flytur farþega og póst eingön^u. Ber aö fagna þessari nýju sam- göngubót. Ekki veitti af aö höfuð- staöur JNoröurlands losnaði úr þvi miöaldaástandi í samgöngumálum, sem hann heflr mátt heita i si. vet- ur. Og Flugfélaginu óskar btaöið allr- ar hamingju með þessa nýju llugu, Nýársnóttin hefir rú verið teikin 11 sinnum, Leikið veröur um næstu helgis Laugardags — og Sunnudagskvö-ld. Veröa þetta líklega síðustu sýning- arnar, því margir af leikuiunum eru »ð lara í sumaratvinnu. Eólk ætti því aö nota sér tækiiærið að sjá þenna gulUailega leik. Á báöum sýningum um sl. helgt var húsiytlir — í 10. og 11. sinni. — Sést á þessu hvé íólkinu íellur leikurinn vel í geð. Sfötugsafmæli átti Halldór Stefánsson, vatBsai— hendingarmaður, 2. þ. m.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.