Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 05.05.1942, Side 4

Alþýðumaðurinn - 05.05.1942, Side 4
4 ALf'VÐllMABl'R^N Ungling eða eldri mann vantar til að annast útburð og sölu Alþýðumanns- ins og Alþýðublaðsins í sumar. Gefur um 200 krónur á mánuði, ef ötullega er unnið að sölunni. Talið sem fyrst við afgreiðsl- una í Lundargötu 5. Herrahattar / miklu úrvali, fást í Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeildin 2 stúikur óskast á gott heimili f Reykja- vík, frá 14. Maí n. k. Frí ferð suður og gott kaup. Allar upp- Sýsingar eru gefnar persónu- lega (ekki í síma) hjá undir- ritaðri. Alma Thorarensen, Aðalstræti 6, Akureyri. Iönskóla Akureyrar var slitið 21. 'f. m. 19 nemendur luku burtfarar- prófi. Hæstu einkunn fékk Baldur Ingólfsson, húsgagnabólstrari 1 á- gætiseinkun 9.52. Vérölaun hlutu ■:5 nemendur, 4 fyrir fríhendisteikn- ingu og 1 fyrir iðnteikningu. 'Fastar bílferðir eru nú hafnar milli Akureyrar og Húsavíkur. Verður íarin ein ferð daglega frá Bifreiða- stöð Akureyrar. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Aðvörun. Hér með er húseigendum á Akureyri bent á,, að samkvæmt L 126/1941 er óheimilt að leigja öðrum en heimiiisföstum inn- anhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði, og liggja við aílt að 2000 króna sektir, ef út af er brugðið. Akureyri 29. apríl 1942. FASTEIGNAMATSNEFND AKUREYRAR. Götuskór, kvenna Inniskór, — Gúmmístígvél, — Strigaskór, — Spariskór, karlmanna Skóhlífar, — Vinnuskór, — Sandalar, — Strigaskór, — Gúmmíbússur,— Vinnuskór, unglinga Strigaskór, — Sandalar á börn Strigaskór á — fæst í Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeild. Karlmannakágur vandaðar á kr. 84,25 f á s t í Kanpfélagi Verkamanna. Vefnaðarvörudeild. Hænsnakorn og Bankabygg. fæst í Kaupfél.Verkamanna Hvít undirföt og HV17IR SOKKAR á fermingarstúlkur, fást í Kaupfél.Verkamanna (Vef naðarvörudeildi n). ýmsar gerðir og litir' verð frá kr. 1,50 pr. meterinn fæst í Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeildin

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.