Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 11.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 11.08.1942, Blaðsíða 1
XII. árg. 35. tbl. Akurcyri, Þriðjudaginn 11. Ágúst 1942. i I Jóhann Ragúels í kaupmaður. Dánarmintiing. Ég lit um öxl d liðinn genginn veg. Ég lit i fjarska horfna vini mína. Vceri ég svanur syngja skyldi ég sölarljóð, sem geymdu minning pina. Pú lifðir hér rí varga og vigaöld, en vannst i kyrpei undir friðar merki. Og gættir pess að hafa skygðanskjöld, og skilaðir með heiðri dagsins verki. Peir eru heiður pessa gamla lands, peir, sem aldrei bletta minning sina. Pegar einhver getur göfugs manns getur hann um liðna œfi pína. Snemma lifið bjó pér beiskan harm. Pað burtu tjós pitt tókenhúmpérsendi. En hetjulund pú barst i heitum barrn og böl pitt duldir, studdur vinarhendi. Ég veit pú hefur dregið dúk við hún; með djörfung sigltum hulins dularvegi, og sjúljsagt eygt við ystu hafsins brún drdagsroða af nýjum lifsins degi. Björg Pétursdóttir. I Hræðslan við kauphækkun. Nokkuð ber á því að reynt sé flð telja fólki trú um það, að kaup- hækkun verkafólks muni auka dýriíðina um allan helining, og hækkað kaup verði því til bölvun- ar einnar. Auðvitað er þetta fjarstæða. Reynslan sýnir að kaupgjaldið hef- ir afar lítil áhrif á dýrtíðina. Vér höfum reynsluna ftá styrjaldarárun- um 1914—1918. Þá hækkaði kaup* gjald lítið, og langt á eftir aukningu dýrtíðarinnar. Það sem af er yfir- standandi styrjöld hefir dýrtíðar- aukningin farið langt á undan og Jangt fram úr kaupgjaldshækkun- inni. Þetta sést best þegar athugað er verðlag á innlendum afurðum annarsvegar og almennu kaupgjaldi hinsvegar. Á þeim tíma sem liðinn er hefir kaupgjald farið smáhækk andi — á eftir dýrtíðinni — upp í það að hafa hækkað um 83%\ Á sama tíma hafa innlendar afurðir hækkað um 200-500%. Sjá allir að þessi hækkun stafar ekki af kauphækkun veikafólks. Verð erlendra vara stjórnast, eins og kunnugt er, alls ekki af kaup gjaldi hér innanlands nema flutn- ingsgjöld að örlitlu leyti, enda höfðu skipafélögin hækkað farm- gjöldin um 100% áður en farmenn hækkuðu grunnkaup sitt um einn einasta eyri. Og hvert sem litið er sést það, að það eru allt önnur öfl en hækkað kaupgjald, sem stjórna verðinu á framieiðslunni. Verkafólkið hefir aldrei fitjað upp á kauphækkun að ástæðulausu. — Verkafólkið er sanngjarnasta stélt hvers þjóðfélags þegar úm er að ræða kröfur til lífsþæginda og fjár- öflunar. En því er einn kostur nauðugur að hækka verðið á vöru sinni, vinnuaflinu, þegar ofurþungi dýrtíðarinnar legst á fólkið og þeir sem með völdin fara, svíkjast um að reikna vísitöluna rétt út, en hún var það eina, sem átti að bæta verkafólkinu upp dýrtíðina. Þeirri kauphækkun, sem verkafólk Framh. á 5. síðu*

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.