Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 11.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 11.08.1942, Blaðsíða 4
4 Al^VÐUMAÐUR.^N Lárus Pálsson, leikari las upp »Gul)na hliðiö* eftir Davíð Stefánsson, hér £ Samkomuhúsinu 28. f. m. Var aðsókn góð og upp- lesaranum prýðilega tekið. Hélt Lárus ekki lengra upplestrarför sinni, því annir heiraa í Reykjavík kölluðu hann heim aftur fyr en ætlað var. Trésmiðir hækka kaup sitt. Eins og auglýst er hér í blaðinú í dag, hafa trésmiðir hækkað kaup sitt um 25% frá og með 10. þ. m. að telja. Eru nú öll félög og vinnu- hópar, sem koma þv£ við, að hækka kaup sitt um 20—25,%\ 75 ára afmæli áttt 31. f. m. Bjarni Pálsson, Krabbastfg 2, 4. þ. m. átti Gísli R. Magnússon, starfs- maður hjá Eimskip, sextugsafmæli. Þá átti sjötugsafmæli s. 1. Föstudag Jóhann Thorarensen, Gránufélags götu 19, Vegna mikillar hækkunar á út- gáfukostnaði blaða, hækkaði aug- lýsingaverð blaðsins upp £ kr. 3.oo dálksentimetrinn frá 1. Ágúst þ. á. Atvinna. Ábyggilegur unglingur eða eldri maður óskast til að selja Alþýðublaðið og bera það til fastra kaupenda. Lít- ið starf — vel borgað! Halldór Frið/ónsson. Drengjaföt nýkomin Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeiid. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Tilkynning. Vegna stórhæjckandi verðlags á flestum lífsnauð- synjum, og stórhækkaðs grunnkaups hjá fjölda mörgum iðnfélögum í landinu, þá sjáum við undir- ritaðir trésmiðir á Akureyri, okkur ekki fært að vinna Iengur fyrir það kaup sem við nú höfum. Við höfum því ákveðið að grunnkaup okkar hækki um 25% frá og. með 10. Ágúst 1942. Verður því frá þeim tíma tímakaup í dagvinnu kr. 2,25 sem grunnkaup. Að öðru leyti vísast til kauptaxta Trésrtiiðafélags Akureyrar. Akureyri 9- Ágúst 1942. Fyrir hönd trésmiða á Akureyri. Lárus B/örnsson, Páll Tómasson, Jón Sigurjónsson. Skrá yfir gjaldendur námsbókagjalds í Akureyrarkaupstað 1942 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frá 8. ágúst til 22. sama mánaðar. Kærum út af skránni ber að skila á skrifstofu bæjar- stjóra innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri, 5. ágúst 1942. Bœjar§fjórimi. Sfúlka óskast. Bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt að ráða stúlku til að- stoðar á heimilum í bænum, sem vegna veikinda þarfnast hjálpar. Kaup kr. 210.00 á mánuði og dýrtíðaruppbót. Gert er ráð fyrir, að stúlkan fái fæði hjá því fólki, sem hún vinnur. Nánari upplýsingar á skrifstofu bæjarstjóra, sem tekur á móti umsóknum um stöðuna. Bæjarsljórinn. Áheit á Akureyrarkirkjn: Kr. 20,oo frá V. J. G. Reykjavi'k, og kr. 20,oo frá Gógó. Þakkir Á. R, Ábyrgðarmaöur Erlingur Friöjónsson. Á Sunnudaginn andaðist að heim- ili sfnu, Hjalteyrargötu 1. Jóhann Baldvinsson, hálfblindur piltur. Áheit á Akureyrarkirkju kt. 10,oo frá bónda. Þakkir Á. R. /

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.