Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.01.1943, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 05.01.1943, Blaðsíða 3
Rafinagnsskorturinn undanfarið. ALt*yÐUMAÐUR^N 3 HUseigendnr ð Akureyri, sem enn hafa ekki greitt brunabótagjöld af húsum sínum, eru beðnir að gera skil fyrir 15. þ. m. — Dragist greiðsla iðgjaida fram yfir 15. Janúar n. k. falla á þau dráttarvexiir á mánuði, er reiknast frá 15. Okt. síðastl. Akureyri, 2. Janúar 1^43. Úmboðsm. Brunabótafélags Islands. Samkvæmt gildandi lögum nm tekju- og eignaskatt, her að skila framtalsskýrslum til skattanefndar fyrir lok JANÚARMÁN- AÐAR ÁR H\rERT. Skattanefnd Akureyrar verður til viötals á skrifstofu bæjarstjóra alla virka daga í fanúar n. k„ kl. 8,30 - 9,30 síðdegis, og geta framteljendur á þeim tíma fengið aðstoð við útfyllingu framtals- eyðublaða hjá henni. Framteljendur, sem aðstoðar beiðast, verða að hafa með sér nákvæma sundurliðun á eignum sínum og skuld- um, sundurliöun á tekjum sínum árið 1942 og ylir gjöld þau, sem koma til frádráttar tekjum, svo sem vexti af skuldum, skatta af fasteignum og opinber gjöld. Ef einhver þeirra, sem eyðublöð fá *end, áiíta sig eigi eiga að telja fram og bera útsvar hér á Akureyri, þá skulu þeir tilkynna skattanefndinni það fyrir 1, Febrúar n. k. og senda rök'-sfn fvrir því. Annars verður þeim gert að greiða skatt og útsvar hér. Þeim, sem framtalsskyldir eru og tigi fá framtalseyðublöð send heim til sín, b'er að vitja þeirra á skrifstofu bæjarstjóra. Einnig ber vinnuveitendum að vitja þangað eyðublaða undir kaupgjalds- skýrslur. Akureyri, 29. Desember 1942. Skattanefnd Akureyrar. Mönnum leist ekki á blikuna sl. Laugardag þegar raímagnslaust varð hluta úr deginum. Þótt skortur á rafmagni hefði gert vart við sig, sérstaklega yfir og fyrir jólin, bjuggust menn við því að það staf- aði af óvenju mikilli notkun á raf- aflinu. Hitt gerðu menn sér ekki ljóst, fyr en þessi árekstur varð sl. Laugardag, að stöðin við Laxá gæti ekki unnið fyrir vatnsskorti, en sú hefir verið raunin á. Þegar verið var aö boilaleggja um hvar ætti að byggia rafstöð fyrir bæinn, bentu fróðir menn á tvær staðreyndir, sem telja varö all al* varlega galla á virkjunjj við Laxár- fossa. Fyrst þá, að snjó kæfði niður f Laxárgljúírin f snjóatíð. Hina, að þegar áin væri vatnsiítil, eins og oft vill verða„á vetrum, hlypi oft svo mikill grunnstöngull í hana að vatnsrennsli gæti stöðv- ast að meira eða minna levti um langan tíma. I^að myndi því meiri trygging i virkjun Goðafoss, þar sem vatn þryti þar aldrei. Úessum viðvörunum var ekki sinnt. Oíurkapp manna, eins og þeirra Úorsteir.s Þorsteinssonar og bæjarstjóra, fyrir að fá Laxa virkj- aða tók ekkert tillit til reynslu og þekkingar i þessu máii, og þarna var stöðin byggð, hvaö sem tautaði og raulaði. Pó að rafstöðin hafi ekki starfaö mörg ár, og svo megi heita að enginn vetur haíi komið hér nyrðra á sfðari árum, hafa áöurnefndir gailar á þessum virkjunarstað komið f ijós á ótvíræðan hátt, og, það sannar fyrirfram, að í snjóa- og harðindavetrum, verðlir Stöðin Ó- starfhæf yfir lengri eða skemmri tíma og Akureyri rafmagnslaus. Úegar grunnstöngull hleypur í ána í ekki óblíðari tfö en hefir ver- iö nú undanfarið, og þegar rafveitu- pollurinn stíflast af krapi í nokkurra klukkustunda snjókomu, eða jafnvel skafrenningi, má nokkurnveginn giska á hvernig ástandið verður í snjóa- og frostavetrum, sem alltaf geta komið yiir NorðurJand. Í*ví meiri ástæöa er til að taka þetta til athugunar nú, þar sem fyrir dyrum stendur að leggja fé svo miljónum króna skiftir í stækk- un á Laxárstöðinni. Það virðist ganga næst glópksulegri 'oftrú, að ætla vatnsmagni, sem ekki nægir til að reka eina vélasamstæðu, að reka áðra í viðbót, þó það sé ekki ngina viöeigandi áframhald aí öðru fyrirhyggjuleysi, sem einkennt heíir rafveitumál bæjarins frá því fyrsta, Basar ætlar Húsmæðraskólafélag Akureyrar að halda Laugardagiun 23. þ. m. til ágóða fyrir starfiemi sína. Stjórn félagsins og félagskon-1 ur taka við munum á basarinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.