Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.07.1945, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 17.07.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjiidaginn 17. Júlí 1945 Skæðaðrifa „Verkamaðurinn“ eignast nýtt leiðarljós. Ný stjarna er upp runnin á hinn pólitíska himin kommún- ista. Og auðvitað er hún fengin að láni hjá „Kveldúlfsfamilí- unni.“ Thor Thors, sendiherra hins unga íslenska lýðveldis, hefir látið þau orð falla í viðtali við blaðamenn, að honum væri það hryggðarefni, að íslendingar skyldu ekki eiga fúlltrúa á San- Fransisco-ráðstefnunni og að deilur um þetta mál hafi átt sér stað hér heinía. Já, ekki þarf nú lengur vitn- anna við um það, segir „Verka- maðurinn“ að sú stefna þing- flokks kommúnista, að krefjast þess að íslendingar segðu Möndulveldunum stríð á hend- ur, var rétt, og hefði orðið þjóð- inni til ómetanlegs heiðurs og farsældar. „Þetta segir pahhi“, segja börnin, þótt reyndar enginn úr „Kveldúlfsfangalínu'nni“ hafi sagt þetta ennþá berum orðum. Og „Verkam.“ harmar það éinlæglega hve mikla andúð þetta hefir vakið á Islandi er- lendis,og svo hafi bara rússnesk- ur fyrirlesari atyrt Islend- inga fyrir, að láta kömmúnista ekki stjórna sér í þessu máli. Hvílíkt böl! Og „Verkam.“ krefst hvorki meira né minna en þess að íslenska þjóðin, aðrir en vinir Rússlands, séu afnumd- ir af jörðunni — óhamingju- sama fólkið, sem hefir hryggt mann úr „Kveldúlfsfamilíunni“ og „félaga“ austur í Moskva. Blessaðir skœruliðarnir. Þá angrar það „Verkam.“ ekki lítið, að íslenska þjóðin skuli ekki dáðst að dönsku skæruliðunum, sem drápu Kamban, og líkjast stormsveit- um Hitlers sáluga á svo skenunti legan hátt. Hvort það væri þó ekki munur að eiga svona sveit- ir hérna heima, sem hægt væri að láta vega pólitíska andstæð- inga — í „ógáti“ eða „æs- ingu.“ ■ En svo kynlega hregður við að Danir sjálfir eru að verða uppgefnir á þessari skæruliða- öld, og vilja fara að afvopna ‘þessa föðurlandsvini áður en þeir gera méira að. Meira að ségja eru menn þar ytra farnir að sjá ýms nasisma einkenni á framferði skæruliðanna. Hélst lítur út fyrir að ekki. verði hægt að framkvæma dauðadómana nýju í Danmörku. Böðlar fást engir. Lögreglan og herinn neita að framkvæma þetta nýmóðins fyrirtæki. Konungurinn neitar að staðfesta dauðadómana. Lík- lega verður gamla sambands- landið að hjálpa hér upp á sak- irnar. Senda Dönum Sigfús, Einar, Jakoh, Rósherg eða ein- hverja — í rússneskum sið — því líklega hafa þeir Hermann og Eggerl ekki tíma til að aí- lífa þessa 40, sem eftir eru af 65 þúsundunum, sem skærulið- arnir fyrir eina tíð sökuðu um landráð, meðan þeir dvelja ytra í þágu verkalýðsins. Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni 12. júlí 1945. Dr. Knud Skadhauge, full- trúi Danska Rauðakrossins gekk í gær á fund ríkisstjórnarinnar og flutti íslensku þjóðinni þakk- ir fyrir gjöf þá til dönsku þjóð- arinnar, sem flutt var með e. s. Esjú til Danmerkur í síðasta mánuði. Viðstaddir voru sendiherra Dana í Reykjavík, landssöfnun- arnefndin og stjórn Rauða-kross íslands. Dr. Skadhauge kvað Dan- mörku hafa í efnalegu tillili komist einna best al hinna her- numdu landa á undanförnum stríðsárum. Þar hefði eiginlega ekki ríkt neyð, eins og t. d. með norsku frændþjóðinni. En á ein- stökum sviðum hefði vöruskort- ur nálgast hreint neyðarástand, svo sem t. d. hvað fatnað snerti. Þar var urn verulegan skort að ræða, einkum ineðal hinna vinn- andi stétta og barna. Kvað hann klæðaburð fólks á síðari árum hafa verið lakari en tíðkaðist meðal fátækustu verkamanna á öldinni sem leið. í annan stað kvað hann feitmeti hafa skort mjög og lyfja-vörur, einkum olíur og lýsi. þær rúmar 900 smálestir lýsis, sem íslendingar hefðu gefið, sagði hann að svöruðu til eðlilegra þarfa Dana í heilt ár, og þær 40,000 flíkur, sem sendar voru, kvað hann hafa bætt úr mjög brýnni þörf. Loks kvað hann sér það persónulega ánægju, vegna ná- inna kynna ög.tengda við ís- land, að vera falið að færa ís- lendingum þakkir Dana. Myndu Darixr ekki einungis meta gjöf- ina sjálfa, heldur enn meira það hugai’far, sem hún lýsti, og væri þó enginn efi á því, hvert átak það væri af jafn fámérinri þjóð, að safna meir en 4 miljón- um króna á einum 20 dögum. Að lpkum árnaði hann hinu unga íslenska lýðveldi allra heillá. Jafnframt færði hann for- Það tilkynnist hér með, að lijartkær eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir okkar, Einar Einarsson, útgerðarmaður andaðist að heimili sínu 11. þ. m. — Jarðarförin er ákveð- in frá heimilinu, Strandgötu 45 Fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 1,30 e. h. ........ ............ • ■ • Gmibjörg Sigurðar dóttir, sonur og jósturbörn. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu„okkur sam- uð við andlót og jarðarför ODDS BJÖ RNSSONAR prentmeistara, og heiðruðu minningu hans á einn eSa annan hátt. Vandamenn. ÖÐRUVÍSl EN ALLIR HINIR Sagt er frá ]xví á öðrum stað í blaðinu, að verið sé að skjóta saman fé handa þeim Esjufar- þegum, sem snauðastir komu heim til ættlands síns og enga eiga að, sem geta greitt fyrir þeinx atvinnu- og efnalega. — Einnig er nú sem óðast verið að koma því fólki að starfi, sem þess þar með og kornu lieim til að takast á hendur sérstök störf fyrir hið opinbera og einstök fyr irtæki. 1 hópi þessa fólks er einn mað ur, sem er öðruvísi en allir hin- ir. Það er hinn frægi landi vor Jóhann Pétursson, svarfdælski risinn með hláu barnsaugun, eins og einn hlaðamaðurinn hef- ir komist að.orði. Þessi maður á ekki kost á að ganga að hvaða starfi seni^ er. Engin vinnutæki annara manna passa honum. Ekki venjuleg horð, venjulegir stólar, að mað- ur tali um venjuleg rúm til að sofa í. Jóhann hefir miklu færra að velja úr en aðrir. Hann er liálfgerður Gulliver í Putalandi Blaðinu er kunnugt um, að Jóhann hefir ekki fengið rieitt starf ennþá. Þó þráir hann ekk- erl annað írekar en að fá starf að rækja á ættjörð sinni. Eignir á hann engar nema bílinn sirin, sem orðinn er lífsförunautur hans — ómissandi einkavinur. Best mýndi Jóhanni henta að hafa gæslu á hendi. Dyragæslu á hóteli eða öðrum samkomu- stað. Það starf hefir hann líka stundað erlendis. En ekki er víst að þess manns sé þörf neinsstað- ar. — Rætt hefir verið urn það manna á milli, að tillilíðilegt væri að ríkið lithlutaði Jóhanni lífeyri. Hann er þjóðargersemi, sem hver stórþjóð sem væri myndi vera stolt af, ef htin gæti tileinkað sér hann. Hvað væri þá eðlilegra en Jóhann nyti þess með þjóð sinni. Og það er á parti ekki vansalaust að láta hann vera í óvissu um það hvort hann getur framfleytt lífinu hér heirna eða verður að flýja land fyrir það, að hann er öðruvísi en allir liinir. sætisráðherra bréf frá utanrík- isráðherra Dana, hr. Christmas Möller, þar sem enn á ný eru bornar fram þakkir Dana fyrir gjöfina og það hugarfax', er henni liggi að baki, en eins og kunnugt er, hafði utanríkisráð- herrann áður sent forsætisráð- herra mjög vinsamlegt þakkar- skeyti. Annað bréf færði dr. Skadhauge forsætisráðherra frá hr. J. Blllow, forseta’ Danska Rauða krossins, yfirborgar- stjóra Kaupmannahafnar, þar sem bornar eru frám þakkir fyr- ir gjöfina, sem eigi aðeins h'afi glatt dönsku þjóðina vegna þess vinarhugar, sem henni fylgi, heldur bæti einnig úr brýnni nauðsyn. Forsætisráðherra þakkaði kveðjurnar. Nú er rabarbarinn full- sprottinn. En hvað á fólkið við liann að gjöra? Enginn sykur til siiltunai-, og minkandi sykur- skannntur boðaður. Margir hafa við orð að fleigja uppskerunni þó sárt sé„ og hvað vei'ður um næstu uppskeru? Og svo kotna berin síðar í sumar. Sykur- skammturinn þyrfti áð vera eins ríflegúr og áfengisútlátin; ★ Margt ferðafólk gistir nú bæ- inn dag hvern. Mést ber á liöfuð- staðarbúum. Fólk er að taka út orlof sitt, tíðin er heillandi, landið er fagurt' og frítt. Víða er stofnunum lokað með öllu 10—14 daga. I öðrutn eru örfá- ar hræður við afgreiðslu. t i'

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.