Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.07.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 17.07.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn *L7. Júlí 1945 ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: AlþýSujlokksfélag Akureyrar Abyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson Blaðið kemur út á hverjum Þriðjudegi Af greiðslumaður: ]ón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Argangurinn kostar kr. 10.00 Lausasöluverð 30 aurar Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. .............. ................... TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bæjarfógetaskrifstofan 10—12 og 1 3 Skrifstofur bæjarins 10—12 og 1 5 — byggingafulltrúa 11—12 —. framfærslufulkrúa 414—5 % — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bögglastofan Í0—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landsbankinn 10%—12 óg 1%—3 Búnaðarbankinn 10%—12 og 1%—3 Útvegsbankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lækna: Héraðslæknirinn 10%—11% Sjúkrasamlagslæknirinn, 11—12 Arni Guðntundsson 2—4 Jón Geirsson 11—-12 og 1—3 Pétur Jónsson 11-^12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 llelgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Hallgrímss. tannl. 10-12 og l%-4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Kaupgjald og vísitala: Almennt kaup karla .... kr. 6,88 á klst. Almennt kaup kvenna .. kr. 4,26 á klst. Kaup ungl. 14—16 ara .. kr. 4.54 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 275 stig. Alþýðublaðið kostar 5 krónur á mánuði fyrir áskrif- endur. Hvert sérstakt blað 40 aura. Af- greiðslan í Lundargötu 5. Er selt á Ráð- hústorgi eftir komu braðferðanna á kvöld- in. Er einnig selt í Bókaversl. Gunnl. Tr. Jónssonar, Versl. Baldurshagi og Kaupfél. Verkantanna, nýlendúvörudeild. Alþýðumaðurinn • er seldur í lausasölu- í Versl. Baldurs-, hagi og í Kaupfél. Verkamanna. — Af- greiðslan er í Eiðsvallagötú 9. Árroði blað ungra jafnaðarmanna, er blað, sem allt ungt fólk Jtarf að kaupa og lesa. Ræðir áltugamál unga fólksins á prúðan og fræðilegan hátt, en af fullri einurð og hreinskilni.- — - - - Blaðið 'keur" út mán'aðarlega' áð vetrfn- um. Arroði fæst. á afgr. ‘Alþýðublaðsins bér, Londa’rgötu 5. . . , SkutuU, ,.............. blað Alþýðuflokksins 'á' Vfestfjörðúm, fæst keypt á afgreiðslu Alþýðublaðsins bér í bænum. — Skútull er vel ritað blað og fjölbreytt að efni. Hver sá, sem fylgj- ast vill með landsmálúm, verður að lesa Skutul.- Véstfirðingar hafa lengi staðið framarlega í baráttu þjóðarinnar fyrir auknu frelsi, umbótum í atvinnumálum hennar og heilbrigði í félagsmálum. — ,',Skutull“ er Tödd Véstfitðíng'a á þessum vettvangi. .... • ALÞÝÐUMAÐURINN ------ ;—.---- ■ ■ .. Danðarefsingar og NorðurlOnd. Fréttir frá Noregi og Dan- mörku benda til þess, að dauða- refsingar sæti þar nokkurri gagnrýni, þótt þær raddir, sem ltafa látið til sín lieyra, séu ekki margar né háværar. Þessi and- staða gegn dauðarefsingum hef- ir þó ekki komið frá þeim, sem ætla mætti, að liefðu samúð með sakborningunum* heldur frá mikilmennum, sem enginn get- ur borið hrigður á, að hafi bar- ist, eins og þeir töldu hyggileg- ast á hverjum tíma, við nasista- lýðinn, Þannig varð Berggrav hiskup fyrstur manna til þess í Noregi að andmæla dauðarefs- ingum. í Danmörku fæst enginn höðull, og Kristján X, konung- ur Dana, hefir neitáð að undir- rita hinn fyrsta dauðadóm, er kveðinn hefir verið upp þar í landi eftir hinimi-nýju hegning- arlögum, er gera ráð fyrir dauðarefsingu. Er gert ráð fyr- ir, að krónprinsinum eða ríkis- stjórniuni verði falið að undir- rita dauðadómana. Hin nýju hegningarlög í Nor- egi og Danmörku eru drjúgt spor í afturhaldsátt. Þau öfl inn an þjóðfélaganna, sem stefndu að meiri og fegurri menningu, fengu ákvæðin um dauðarefs- ingu úr gildi numin. Þá var aft- -urhaldið, fjandmenn nýrrar og betri menningar, aðalformæl- endur þeirra. Hin nýju ákvæði eru spor nasismans. Þau eru sett til'-að gfmá nasistana, en bera vitni þess, að hugarfar nasist- anna hefir tekið sér hólfestu í hjörtum þeirra, sem stúðla að því, að slík villimennska kemst á á nýjan leik. Refsingár eru nauðsynlegar, en á friðartímum virðist ekki nauðsyn hera til að beita dauðarefsingum. Mannslíf ið er heilagt. Virðing fyrir ein- staklingnum og lífi hans er kjarni véstrœnnar menningar.— Auk þéss má það vera öllum, sem uniia menningu og trú á liana; mikið hryggðaréfni, að hi'öttaskapurinn, dýrséðlið í manninum,' hefir fengið lausán tauminn á styrjaldarárunum og eftir styrjöldina. Viðleitni manna verðúr nú að birtast í.því að kveða hann niður. ]\1 eð hatur í huga skapa menn ekki: betri heim. Það er hægt að skilja hat- ilr herniuúdu þj'óðánna, pg það er engum úndrunarefni, sém fylgst háfá með "framferði nas- istaniia. Það eru aðeins ofur- inenni, sém geta sigrást á hatr- inu, þegar svo stendur á. En menn verða að gera sér ljóst, að hátrið er ’ ekki æskiÍegt: Menn verða að skilja, að nasistarnir hafa skapað hatrið og öll þeirra verk eru af hinu illa. x. Bæjarrabb Kunningi iriinn hitti mig á götunni. Við tókum tal ^aman og þar kom að við fór- um að ræða um hraðann, sem svo mikið væri gumað af að kominn væri á allt og alla. Sum- ir væru hræddir við þetta. Fólk- ið yrði æst í skapi, taugaveikl- að og heimskt þegár það fengi ekki tíma til að hugsa hlutina — athuga sinn gang, eins og karlinn sagði. Kunninginn taldi hraðann vera meiri í orði en á horði, og sem dæmi sagði hann mér eftirfarandi sögu af sér. Eg fór út að morgunlagi að kaupa mér í soðið. Það var ekki búið að opna fiskbúðina. Eg lenti seinast í dokkinni. Þar voru tveir menn niðri í bátkríli að selja fisk. Stór hópur af fólki var kringum þá. Sumir niðri í bátnum. Annað á skítugum og blautum palli niður við bátinn, og all-margir uppi á hafnar- bakkanum. Eins og búast má við gekk seint að komast að þarna. Eftir 17 mínútur hafði ég þó náð mér í steinbít. Nokkru síðar fór ég til rakarans til að láta skafa af mér vikuskegg. Þar var troðfullt. Ég varð að bíða 40 mínútur þar til röðin kom að mér. Þaðan fór ég til læknis til að fá endurnýjaðan lyfseðil, og þar tók nú fyrst steininn úr. Klukkutíma og þrjár mínútur varð ég að bíða þarna. Og þegar seðillinn var fenginn og í lyfjabúðina kom, var ekki að tala um styttri bið en hálftíma. Meðan maður fær svona ágæta æfingu í að temja sér þolinmæði og rólegheit, bætti kunninginn við, er ég langt frá því að véra nokkuð smeikur við að hraði viðburðanna þurfi að ræna okkur viti og tauga- styrk. Og þetta er daglegt brauð ljérna í bænum, sagði hann enn- fremur um leið og hann kvaddi. Gvendur á götunnL. Dágóður síldarafli hefir ver- ið undanfarpa daga. Síldin hef- ir aðallega veiðst vestur undir Horni og austur við Langanes. í gær fengu nokkur skip þó góð köst á. Skagagrunni. Á Laugar- dagskvöld var talið að um 100 þúsúnd hektólítrar af síld værú Einar Einarsson útgerðarmaður Strandg. 45, andaðist sl. Mið- vikud.Einar var fæddur á Djúþa vogi 18. Nóv. 1870, og hefði því orðið 75 ára nú í haust, ef hann hefði lifað. Hingað til Ák- ureyrar fluttist hann um síðustu aldamót og rak hér útgerð lengst um samhliða því, sem hann var verkstjóri og pakkhúsmaður .hjá Gránúfélaginu og síðar hjá „Hinum sameinuðu íslensku verslunum“. Var hann í dáglegu tali kallaður Einar í Gránu.. Á síðustu árum stundaði hann hafnarviimu við hlið ýmsra þeirra, sem hann áður hafði liaft yfir að segja. Síðasta ár var hann sjúkur löngum og dvaldi á sjúkrahúsi mikið þann tíma. Einar var dagfarsgóður mað- ur með afbrigðum, hæglátur og óáleitinn, áreiðanlegur í öllum viðskiftum og húsbóndahollur, svo til var tekið. Fólki sínu var hann hinn besti húsbóndi. Einar var kvæntur Guðbjörgu Sigurðardóttur, ágætri konu, sem lifir mann sinn ásamt ein- um syni og tveim fósturbörnum. Frá Alþýðuflokknum 11. þ. m. eftir að fréttin um að það hefðu verið bresk hern- aðaryfirvöld, sem tóku Esjufar- þégana 5 fasta, samþykkti mið- stjórn Alþýðuflokksins eftirfar- andi ályktun og sendi hana á- leiðis til réttra aðila. ■ „Miðstjórn Alþýðuflokksins ályktar að skora á ríkisstjóm íslands að mótmæla kröftuglega handtöku og brottnámi fimrri farþega á Esju í Kaupmana- höfn og krefjast þess, að þeir verði tafarlaust látinir larisir og greiddur verði allur kostn- aður af heimför þeirra og fjöl- skyldna þeirra og þeim greiddar fullar bætur.“ — Miðstjórnin skorar á ríkisstjórn íslands að Mta-ifannsaká, Hve margir.ís- lenskir þegnar, sem nú dveljast á Norðurlöndum, óska að kom- ast heinr til íslanÖs, og' • gera ráðstafánir til þess, að jreir fái heimfárarléýfi og greiða á ánri- an hátt fyrir heimfor - þeirrá?? • Þykir rétt að geta- þessa hér vegna þeirra ummæla ;,Verka- mannsins“' síðást; 1 að ■ það Háfi eins £>g verið stungið upp í alla, þegar það fréttist að . Bretar hefðuistaðið^ : að. -áðurnéfnduin handtökum. • - komnir á land. í gær höfðu rík- isverksmiðjurnar tekið á móti 46 þús. málum síldar,' Síldin er sæmilega feit, en átumikil.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.