Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 06.11.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 6. Nóvember 1945 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför son- ar rníns, PÉTURS ÞORBERG HANSEN. Aslaug Guðmundsdóttir. ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýouflokksfélag Akureyrar ÁbyrgðarmaSur: Erlingur FriSjónsson Blaðið kemur út á hverjum ÞriSjudegi Af greiðslumaður: Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Árgangurinn kostar kr. 10.00 Lausasöluverð 30 aurar Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bsejarfógetaskrifstofan 10—12 og 1—S Skrifstofur bæjarins 10—12 og 1—5 — byggingafulltrúa 1J:—12 — framfærslufulltrúa 4%—5% — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bögglastofan 10—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landsbankinn 10V&—12 og ÍV:i—3 Búnaðarbankinn IOV2—12 og lVi—3 Útveg9bankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lækna: Héraðslæknirinn 10%—11% S j úkrasamlagslæknirinn 11—12 Árni Guðmundsson 2—4 Jón Geirsson 11—12 og 1—3 Pétur Jónsson 10—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 Helgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Ilallgrímss. tannl. 10-12 og l%-4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Gufubaðstofa sundlaugarinnar>: Fimtud. Konur 8—11.50 og 5—7 Karlar 2-^.50 Laugard. Konur 3—4.50 Karlar 8-11.50 og 1-2.50 og 5-7. Kaupgjald og vísitala: Almennt kaup karla .... kr. 7,13 á klst. Almennt kaup kvenna .. kr. 4,42 á klst. Kaup ungl. 14—16 ára .. kr. 4,70 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 285 stig. Alþýðublaðið kostar 5 krónur á mánuði fyrir áskrif- endur. Hvert sérstakt blað 40 aura. Af- greiðslan í Lundargötu 5. Er selt á Ráð- hústorgi eftir komu hraðferðanna á kvöld- in. Er einnig selt í Bókaversl. Gunnl. Tr. Jónssonar, Versl. Baldursbagi og Kaupfél. Verkamanna, nýlenduvörudeild. Alþýðumaðurinn er seldur í lausasölu í Versl. Baldurs- hagi og í Kaupfél. Verkamanna. — Af- greiðslan er í Eiðsvallagötu 9. Skutull, blað Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, fcest keypt á afgreiðslu Alþýðublaðsins hér í bænum. — Skutull er vel ritað blað og fjölbreytt að efni. Hver sá, sem fylgj- ast vill með landsmálum, verður að lesa Skutul. Vestfirðingar hafa lengi staðið framarlega í baráttu þjóðarinnar fyrir auknu frelsi, umbótum í atvinnumélum hennar og heilbrigði í félagsmálum. — Árroði blað ungra jafnaðarmanna, er blað, sem allt ungt fólk þarf að kaupa og lesa. Ræðir áhugamál unga fólksins á prúðan og fræðilegan hátt, en af fullri einurð og hreinskilni. Blaðið keur út mánaðarlega að vetrin- um. Árroði fœst á afgr. Alþýðublaðsina hér, Lundargötu 5. Héðan og þaðan Frá Kantötukór Akureyrar. Skemmti- og kynningarkvöld verður fyrir félaga og gesti að Hótel Norðurland 10. þ. m. kl. 9 e. h. ★ Þegar Alþm. sagði frá knatt- spyrnukeppni úrvalsliðsins hér og Bretanna um daginn, vissi hann ekki, að þriðji kappleikur- inn var háður áður en Bretarn- ir fóru. Lauk þeim leik svo, að Akureyringarnir unnu með 1:0. ★ Gagnrýni blaðanna og sam- þykktir funda hafa haft þau á- hrif, að útvarpsráð hefir látið Björn Fransson hætta að flytja þættina „Frá útlöndum“. Hefir flutningur þessara erinda verið falinn þremur mönnum, þeim Axel Thorsteinssyni, Jóni Magn- r ússyni og Einari Asmundssyni. Voru óánægjuöldurnar orðliar svo risháar, að útvarpsráð sá sér ekki annað fært en hinda enda á þann ósóma, sem flutningur erlendu yfirlitserindanna var orðinn í höndum kommúnista. ★ Viðskiptamálaráðuneytið hef- ir ákveðið að stofnauki No. 5 á matvælaseðli Júlí——Sept. skuli gilda til nýárs, sem innkaupa- heimild fyrir einu pundi af ame- rxsku smjöri. Einnig hefir stofn- auki No. 7 á núgildandi mat- væla-seðli verið löggiltur seím heimild fyrir kaupum á 1585 gr. af molasykri á tímabilinu 1. Nóv. til 31. Des. þ. á. ★ Brynjufundur verður í kvöld í Skjaldborg á venjulegum tíma. Teknar ákvarðanir um vetrar- starfið. Kosning emhættismanna. Dans á eftir fyrir þá sem mæta á fundinum. ★ „Settur“ formaður Verka- mannafélags Akureyrarkanpstað ar virðist lifa í garnla tímanum. Fyrsta embættisverk hans mun hafa verið það, að gefa út til- kynningu um kaupgjald verka- manna í Nóvember. Gerir hann það í nafni og umboði Verka- mannafélags Akureyrar, en það munu nú vera um 13 ár síðan það dó, sem kaupgjaldsaðili. En máske að „stjórn“ og „trúnaðar- ráð“, sem hjó til þenna ólöglega formann, liafi líka breytt nafn- 1 inu á félaginu. Frá Hafnfirðingum Enn liafa Hafnfirðingar vak- ið á sér athygli- fyrir stórhug og nytsama>' framkvæmdir. Nú er það jarðrækt í stórum stíl, hæði til framleiðslu gróðurhúsajurta og almenn ræktun með það fyrir angum að hærinn komi upp stóru kúahúi til að tryggja hæj- arbúum meiri og hetri mjólk en nú er völ á. Þá er borað fyrir heitu vatni, bæði lil framleiðslu rafmagns fyrir Hafnarfjörð og svo lianda gróðurhúsunum, sem byggja á á næsta ári. Aðstöðu til allra þessa fram- kvæmda er að finna í Krísuvík- urlandi, sem bærinn keypti fyrir nokkru og nú er verið að gii'ða og friða gegn ágangi. Er þarna um að ræða 400 hektara gróið land, hentugt til ræktunar. — Einnig er þarna gufuhver, einn hinn stærsti í heimi, og víðar er Lastingur Shirtingur Ermafóður Vasafóður Millifóður Hórdúkur Vatt, hv. og sv. Tölur. Tvinni Títuprjónar, sv. og hv. Bendlar, sv. og hv. Sokkabandateygja, bleik Lokkateinar (krullupinnar) Hórnólar Hórspennur o. m. fl. Brauns-V erzlun Páll Sigurgeirsson. Leirtau Grunnir matardiskar Djúpir matardiskar Smádiskar grunnir Bollapör Fiskföt 8—12 þuml. Kartöfluföt Skálar Sósuskálar Aleggsföt Tekatlar Sykurkör Rjómakönnur Súpubollar Ávaxtaskálar væntanl. með e.s. Bláfelli. KaupféL Verkamanna þar hiti í jörðu. Er enginn vafi á að þarna er um sanna gullnámu að ræða fyrir Hafnarfjörð. Þó var íhaldið í Hafnarfirði á sín- um tíma á móti því að þetta land væri keypt, en Alþýðufl.- forystan sá hvað hér var um að ræða og fór sínu fram, sem svo oft endranær. Og Hafnafirðingar ætla að gera þetta allt upp á eigin spýt- ur. Framsýni Alþýðuflokksfull- trúanna í hæjarstjórninni og gifta þeirra í störfum veldur því að Hafnarfjarðarbær hefir ráð á að ráðast í framkvæmdir með eigið fé í hakhöndinni. Og þetta fé er ekki pínt út úr almenningi . með ósvífnum útsvörum. Verk- legar framkvæmdir, stofnsettar og reknar með hyggindum, hafa verið og eru það afl, sem nú fæðir af sér hvert framfaraspor- ið af öðru, hænum til gagns og sóma. ðsTifin samþykkt Gremjan yfir því að meiri hluti bæjarstjórnar skuli hafa leyft B. P. að hyggja olíugeym- ir (bensíngeymir segja sumir að það eigi að verða) í fjörunni of- an við olíugeymana á Oddeyr- artanga, fer vaxandi með hverj- um degi. Menn höfðu hugsað að olíugeymarnir gömlu yrðu flutt- ir hurtu þaðan sem þeir eru og sii smán þurkuð út að hafa nokk urntíma leyft að liafa þá þarna. En meiri hluti hæjarstjórnar er allt annarar skoðunar. Hann vill auðsjáanlega auka á ósómann í stað þess að afnema hann. Utlit er fyrir að safnað verði undirskriftum hæjarbúa undir mótmæli gegn þessari bæjar- stjórnarsamþykkt, enda hafa bæjarbúar stundum risið upp á móti því sem minna hefir verið en þessi fádæma framkoma bæj- arstjórnarinnar. Og margir hafa mikinn hug á að fá upp nöfn hæjarfulltrúanna, sem réttu upp höndurnar við þetta tækifæri.— Þykir það ekki mega minna vera en að þeir séít minntir á gjörðir þeirra, sem þessar, þegar þeir eða flokkar þeirra koma á bið- ilsbuxunum eftir nýárið til að afla þeim fylgis til áframhald- andi setu í bæjarstjórninni. Þetta er nú allt gott og bless- að svo langt sem það nær. En það nær hara alltof skannnt. Það verður að korna í veg fyrir að óhæfan sé framkvæmd. Það verð ur ekki gert með öðru en vitur- legum athöfnum nú næstu daga og eftir áramótin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.