Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 13.11.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 13. Nóv. 1945 ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýðullokksfílag Akureyrar Abyrgðarmaður: Eflingur FriSjónsson Blaðið kemur út á hverjum Þriðjudegi Afgreiðslumaður: Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Árgangurinn kostar kr. 10.00 Lausasöluverð 30 aurar PrentsmiSja Björns Jónssonar h.f. TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bejarfógetaskrifattjfan 10—12 og 1—S Skrifstofur bæjarins 10—12 og 1—5 — byggingafulltrúa 11—12 — framfærslufulltrúa 4%—5V6 — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bögglastofan 10—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landsbankinn 10V4—12 og 1%—3 Búnaðarbankinn 10V4—12 og 1V4—3 Útvegsbankinn lOVfj—12 og 1—4. Viðtalstími lækna: Héraðslæknirinn 10%—11% Sjúkrasamlagslæknirinn 11—12 Árni Guðmundsson 2—4 Jón Geirsson 11—12 og 1—3 Pétur Jónsson 10—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 Helgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Hallgrímss. tannl. 10-12 og l%-4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Gufubaðstofa sundlaugaririnar-: Fimtud. Konur 8—11.50 og 5—7 Karlar 2—4.50 Laugard. Konur 3—4.50 Karlar 8-11.50 og 1-2.50 og -5-7. Kaupgjald og vísitala: Almennt kaup karla .... kr. 7,13 á klst. Almennt kaup kvenna .. kr. 4,42 á klst. Kaup ungl. 14—16 ára .. kr. 4,70 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 285 stig. Glsrvörur Skálar Bakkar Skálar með loki Skálar með haldi Diskar Rjómakönnur Sykurker Kökudiskar og fleira nýkomíð. Kaupf él. V erkamanna íslenskir fánar nýkomnir. Kaupfél. Verkamanna ALÞÝÐUMAÐURINN Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför sonar míns, unnusta og bróður, Rafns Sigurjónssonar frá Mýrarlóni, sem andaðist á Landsspítalanum 10. nóv. fer fram Laugardaginn 17. s. m. og hefst með húskveðju á Mýrarlóni kl. 1 e. h. Jarðað verður á Akureyri. — Kransar afbeðnir. Anna Jónsdóttir, Lára Eiríksdóttir, Sverrir Sigurjónsson. Matar- oy kaftistell nýkomin. Kaupfél'Rg Verkamanna Hús til sölu á besta stað á Oddeyri. Tvær íbúðir. Önnur laus til íbúðar að skömmum tíma liðnum. — R. v. á.| Löatak Samkvæmt kröfu Sjúkrasamlags Akureyrar hefirl bæjarfógetinn á Akureyri úrskurðað að framj skuli fara lögtak fyrir gjaldkræfum vangoldn- um iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, og á ábyrgðj þess. Lögtökin fara fram að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. Nóv. 1945 STEINN STEINSEN. tKUREYRARBÆR Löytök Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyrip og á hans ábyrgð og að undangengnum úrskurði j verða eftirtalin gjöld til Akureyrarbæjai' fyrirl yfirstandandi ár tekin lögtaki að liðnum áttaj dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. r « 1. Utsvör, sem fallin eru í gjalddaga samkvæml j lögum nr. 66, 1945. 2. Fasteignagjöld. 3. Oll ólokin gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 10. Nóv. 1945. F. SKARPHÉÐINSSON. Myndaalbúm Bréfamöppur Bréfalakk Pósfpappír Umslög Límglös Minnisbækur Reikningsbækur Höfuðbækur Merkimiðar Spil nýkomiS Kaupfél. Verkamanna Málningavörur Zinkhvífa Títanhvífa Blýhvíta Glært lakk Gólflakk Kvistalakk Eikarlakk Japanlakk nýkomið Kaupfél. Verkamanna Kvenskðr Karlmannaskór Lág gúmmístígvél Hnéliá gúmmístígvél Drengja stígvél Skóhlífar karlmanna Bomsur nýkomið. Kaupfél. Verkamanna Sængurvera- og rekkjuvoða- léreft fjórbrotið, breiddin næg í lengd ó veri eða rekkjuvoð, nýkomið. Kaupfél. Verkamanna Ljósaperur allar stærðir fró 15 kerta upp í 200 kerta, fóst í Kaupf él. Verkamanna

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.