Alþýðumaðurinn - 02.04.1946, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 2. Apríl 1946
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
ALÞÝÐUMAÐURINN
Utgefandi:
AlþýSujlokksjélag Akureyrar
ÁbyrgðarmaSur:
Erlingur Friðjónsson
BlaðiS kemur út á hverjum Þriðjudegi
Afgreiðslumaður:
Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9
Árgangurinn kostar kr. 10.00
Lausasöluverð 30 aurar
Enn frá Dagsbrnn.
Dagsbrún er höfuðvígi konnn
únista í verklýðshreyfingunni
síðan Sjálfstæðisflokkurinn hóf
þá til valda í félaginu. Þangað
á að sækja fyrirmyndina um
rekstur eins verklýðsfélags og
þar á að vera að finna traust og
samúð í baráttu verkalýðsins
fyrir bættum kjörum.
Og félagið á að vera enn
meira. Það á að vera sönnun
fyrir hverjir snillingar komm-
únistar eru við að stjórna verk-
lýðsfélögum.
Fyrir skömmu var sýnt fram
á það hér í blaðinu hversu ó-
hönduglega Dagsbrún hefði far-
ist kaupbaráttan upp úr síðustu
áramótum og hve herfilega fé-
lagið hefði verið svikið af
kqmmúnistaforystu'nni. Þá var
þó ekki vitað hve mörgum af
binum upphaflegu kröfum fé-
lagsins var kastað í það aftur
án þess það fengi þær uppfyllt-
ar. Það er ekki fyr en nú ný-
skeð að skýrsla Vinnuveitenda-
félagsins liggur fyrir, en þar
eru taldar og reifaðar þær kröf-
ur Dagsbrúnar, sern engar leið-
réttingar fengust á. Er þar ekki
um að ræða minna en 9 mikil-
væg kauphækkunaratriði, þar á
meðal sú krafa Dagsbrúnar, að
eftirvinnan væri afnumin, en
næturvinna teldist frá kl. 5 að
kvöldi. Hin atriðin voru 30 aura
grunnkaupshækkun á klst. fyrir
ákveðnar tegundir vinnu, sem
greiddar eru með hærra kaupi
en í almennri vinnu.
Einhverntíma hefðu kommún
istar gert hróp að Alþýðuflokks-
forustunni í Dagsbrún, ef hún
hefði skilað slíkum samningum
í hendur félagsins.
Svo er rekstur félagsins s. 1.
ár kapítuli út af fyrir sig. Fé-
lagið telur gjaldskylda félaga
3060. Þar af eru yfir 900, sem
ekki hafa greitt árgjöld sín.
Þarna er ekki um minna en 45
þús. kr. að ræða. Þó hefir félagið
haft 2—3 hálaunaða kommún-
ista í sinni þjónustu undanfarið,
sem aðallega hafa átt að starfa
að innheimtu árgjaldanna, og
samkvæmt sanmingum eru at-
vinnurekendur skyldir að halda
eftir árgjaldinu af vinnulaun-
um verkamanna, ef þess er kraf-
ist og þarf þá ekki annað en
sækja þau til atvinnurekend-
anna. Þetta þætti nú fyrirmynd-
arfrannnislaða iijá smáfélögun-
um út um land!
Aftur hefir Dagsbrúnarstjórn-
in tekið og' innheimt full félags-
gjöld lijá á níunda hundrað ut-
anfélagsmönnum. Gjald þetta
innheimtir Dagsbrúnarstjórnin
lijá mönnum, sem vinna á félags
svæði Dagsbrúnar, en eru í öðr-
úm sambandsfélögum, og hjá
börnum og unglingum, sem
vinna verkamannavinnu um
stundarsakir, en ekki fá inn-
göngu í Dagsbrún sakir æsku
eða af því að þeim er bægt frá
inngöngu í félagið af stjórnmála
ástæðum.
Þetta gjald hefir verið inn-
lieimt af méiri röggsemi en fé-
lagsgjöldin. Dæmi eru til þess,
að drengir, sem unnið liafa á fé-
lagssvæði Dagsbrúnar einn eða
tvo daga, hafa verið krafðir um
fullt félagsgjald kr. 50.00 til fé-
lagsins. Hefðu konmiúnistar fyr
ir eina tíð kallað þetta blóðpen-
inga eða ránsfeng, enda eru eng-
in lög fyrir svona fjáröflun.
Það mun teljast til undan-
tekninga ef félagar í verklýðs-
félögunum taka greiðslu fyrir
íélagsstörf eins og endurskoð-
un reikninga, enda tekur það
starf ekki langan tíma. En konnn
únistarnir í Dagsbrún greiddu
sjálfum sér árið 1945 átján
hundruð krónur fyrir endur-
skoðun félagsroikninganna, en
það er álíka upphæð og fyrir-
tæki, sem velta milljónum greiða
fyrir endurskoðun reikninga.
Dagsbrúnarmaður, sem ritar
um frammistöðu kommúnista I
félaginu sl. ár í Alþýðublaðið
22. f. m. endar orð sín á þessa
leið:
„Árið 1945 hefir orðið mjög
lélegt starfsár á öllum sviðum
fyrir Dagsbrún. Fjárreiður fé-
lagsins eru slæmar. Félagslífið
var mjög dauft. Félagið fylgdist
ekki með öðrum verkalýðsfélög
um í kjarabótum fyrir verka-
mennina. Formaður sat á al-
þingi um nokkurra mánaða
skeið á árinu án þess að muna
eftir því að liann var þar full-
trúi verkamanna og sjómanna.
Hann bar því ekkert mál fram
á þingi, sem miðar til hagsbóta
fyrir þessa umbjóðendur hans.
Þetta allt er árangurinn af
svikum Sigurðar Guðnasonar
við Arna Kristjánsson og sam-
hræðslu Sigurðar í Dagsbrúnar-
stjórninni við -flokk stórat-
vinnurekendanna, samfara hin-
um sígilda slóðaskap kommún-
ista í félagsmálum.
Dagsbrúnarreikningarnir fyr-
ir árið 1945 eru emi ein við-
Héðan
°9
þaðan_________
Afnotagjald af útvarpi fyrir
yfirstandandi ár hefir ■ verið
hækkað upp í 100 krónur. Féll
gjald þetta í gjalddaga í gær.
Karlmanoaskðr
Spariskór
Vinnuskór,
hátir og lágir
Barnaskór
Skóhlífar, karlmanna
Skóhlífar, kvenna
Gúmmískór drengja
Kaupfél. Verkamanna
Vefnaðarvörucleild
Bílstjórafélag Akureyrar held
ur fund í Verklýðshúsinu Mið-
vikudaginn 3. apríl kl. 9 e. h.
Félagar fjölsæki.
Fimmtug varð 17. f. m. frú
Indíana Davíðsdótlir, Gránufé-
lagsgötu 41 a hér í bænum. Á
Sunnudaginn var átti sjötugsaf-
mæli Steíngrímur Matthíasson
fyrrum sjúkrahússyfirlæknir, nú
starfslæknir í bænum Nexö á
Borgundarhólmi í Danmörku.
I gær átti 75 ára afmæli Sig-
tryggur Helgason, Gránufélags-
götu 28.
Ferðafélag Akureyrar minn-
ist 10 ára afmælis síns að Hótel
KEA n. k. Laugardag kl. 9 e. h.
Kaffidrykkja, myndasýningar,
söngur, fræðslustarfsemi, dans.
Félagar vitji aðgöngumiða að
Hótel KEA milli kl. 5 og 7 á
Fimtudag og Föstudag. Ekki
samkvæmisklæðnaður.
Kjðlatau
ULLARTAU
LÉREFT
POPLIN
KHAKI
BARNAKJÓLAEFNI
KVENBUXUR
NÆRSKYRTUR
TELPUBUXUR
LEISTAR
RENNILÁSAR,
10—50 cm.
nýkomið.
Kaupfél. Verkamanna
Vfnaðarvörudeild
i
U
»
♦
I
p
1
I
y
♦
Sunllghtsápa
Lux sápa
nýkomið
Kaupfél. Verkamanna
Hnriarskrár
HAMRAR
JÁRNSAGARBOGAR
JÁRNSAGARBLÖÐ
DÚKKNÁLAR
HENGILÁSAR
EGGJASKEIÐAR
VÍRSVAMPAR ]
STÁLULL
RAKVÉLARBLÖÐ, ódýr
SPRITTBRENNARAR
SPRITTTÖFLUR
og margt fleira.
Kaupfél. Verkamanna
Nokkrar stúlkur
vantar til þvottahúss- og
gangnastúlknaverka í Krist
neshæli 14. maí næstk. —
Hátt kaup. — Upplýsingar
gefur skrifstofan og yfir-
hjúkrunarkonan.
Veggfóíur
margar gerðir j
nýkomið
Kaupfél. Verkamanna
Sportjakkar
nýkomnir
Kaupfél. Verkamanna
Vefnaðarvörudeild.
Kvenskórnir
komnir.
Mikið úrval.
Lágt verð.
Kaupfélag Verkamanna.
Vefnaðarvörudeild.
vörun til verkalýðsins um að
trúa ékki kommúnistum fyrir
velferðarmálum sínum, forusta
þeirra leiðir ávallt til áfarnað-
ar.“
Eldhússtúlkur
vantar í vor í Sjúkrahú:
Akureyrar. — Upplýsing
ar hjá ráðskonunni eða
Gunnari Jónssyni.