Alþýðumaðurinn - 02.04.1946, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUMAÐURTNN
Þriðjudaginn 2. Apríl 1946
Barnasktilinn keaiir
nmferðarefllur.
Eitt af vandamálum bæjanna
er umferðin. Mikið skortir á að
almenningur geri sér ljóst hve
hér er mikið í húfi og flest um-
ferðaslys stafa af því að um-
ferðareglna er ekki gætt og hve
framferðis fólks á almannafæri
er ábótavant.
Barnaskólinn hér hefir mik-
ið gert að því að kenna börnun-
Úm algengustu umferðareglur,
og nú um mánaðamótin voru
þeirn afhentar 14 spurningar
varðandi þessi mál, sem Jaau
eiga að leysa úr. Hér var um að
ræða 10—14 ára börn. Er þetta
nokkurskonar próf í þessari
námsgrein. Spurningarnar virð-
ast vera vel valdar, það sem þær
ná og væri vel að með þessu
fengist sá árangur sem til er ætl-
ast.
En, meðal annara orða, væri
nokkur vanþörf á, að kenna eldri
kynslóðinni eitthvað í umferða-
reglum. Framferði fólks á al-
mannafæri virðist ekki ætíð
benda til, að það þekki almenn-
ustu umferðareglur eða hegðun
á götum úti. Og jafnvel þótt
barnaskólanum tækist að ein-
hverju leyti að skýra fyrir börn-
unum hvernig þeim beri að
hegða sér á götum úti, er ólík-
legt um varanlegan árangur
meðan eldra fólkið þverbrýtur
sjálft allar þær reglur, sem verið
er að kenna börnunum að virða.
Alþýðum. hefir oft á það
minnst að lögreglusamþykkt bæj
arins þurfi að endurskoða,
prenta og koma í hendur hverr-
ar einustu fjölskyldu í bænum.
Útgáfa og útbýting slíkrar hús-
postillu væri ólíkt þarfara fyr-
irtæki en ýmislegt annað, sem fé
er eytt í. Og þegar rætt er um
fegrun og þrifnað bæjarins má
alls ekki gleym'a því atriðinu,
sem máske er mikilvægast og
setur mestan svip á bæinn, liegð-
un fólksins sjálfs.
Kvenfélag Alþýðuflokksins.
Framh. af 1. síðu.
hugamál og opinber málefni
snerta þær og þeirra verkahritig
ekki síður en karla.
Hvað líður stofnun kvenfé-
lags Alþýðuflokksins hér í bæri-
um? Einhver undirbúningur hef-
ir átt sér stað. En ætla konurnar
að láta þar við sitja?
LÉREFTSTUSKUR
Kaupum við hœsta verði.
Prentsmiðja
Bjöms Jónssonar h. 1
SÖRLI
SONUR TOPPU
(framh. sögunnar „Trygg ertu Toppa)
omin í bókaverzlanir
Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar
Námskeið verða haldin í húsmæðraskólanum í vor í
matreiðslu, saumum og vefnaði. Námskeiðin hefjast
að öllu forfallalausu 3. júní og standa í fjórar vikur.
Umsóknir skulu sendar til undirritaðrar fyrir 15. maí.
Nánari upplýsingar í síma 199 eftir hádegi á mánu-
dögum.
Helga Kristjánsdóttir.
CHKB><bí<bKB>:^<Bbí<b><b*<b><h><b*<b><hS<bXbKbS<hMb><b><B><b><BS<b^2^
KBMB*<BKB3<B*<B><HS<BS<BKBí<HS<BKBS<BS<HKBmBB><BKB*<Bí<B><BS<H><HS<Bí<H
Byggingaf ul If rúastarf ið
á Akureyri er laust til umsóknar. — Um-{
sóknum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra?
fyrir 10. apríl næstkomandi.
Bæjarstjóri.
KBStS<BS##<BSKBSKBSKBStS<BStS<BSriWSri<HStStSWStSKBSri<BSÍBStSÍBS<HSÍHStS<BS<BS<BSÍ
1
NÆTURSIMAV ÖRÐUR.
2
I
I
I
|
1
i
1
I
y ,1
. |
Nætursímavarðarstaðan við landsímastöðina hjer er laus *
til umsóknar. — Konur, jafnt sem karlar, geta annazt g
starfið. — Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs *
og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 15. apríl n. k. \ j
Símastjórinn á Akureyri, 28. marz 1946.
GUNNAR SCHRAM.
2
I
|
I
i
Mandlige og kvindelige
Plejeelever
samt Piger til Kökken,
Vaákeri og Afdelingstje-
neste kan antages. Nær-
mere Oplysningar ved
Henvendelse til Hospital-
forvalteren.
Sindssygehospitalet i Nyköbing,
Sjælland, Danmark.
CM
Leirtau
DJÚPIR DISKAR
GRUNNIR DISKAR
BOLLAPÖR
VATNSGLÖS
nýkomið*
Kaupfél. Verkamanna
Grámannn í
tGarðshorni
ieikur engil.
í næstsíðasta tölubl. Verkam.
er Jón Ingimarsson að skreyta
sig með tilvonandi hæjarbygg-
ingum. Um þær var annars sam-
jið af öllum flokkum, sbr. 7. gr.
hæjarmálasamningsins í vetur.
í dagskrá til bæjarstjórnar-
fundar 19. Mars 1946 segir svo
frá bæjarráðsfundi 14. Mars
s. á.:
„Jón Ingimarsson leggur fram
eftirfarandi tillögur með erindi
6. þ. m.:
1. Að Akureyrarbær hefji þeg
ar undirbúning 3ja íbúðarhúsa,
hvert með 4 íbúðum.
2. Að Eiðsvöllur verði ætlað-
ur undir byggingu þessara íbúð-
arhúsa.
3. Að bæjarráð feli Tryggva
Jónat. að gera uppdrætti að fyr-
irhuguðum bæjarhúsum.
4. Að fela bæjarstjóra að gera
allar nauðsynlegar ráðstafanir
til útvegunar á efni til íbúðar-
húsanna.
5. Að bærinn ráði til sín bygg-
ingarmeistara til að hafa á hendi
eftirlit með öllum bygginga-
framkvæmdum bæjarins.
6. Lögð verði gangstétt út
Brekkugötu frá Sniðgötu að sölu
búð KEA.
Bæjarráð hefir þegar falið
Tr. Jónat. að gera tillöguupp-
drætti að íbúðarhúsum og liggja
þeir nú fyrir þessum fundi. Lít-
ur bæjarráð því svo á, að þar
séu tveir liðir (1. og 3.) framan-
greinds erindis afgreiddir.
Bæjarráð hefir gert tillögu til
bæjarstjórnar um, að Eiðsvöll-
urinn verði lagður undir hús-
byggingar. Verði það samþykkt,
hefir bæjarráð helst hugsað sér,
að bæjarhúsunum verði þar val-
inn staður ásamt fyrirhuguðu
verklýðshúsi.
Bæjarráð leggur til að bæjar-
stjóra sé falið að reyna að út-
vega byggingarefni til fyrirhug-
aðra 12 íbuða. Var búið að ræða
það áður lauslega. Bæjarráð fel-
ur bæjarstjóra að auglýsa nú
þegar eftir byggingameisturum
fyrir bæinn (sbr. bókun hygg-
inganefndar sjúkrahússins).
Bæjarráð ákveður að láta
leggja mjóa gangstétt meðfram
Brekkugötu að vestan frá Snið-
götu að verslunarhúsi KEA.“
Svo að Jón átti þá bara gang-
stéttina!
Minnir þetta ekki á það, þeg-
ar Grámann í Garðshorni tók að
leika engil?