Alþýðumaðurinn - 06.05.1947, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUMAÐURINN
Þriðjudagur 6. maí 1947
Hvernig kommúnistar skíldu
við K.F.S.
Kaupfélag Siglfirðinga hélt aðalfund sinn föstudaginn 11. f. m. —
Hagur kaupfélagsins hefir mjög batnað s. 1. ár. Tekjuafgangur ársins
nam kr 179.918.63. Til samanburðar má geta þess, að töluverður halli
var á félaginu hin miklu veltuár 1944 og 1945. eða í stjórnartíð kommún-
i»ta.
Samþykkt var að tekjuáfganginum skyldi þannig varið:
Afskrifað verði:
1. Hlutabréf í Gilslaug ........ 18.000.00
2. Skuld Gilslaugar ............ 21.768.37
3. Málafærslukostnaður núv. stjórnar 3.277.15
4. Halli frá 1944 (hluti) ......... 13.858.32
5. Halli frá 1945 (allt) .......... 34.820.14
6. ógreiddur kostnaður frá 1945 .... 1.780.39
7. Tap á kápum og fl. vörum..... 15.101.02
---------- 108.605.39
Lagt verði í sjóði:
1. Sambandsstofnsjóð ........... 19.528.06
2. í stofnsj. fél.m. 5% af ág.sk. viðsk. 51.785.18
---------- 71.313.24
* Kr. 179.918.63
Brask Þórodds og Co. í Gilsaug, hafa félagsmenn nú fengið að
greiða, svo og kápurnar frægu. Ennfremur reksturshallann frá stjórnar-
tíð kommúnistanna. Þrátt fyrir þetta er félagsmönnum greitt 5% af
ágóðaskyldum viðskiptum í stofnsjóð sinn, en það, að ekkert er greitt í
reikning félagsmanna, er sök kommúnista og Gilslaug Þórodds og káp-
um.
Stjórn kaupfélagsins hefir nú þegar hafið undirbúning á nýjum
framkvæmdum. Ennfremur mun kaupfélagið hefja söltun að sumri kom-
anda.
(Neisti, 18. apríl 1947).
SiMarbræðslnstOðin
Dagverðareyri h.f.
tilkynnir:
Allir þeir verkamenn, sem hjá oss unnu síð-
astliðið sumar, eru áminntir um að segja til,
hvort þeir ætli sér að vinna hjá oss næsta
sumar, og gera það eigi síðar en 15. maí n. k.
Framkvæmdastjórinn.
Heimilisiðnaðarsýning
Vegna þátttöku í Landbúnaðarsýningunni í Reykjavík í júnímán-
uði næstkomandi verður heimilisiðnaðarsýning haldin á Akureyri
á vegum Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands dagana 24., 25. og 26.
maí næstkomandi (hvítasunnu). — Upplýsingar gefur varaformaður
félagsins, Ragnheiður O. Björnsson, í fjarveru formanns.
Haimilisiðnoðarfélag Norðurlands.
óinar á öyvinni.
m
„Úrlaus“ skrifar aftur:
Eg þakka lir. Kristjáni S. Sigurðs-
syni fyrir þær upplýsingar, sem hann
gaf í Degi um daginn varðandi klukk
una. Mikil framsýni og bjartsýni hef-
ir það verið að ætla klukkunni stað
á kirkjunni, fyrst að hún átti ekki
að fylgja byggingunni. Þeir vanmeta
ekki höfðingsskap okkar bæjarbúa
þarna í sóknarnefndinni. En klukkan
hefði mátt vera komin fyrr, og hvers
vegna hefir ekkert verið á þetta
minnzt? Hins vegar skil ég ekki,hvers
vegna ekki er hægt að fá svona
klukku annars staðar en í Svíþjóð,
er ekki klukkan í stýrimannaskólan-
um ensk?
Annars finnst mér óþarfi af Krist-
jáni að vera að hnýta í mig vegna
þessa, finnst mér ég eiga fremur þakk
ir skilið fyrir að hafa vakið máls á
þessu, ef einhverjir skyldu vilja ljá
því lið. Raunar hefði ég gaman af að
vita, hvað það er hér í þessum bæ,
sem til almenningsheilla liorfir, sem
ekki hefir þurft að skjóta saman í.
Kanske veit Kristján það.
Bréf um útvarpstruflanir.
„Undanfarið hafa útvarpstruflanir
verið með mesla móti hér á eyrinni.
Þær eru oft svo magnaðar, að naum-
ast er hægt að hlusta heil kvöld. Þó
hefi ég tekið eftir því, að ef úlvarpið
flytur eitt — það, sem ætla má, að
flestir vilji hlusta á, hverfa þessar
truflanir með öllu. Þetta virðist
benda til þess, að truflanir þessar
stafi af notkun einhverja rafmagns-
tækja, sem síðan trufla. Mig langar
því til að spyrja, hvort ekki sé haft
eftirlit með þeim rafmagnstækj um,
sem seld eru í verzlunum og hvort
ekki séu menn til að lejta að trufl-
andi áhöldum.“
Þessu get ég ekki svarað, en þeim,
sem um þetta eiga að sjá er heimilt
rúm hér til andsvara.
1
Gamanþáttur „íslendings“
Á síðu sambands ungra Sjálfstæð-
ismanna í síðasta íslendingi er sér-
lega hláleg klausa, sem á að vera ein-
hverskonar svar við gagnrýni þeirri,
sem ég birti um daginn um gaman-
þátt Indriða. Það er að vonum að
Varðarpiltum sárni þessi „niður-
sláttur“ Indriða,því að þar hefir hann
verið hin leiðandi stjarna og hvergi
látið ljós sitt skína annars staðar
fyrr en þarna á dögunum. Ef þeir
eru hins vegar svo hrifnir af þessu
slúðri, að þeir eyða sinni dýrmætu
síðu í það að mæla honum bót, virð-
ist svo, sem þeir séu ekki vanir neinu
betra á kvöldvökunum.
Þegar höfundur fer að tala um
strauminn inn í Vörð, er gamansem-
inn komin á nógu hátt stig, svo að
við getum alveg sleppt þessu með
öfundina.
Einar á Eyrinni.
Bílstjórafélag Akureyrar
hejir undanfarið átt í samningum
við atvinnurekendur. Ilejir ekki
gengið saman um mánaðarkaup bíl-
stjóra, sem vilja já sama grunnkaup
hér og greitt er í Reykjavík. S. I.
föstudag og laugardag fór svo fram
allsherjar atkvœðagreiðsla hjá fé-
laginu um, hvort hejja skyldi vinnu-
stöðvun. Greiddu 90 atkv., 75 með
vinnustöðvun, 12 á móti, en 3 seðlar
auðir.
Gðlídreglar
nýkomnir.
Vöruhúsið h.f.
AxlabOnd
karlm. og drg.
Vöruhúsið h.f.
Drg. föt
Drg. skyrtur
Drg. nærföt
Drg. blússur
með hettu
1
Drg. vesti
Drg. sportsokkar
Drg. húfur
Drg. vettlingar
Brauns
verzlun