Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.08.1947, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 12.08.1947, Síða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN ÞriSjudagur 12. ágúst 1947 Auglýsing írá Viðskiptanefnd um gjaldeyrisleyfi til ferðalaga Viðskiplanefndin mun ekki sjá sér fært vegna gjald- eyrisörðiígleika', að veita nein Jeyfi til ferðakoslnaðar erlendis í náinni framtíð. Er því algjörlega þýðingarlaust að sækja um slík leyfi til nefndarinnar nema um sé að ræða mjög aðkallandi ferðir í sambandi við markaðsleit eða viðskipti. Reykjavík, 8. ágúst 1947. Viðskiptanefndin. frá Fjárniálaráðyneytfno Fjármálaráðuneytið vekur athygli á því, að ríkisskuldabréf þau, er umræðir í I. kafla laga nr. 67, 5. júní 1947, um eignakönnun, verða einungis seld til 15. þ. m. sbr. 4. gr. þeirra laga. Frestur þessi verður ekki/lengdur. Þeir, sem eigi hafa keypt bréf fyrir áðurgreind- an dag geta því eigi notið þess Iiagræðis í sambandi við skatlafram- tal, sem bréfakaupum þessum fylgir. Fjármálaróðuneýfið, 8. ágúst 1947. Auglýsing frá Viðskiptanefnd, um yfirfærslu á námskostnaði Viðskiptanefndin vill hér með vekja alliygli á því, að vegna gjaldeyrisörðugleika eru engar líkur til þess að unnt verði í náinm framtíð að veita gjaldeyrisleyfi til námsdvalar erlendis á sama hátt og verið hefir undanfar- i in ár. Menn eru því alvarlega varaðir við því að innrita sig í skóla erlendis án þess að hafa fyrirfram tryggt sér gjald- eyrisleyfi. Reykjavík, 8. ágúst 1947. Viðskiptanefndin. Bifreiðaolíur, Bátaolíur, Frystivélaolíur, Iðnaðarolíur, Bifreiðafeiti, Feiti fyrir báfavélar, ýmsar tegundir. KAUPFÉL AG E YFIRÐIN G A. Véla- og varahlutadeild. Ipil tii mi\m í bænii Bæjarstjórn hefir ákveðið að gefa verzlunum í bænum kost á að sækja um nokkur gjaldeyrisleyfi fyrir raftækjum, sem bún hefir umráð yfir. Leyfin eru 25500.00 fyrir þvottavélum, 10000.00 fyrir rafvélum og 10000.00 fyrir heimilistækjum. Umsóknum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 18. þ. m. Þeim fylgl upplýsingar um. bvenær viðkomandi tæki, sem leyfi fæst . fyrir, geti verið komin hingað. Akureyri, 6, ágúst 1947. Bæjarstjóri. frá Viðskiptaneínð Að gefnu tilefni vill Viðskiptanefndin alvarlega vara innflytjendur við því að festa kaup'á vöru er- lendis og fiytja til landsins án þess að hafa áður tryggt sér gjaldeyris- og innflutningsleyfi. 7. ágúst 1947. Viðskiptanefrtdirs. tií ¥i3skipiamaB«a beiisíiíafyreiSsIu K.E A. Frá og með 5. ágúst hættum vér benzín-söiu frá benzínafgreiðslunni við Kaupvangstorg. Frá sama tíma hófst benzínsala frá ;/Esso"- dælunni við Nýju Bílastöðina, Strandgötu, og eru viðskiptamenn -vorir vinsamlega beðnir að beina viðskiptum sínum þangað hér eftir. Kaupfélag Eyfirðinga. ' 65 cm. og 70 cm. breiður. Vefnaðarvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.