Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.08.1947, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 12.08.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. ágúst 1947 ALÞÝÐUMAÐURINN 5 Íöíijjingið vill að slolnað verði tii íramleiðsíu og iðn- sýningar 1949. ' . * AlyktsLtiir og tiHögur frá iðnþinginu Á þingfundum Landssambands , iðnaðarmanna, 23. til 26. júní sl., voru samþykklar ýmsar lillögur, varðandi stéltarmál og almenning í landinu, svo sem tillaga um að semja og gefa út leiðbeiningar um varnir gegn eldhættu og slysahættu; tillaga um allsherjarframleiðslu- og iðnsýn- ingu árið 1949; áskorun til iðnaðar- manna um að reyna að finna léiðir til að skipuleggja iðnaðarvinnu svo að afköstin aukist; tillaga um slofn- un sambands listiðnaðarmanna og stuðning við það og tillaga um samningu iðnfræðilegrar orðabókar. Þá voru og samþykktar ályktanir sem átöldu veitingu innflutnings- og gjaldeyrisleyfa fyrir fullunnum iðn- aðarvörum á sama tíma og neitað væri um, eða takmörkuð, leyfi fyrir hráefni í sörnu iðnaðarvörur; einn- ig ályktun þess efnis að mótmæla réttindaívilnunum og undanþágum við svonefnda gervimenn umfram venj ulega iðnnema. Frá allsherjarnefnd var eftirfar- andi tillaga samþykkt: Níunda Iðnþing íslendinga telur æskilegt, að á árinu 1949 verði kom- ið á fót allsherjariðnsýningu á fram- leiðslu iðnaðar og iðju í landinu, og felur sambandsstjórninni að leita samvinnu við ríkisstjórnina og al- þingi. og samlök iðjuframleiðenda og heimilisiðnaðar. Svohljóðandi tillaga var samþykkt varðandi smíði á húsbúnaði í þjóð- leikhúsið: Níunda Iðnþing íslendinga sam- þykkir gerðir sambandsstjórnar við- víkjandi smíði húsbúnaðar í þjóð- leikhúsið, og felur henni að fylgja því máli fast eftir á sama grundvelli og liún hefir tekið það u'pp. Jafn- Fró TónEistarskóIa Akureyrar Þeir sem æskja kennslu í skól- anuhi næsta vetur, í píanóleik eða fiðluleik, tal.i sem fyrst við' frú Margréti Eiríksdóttur, Brekkugötu 13. Tónlistarbcmdalag Akureyrar. framt vill þingið víta afstöðu þjóð- leikhússnefndar í þessu máli sem al- gerlega óviðeigandi og beina árás á íslenzka iðnaðarmenn. Frá fjármálanefnd var eftirfarandi tillaga í tveimur liðum samþykkl: Níunda Iðnþing Islendinga skor- ar eindregið á alþingi, að stofnaður verði sjálfstæður iðnbanki með Ferða Ritstjóri ..Alþýðumannsins“ hóf máls á því við mig. hvort ég hefði ekki eitthvað að segja lesendum tíð- inda úr ferðalagi mínu um Suður- land undanfarnar vikur. Það er að vísu svo að ekki ber margt iil tíðinda í slíku ferðalagi, sem fréttnæmt get- ur talizt, en samt vildi ég ekki skor- ast undan tilmælum hans með öllu, og grípa þá helzt til þess, sem flestir hafa spurt um þessa daga síðan ég kom heim. Heklugosið. Eitt hið fyrsta, sem mörgum hef-1 ir leikið hugur á að heyra er frá Heklu. Vikum saman hefir nú verið hljótt um hana. Blöð og útvarp hafa þagað rétt eins og ekkert væri að gerast í binu fræga fjalli. En sann- leikur málanna er, að stöðugt renn- ur hraunflóö úr Heklu. Rennur það eingöngu úr gígunum í suðvestur- öxlinni. Hraunstíaumar þeir, er hraðast runnu um miðjan júnímán- uð, eru þó löngu stöðvaðir, og hefir hraunið nú um alllangt skeið stefnt til suðurs í áttina að Selsundi. Fellur það að mestu um lílt gróin hraun, en mun þó hafa spillt beitarlandi. Lengstum fellur það með allmiklum braða .og leggur upp af því gráleita gufumekki. Ekki mun þó veruleg hætta á að það valdi stórspjöllum. Oðru hvoru koma allmiklir gosmekk- ir úr háfjallinu en öskufalls hefir ekki orðið vart, svo að kallazt geti allan sl. mánuð. Stöðugt stíga þó reykir upp af fjallinu, sem sýna ljós- ast. að enn eru þar eldar að starfi. Hins vegar sjást þeir minna en vænla mætti sakir sífelldrar úrkomu og minnst 5 miljóna króna íramlagi nú þegar. Þegar bankinn byrjar að starfa, taki hann við stjórn iðnlána- sjóðs, en Jjangað til verði sjóðurinn í vörzlu Utvegsbankans, eins og hann hefir verið frá byrjun. Fjármálanefnd leggur iil að iðn- þingið kjósi 3ja manna nefnd, er á- samt stjórn landssambandsins vinni að framgangi þessa máls milli þinga. ,Þessir menn voru kosnir í nefnd- ina: Þorsteinn Sigurðsson, húsgagna smíðameistari, Reykjavík, Guðmund- ur Halldórsson, húsasmíðameistari, Reykjavík, og Ásgeir G. Stefánsson, forstjóri, Hafnarfirði. f stjórn landssambandsins voru þessir menn kosnir: Helgi H. Eiríksson, Einar Gísla- son, Guðjón Magnússon, Guðm. II. Gúðmundsson og Tómas Vigfússon. - rabb dimmviðris. Fjallið hefir breytt um svip. Hefir það hækkað nokkuð, en einkúm hefir blaðizt upp mikill gíg- ur á suðvesturöxl þess, svo að þar er komið skarð allmikið, milli hans og hátindsins. ' ÖskusvæSið. Eilt af því, sem mest vakli óhug manna í vor eftir að gosið hófst, vóru kynstur þau af vikri og ösku, sem lagði yfir efsta hluta Rangár- valla, Fljótshlíð og Eyjafjallasveit. Uggðu margir að til auðnar mundi hopfa einkum um innanvérða Fljóts- hlíð. Mjög befir þetta þó skipazt bet- ur en á horfðist í fyrstu. Áð vísu er allmikið svæði á afrétti Rangæinga, sem er fullkomin eyðimörk, girðir það svo fyrir afréttina að nær ó- kleift hefir reynzt að koma fé þar á, afrétt. Nokkrir bændur reyndu þó í vor að reka fé sitt á fjall að venju. Lentu þeir í mestu vandræðum á vik- urauðninni og lá við sjálft, að þeir týndu fé.sínu. Hefir þa.ð valdið all- míklum óþægindum, að hafa fé allt í hcimáhögum. Eitt meginrannsóknarefni mitt á ferðalagi mínu var að líta eftir gróðri á öskusvæðunum. Er þar skemmst af að segja, að við skjóta yfirsýn sjást furðulítil spell á gróðri, á rnest- ,Um hluta þeirra byggða er vikurinn fýll y i ii'. Er. þar hvort tveggja, að vikurinu liefir blásið brolt 'og sk(d- ast.burt af.vatni, og bitl að gróður1 inn hefir reyrizt þess megnugur að teýgja kóllirin gegnum allþvkkt vi!:- ur- og öskulag. Virtist mér jörð rriætti heila hvarvetna algróin og spretta góð, þar sem vikurlagið var ekki þykkra en 4—5 cm., og' þótt vikurlagið væri, allt upp í 8—10 cm. þvkkt, var þar gróður á stangli, en þar sem skaflár vöru þykkri en svo, var gróðurlaust með öllu. Samt sá- ust þess merki, að hinar lágvaxnari plöntufegundir. liefðú ekki iiá'ð að komast gegnum öskuna, svo áð 'gróð- ur er gisnari én c-llá. Til fjaílá og heiða sáust meiri spjöll eftir ösku- fallið, og óttást ég, að þar "géti ofðið spjöll af sandfoki og uppblEestri, einkum eí land verður ekki 'friðað fyrir beit næslu árin. Tveir bæir éfst á Rangárvölluin háfa farið í 'éýði vegna öskunnar og riiikil sþjöll'éru sýnileg á tveiritur inristu bæjúnr í Fljótshlíð. Eri þótt minrii mirijar sjáist öskufallsins eri vænta' mætti, hefir það samt valdið margvíslegum óþægindum og tjóni. Fénað hefir • þurft að flytja brott, og viða vejður jörð naumast slegin fyrir sáridi í rót, þar scm ekki vefðiir komið við véluiri. En alls staðar viftust niér menn taka erfiðleikunum með ró og festu. Víðast á öskusvæðinu hefir mikið land verið brbtið og sáð i það ýmist grasfræi eðá karlöflúm. Það sem arinafs veldur mönnum ineirí ábyggjum um Suðurlarid en eldgösið, er tíðarfarið. Þar hafá' ver- ið nær óslitnir óþúrrkar og rösi síð- ari seint í júiií. Heyfengúr haérida er þvt litill og lirakmn, þott spretta sé ágæt. Horfir slíkf íil fýllstu varid- ræða ef ekkí ræjtist bráðlega fráin úr. En um það hafá blöðiri og út- varpið þegár talað. Jæja, þetta fer að verða fulílangt mál fyrir rúiri- bláðsins,. svp mð.ybezt mun að slá botninn í, þótt fleira hefði iriált til tína. St. Std. Frá ferðaskrifstofunni. Skemmtiferð til Mývatns um næstu helgi á vegum slcrifstof- unnar. Lagt af. stað á Jaugardag inn kl. 2. Viðkorriustaðir á aust- urleið: Goðafoss, Laugaskóli, Dimmuborgir, Reykjahlíð. — A sunnudaginn farið út í Slúttnes og ekið austur að nýju brúnni við Jökulsá. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í .þessari ferð, erú beðnir að sækja farseðla fyrir kl. 4 á föstudag. KALDBAKIIR SELUB Togarinn Kaldbakur hefir ný lega selt 'í Englahdinífann úr 3.' veiðiför sinni. ReyndisF.fiflinn um 3700 kit og seldist fyrir 9700 sterlingspund. Þetta er eins og fýrr segir 3. sala Kaldbaks og hafá allar tek- izt ágætlega. * •

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.