Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.07.1948, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 20.07.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriöjudagur 20. júlí 1948 Framh. af. 1. síðu. BæÖi fulllrúi kommúnista og full- trúi Alþýðuflokksins mótmæltu þess- ari tillögu. Fulltrúi kommúnista vildi láta lækka öll útsvör jafnt, og var það óneitanlega miklu heiðar- legri tillaga en mefrihlutans, en full- trúi Alþýðuflokksins mótmælti lækk- un rekstursútsvara sérstaklega, en taldi jafnframt athugandi, hvort ekki bæri að láta niðurjöfnunina halda sér, svo að því meira fé kæmi inn í bæjarkassann tii verklegra fram- kvæmda. Þessár umrœður jóru jram í niðurjöjif.undrnefn d seint á mið• vikudagskvöld 30. júní sl. og var þá ekkert bókað um ajgreiðslu málsins, en þó upplýstist seinna, að Skattstof- an lét þegar umreikna öll útsvör eftir jyrrgreindri tillögu skattstjór- ans og útgejendur Útsvarsskrárinnar létu vélrita útsvörin og síðan fjöl- rita jiau samkvœmt jressum útreilcn- ingi Skottstofunnar, áður en niður- jöjnunarnejnd hajði bókað sín síð- ustu orð um niðurjöfnunina. — Spaugilegasti hundavaðshátturinn á þessum málum mun þó sá, að bæjar- stjórinn hefir látið prenta á útsvars- seÖlana, að fyrri gjalddagi útsvar- anna sé 1. júlí, en fyrst 2. júlí lætur hann ganga frá lokabókun niður- jöfnunarnefndar eins og síöar mun sagt. M. ö. o. gjalddaginn er áður en niöurjöfnun er formlega lokið! „HVÍ MÁ EG EKKI SOFA?“ Þegar sýnt var að skiptar skoöan- ir voru um niðurjöfnunina í niöur- jöfnunarnefnd, hefði mátt ætla, að bæjarstjóri rumskaöist til meðvit- undar um, að honum bæri að láta bæjarstjórn vita, hvernig málin stæðu. En því fór fjarri. Fimmtu- dagur leið, án þess hann kallaöi niðurjöfnunarnefnd saman til að ganga endanlega frá starfi sínu. Það er fyrst á föstudag — daginn eftir gjalddagann! — að bæjarstjóri kveður saman fund, og þá eftir kröfu fulltrúa Alþýðuflokksins í nefndinni. Á þessum fundi bar fulltrúi Alþýðu- flokksins fram þá tillögu, að útsvör- in skyldu haldast eins og þau voru upphajlega lögð á, og upphœð sú, sem jram yjir kœmi þannig, yrði notuð til togarakaupa og annarra framkvœmda í bœnum. Þessa tillögu felldi niðurjöfnunar- nefnd með öllum atkvæðum gegn at- kvæði fulltrúa Alþýðuflokksins. Þá bar hann fram þá tillögu, að frestað yrði að ganga endanlega frá niöur- jöfnuninni, unz bæjarstjórn hefði verið kynnt málið, og var sú tillaga einnig felld, af Framsókt) og Sjálf- stæðinu, en fulltrúi kommúnista greiddi henni atkvæði. í framhaldi af þessu óskuðu full- trúar Alþýðuflokksins í bæjarstjórn aukabæjarstjórnarfundar þegar dag- inn eftir —- laugardaginn 3. júlí, en bæjarráð felldi að verða við þeirri beiðni með atkvæðum Sjálfstæðis- ins, Framsóknar og Kommúnista. f DANSLEIKUR Á EFTIR. Þáttur kómmúnista í þessu máli er mjög athyglisveröur. Fulltrúi þeirra í niðurjöfnunarnefnd var að vísu sjálfum sér samkvæmur, enda greindur og gegn maður, en ósam- ræmiö í meðferö flokksmannanna á málinu í heild er hroslegt: / niður- jöjnunarnejnd vill fulltrúi þeirra lcekkun allra útsvara, en jiegar það jœst eklci, gengur hann inn á þá til- lögu Aljiýðujlokksins, að málinu sé skotið til bœjarstjórnar. í bœjarráði greiðir fulltrúi kommúnista atkvœði gegn jieirri ósk Aljiýðujlokksins, að málið sé tekið þegar jyrir á auka- bœjarstjórnarfundi, og loks koma bœjarjulltrúar komrnúnista með þá tillögu á bœjarstjórnarfundi 3 dög- um síðar, að hœkka skuli öll útsvör um 5% og verja fénu til togara- kaupa! Þetta má kalla að kunna að dansa, enda vel og lengi æft. HVER VAR STIGl REKSTURSÚTSVARA HÉR? Sá hefir verið háttur niöurjöfnun- arnefndar hér, að hækka eða lækka stiga svokallaöra rekstursútsvara frá ári til árs. Virðist hafa veriö litiö á rekstursútsvörin sem eins konar aukatekjustofn, sem leggja skyldi því aöeins á, að útsvör einstaklinga nægðu ekki til að jafna metin á fjár- hagsáætlun bæjarins. Hefir oft heyrzt sá tónn hér í bæ úr vissum . áttum, að verzlunum og'fyrirta^kjum væri ofþyngt hér með sköttum og skyldum, svo að til bæjarauðnar horfði. En einhvern veginn hefir þetta þó flotið fram á þennan dag. Almenningi til fróðleiks skal hér birtur stigi rekstursútsvara á Akur- eyri um fjögurra ára bil: Smásala ISn., heildv. og olíur og kol Flutningar 1945 y2% %% y8% 1946 %% %% %% 1947 i% y2% y4% 1948 y2% y4% y8% Aldrei hafa hér verið lögð rekst- ursútsvör á útgerð, kjöt- né fisk-sölu eða útflutning. Til samanburðar er hér stigi rekst- ursútsvara í Hafnarfirði í ár: Útgerð %% Frystihús o. fl. þ. u. 1. y4% Verksm. og iðnaður %% Matvöruverzlanir %% Skó- og vefn.verzl. iy2% Flutningar (vörubílar) i% Flutningar (fólksbílar) 2% Eins og sjá má af þessu er flokkun nánari í Hafnarfirði og stiginn auk þess verulega hærri, enda útsvör ein- staklinga enganveginn jafn þung og hér. TÖLUR SEM TALA. Rekstursútsvör þessara fyrirtækja voru í fyrra og nú sem hér segir: unarnefnd hafi getað uppfyllt þau, þar sem formaður hennar kallar hana aðeins saman 5-6 sinnum, en gjaldendur munu um hálft þriðja þúsund. Hefir þá Skattstofan gert það og þá í mnboSi hverra? Hefir •verið tekið fulit tillit til skulda, t. d. byggingaskulda? Hefir verið athug- að, hvort tekjur manns eru fengnar með því að vinna venjulegan vinnu- 1948 6.710 kr. 14.270 kr. 78.650 kr. 2.350 kr. '7.070 kr. 3.550 kr. 16.780 kr. 31.120 kr. Brynjólfur Sveinsson h.f. 1947 20.430 kr. Byggingavöruverz. Akureyrar 31.650 kr. K. E. A. 148.620 kr. Norðri 10.900 kr. Olíuverzlun íslands 14.000 kr. Oddi 6.090 kr. Útgerðarfélag K. E. A. 34.650 kr. S. í. S. 83.470 kr. Þannig mætti fleira telja fram, sem einkennilegt mun þykja, t. d. lækkar sama og ekkert útsvar á Atla, þótt það lækki um nær helming á Odda, hliðstæðri stofnun, hverfandi á P. V. A. og K. V. A., en langdrægt um helming á KEA. Yfirleitt er það mjög áberandi, hve stofnanir SÍS og KEA lækka mikið í útsvörum, og virðist rekstur þeirra hafa gengið mjög böksulega sl. ár, eftir útsvör- unum að dæma. SVONA MÁ EKKI ENDURTAKA SIG. í 4. gr. útsvarslaganna stendur: „Utsvör skal leggja á eftir efnum og ástæðum. Skal þá til greina taka: 1. Eignir aðilja, hverjar þær eru og hversu verömætar, hversu miklar skuldir hvíla á aðilja og hversu miklar eignir hann á af- gangs skuldum. 2. Tekjur aðilja, þær er hann hafði sl. ár — — —. Þá skal athuga, í hverju tekjurnar eru fólgnar, hversu mikil fyrirhöfn, kostnaður og áhætta var sam- fara öflun þeirra. 3. Ástæður aðilja að öðru leyti, svo sem fjölskyldu hans, heilsu- Tar hans og þeirra, sem á hans vegum eru, höpp og óhöpp, sem hann hefir orðið fyrir, — — sérstakan uppeldiskostnað eða menningarkostnað barna hans, er nauðsynlegan má telja eða verulegan, tap á ábyrgðum og sérhvað annað, er telja má máli skipta um gjaldþol hans og með sanngirni má til greina taka til hækkunar útsvari hans eða lækkunar.“ ■ Nú verður manni á að spyrja, hvernig þessi boðorð hafi verið rækt í ár. Það er útilokað, að niðurjöfn- tíma eða með því að slíta sér út með meiri eða minni yfirvinnu? Hefir verið tekið fullt tillit til gamalla og gróinna eigna, og hefir þess verið gætt til hins ýtrasta í fáum orðum sagt að jafna niður eftir efnum og ástæðum? Hvað finnst ahnenningi eftir út- svarsskránni? Horfi nú hver í eigin barm og til næstu nágranna. Það er holl athugun. En fyrst og fremst mun allur almenningur segja varð- andi rekstursútsvörin: Svona má ekki endurtaka sig. Þar fjarf að draga hreinar línur. Ýmsar blikur á lofti. Framh. af 1. síðu. Bernadotte greifa tókst ekki að sætta Gyðinga og Araba í Palestínu og hófust bardagar á ný áð loknu vopnahlé því, sem aðiljar þessir settu með sér, meðan greifinn leitaði sætta. Nú hefir öryggisráð samein- uðu þjóðanna fyrirskipað Aröb- um og Gyðingum vopnahlé á ný, og hafa báðir aöiljar fallist á að hlýða fyrirskipuninni. Mun ætlunin að leita enn sætta. Átökin um Berlín halda enn áfram milli Rússa og Vesturveldanna. Slaka hvorugir til, en vígstaða Vesturveld- anna er mjög erfiÖ. Síðustu fréttir herma, að Frakkar séu að bila í taugastríöi þessti og vilji nú láta undan síga frá Berlín. Má vænta mikilla tíðinda af þessum slóðum á næstunni, því að boginn er nú mjög hátt spenntur hjá báðum aðiljum. í Bandaríkjunum hafa þau tíð- indi gerzt, að Demókrataflokkurinn hefir klofnað um tilvonandi forseta- % kjör í haust og býður tvo kandidata fram. Vilja Suðurríkjamenn eigi fylgja Truman, af því að hann boð-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.