Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.02.1951, Qupperneq 3

Alþýðumaðurinn - 27.02.1951, Qupperneq 3
ALÞÝÐUMA Ð U RIN N 5 Þriðjudagur 27. febrúar 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN Ulgi’fandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Ritstjóri: Bragi Sigurjónsson, Bjarkarstíg 7. Sími 1604 Verð kr. 20.00 á ári. Prenlsmiðja Björns Jónssonar h.f. Sagnaúrval Tvær unglingabækur, sem ástæða er til að minnast á með gleði, hafa komið út hjá forlagi Æskunnar, árin 1949 og 1950. Það eru hefti með frásögnum úr íslendingasögunum, undir nafn- ihu »Kappar« I. og II. En Mari- nó L. Stefánsson kennari hefir valið. Meðferð hans er hin prýði- legasta, svo að skemmtilegri æv- intýri fá börn varla. Hinu forna máli er breytt í nútíðarmál, en vísum og ættai-töíum sleppt, svo að eftir verða kjarnar sagnanna í léttu og aðgengilegu formi. Víða endursegir kennarinn sögurnar og tekst það með ágætum. Ekki spilla áhrifum bókanna myndir þær, er einn kunnasti teiknari. íslenzkur hefir gert og birtar eru á víð og dreif um lesmálið. Varla þarf safnandi sögukafl- anna að viðhafa svo mikla hæ- versku um verk sitt, sem íormál- ar heftanna vitna. Aðrir mundu tæplega gera mikið betur. Er mála sannast, að framreiðsla hinna fornu sagna er hér gerð á hepplegasta hátt, til kynningar þeirra í hópi unglinganna. Og ef svona bækur hefðu verið til á þeim árum, þegar við, sem nú er- um að byrja fimmta tug æfinn- ar, vorum á æskuskeiði, hv.líkt sælgæti mundi okkur þótt hafa verið að okkur rétt, í staðinn fyr- ir torráðnar frumútgáfur. í þessum tveim hefíum er sagt frá Ormi Stórólfssyni, Hreiðari heimska, Grétti, Gunnlaugi og Helgu, Herði Hólmverjakappa, Kjartani og BoHa, Gísla Súrs- syni og Finnboga ramma. Mun vera, von á fleiri heftum, enda af nógu að taka og sjálfsagt að halda svo fram ferðinni, sem af stað er farið. S. D. S Ó D I nýkominn. Kaupfél. verkamanna Athugasemd. Ut af einkunnargjöf þess góða manns, sem skrifaði klausuna um lögregluna og slökkviliðið í síðasta . tbl. Alþýðumannsins, hefir þess ver- j ð óskað af lögreglunni, að umrædd- um dómi verði áfrýjað til dóms- ílagningar hlutlausra kunnáttu- manna, því að hún telur nokkur \ TVÍMÆLI“ á, hvaða rétt hún hafi I 1 þess að stöðva, óumbeðið, bif- eiðaumferð í Akureyrarbæ, eða út úr bænum, þótt eldur sé laus úti í , Glæsibæjarhreppi, eða annars stað- r á landinu, utan bæjarins. Varðand' slökkvistarfið, telur al- enningur það hafa tekizt mun bet- ur en margt annað hjá bænum okk- ar, ef satt er að því hafi tekizt, þrátt fyrir slæmar aðstæður, að bjarga f. á 'iyðileggingu m’klum hluta vélanna » í hús’nu. Maískurl Varpmjöl Hænsnafóður, blandað, nýkomið. Kaupfél. verkamanna Bazar. Kvenfélag Alþýðuflokk ins á Ak- uieyri heldur bazar í Túngötu 2 næstk. föstudag kl. 4 e.h. Margt ágælra muna a boðstólum. Bygginganefnd Akureyraf hefir samþykkt að ekki verði teknar til afgreiðslu umsóknir um byggingaleyfi, nema fullkomnum uppdráttum sé skilað, sam- kvæmt fyrirmælum byggingasamþykktar bæjarins. Allar umsóknir verða að vera komnar til byggingafulltrúa tveim dögum fyrir bygginganefndarfund, en þeir eru haldnir á föstudögum. Akureyri, 21. febrúar 1951. Dánardœgur. SíSastl sunnudag andaS- ist hér í bæ Jón Þorláksson, bókbindar , Munkaþverárstræti 6, nær 67 ára að aldri. Krydd Kardimommur Kanell Frá Kvenfélaginu Hlíf Þeir sem hafa í hyggju að senda börn á dagheimilið Pálrn- holt í sumar, skili umsóknum til undirritaðra fyrir 1. maí n.k. sem gefa nánari upplýsingar. Soffía Jóhannesdóttir, Eyrarveg 29. Kristín Pétursdóttir, Spítalaveg 8. Guðrún Jóhannesdóttir, Gránufélagsgötu 5 TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið eftrfarandi hámarksverð á brauð- um í smásölu: án með söluskatts söluskatfi Rúgbrauð óseytt, 1500 gr. ... kr. 3.49 kr. 3.60 Normalbrauð 1250 gr — 3.49 — 3.60 Franskbrauð 500 gr — 2.33 — 2.40 Heilhveitibrauð 500 gr — 2.33 — 2.40 Vínarbrauð pr. stk — 0.63 — 0.65 Kringlur pr. kg — 5.97 — 6.15 Tvíbökur pr. kg — 10.33 — 10.65 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint hámarks- verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð á rúgbrauð- um vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 24. febrúar 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN Negull BYGGINGAFULLTRÚI. Súputeningar nýkomið. Kaupfél. verkamanna. KAFFI, óbrennt, nýkomið. Kaupfél. verkamanna Fataefn i Höfum fengið útlend fataefni. SAUMASTOFA Kaupfélags verkamanna.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.