Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.09.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 11.09.1951, Blaðsíða 4
a u Þ Ý Ð U M A Ð U R I N N Þriðjudagur 11. september 1951 AF LEIKVANGINUM Heistflromét Akureyrar í frjálsum íþróttum fór fram 1. og 2. september s.l. Urslit: 100 m. hlaup: Akm. Herm. Sigtryggss. KA 11.3 sek. 2. Sigurður Bárðarson Þór 11.4 — 3. Leifur Tómasson KA 16.1 — (millir. 11.9 sekj 200 m. fdaup: Akm. Herm. Sigtryggss. KA 23.8 sek. 2. Sigurður Bárðarson Þór 24.1 — 3. Einar Gunnlaugsson Þór 24.4 — 4. Haraldur Jóhannsson KA 25.4 — 400 m. hlaup: Akm. Hreiðar Jónsson KA 53.9 sek. 2. Sigurður Bárðarson Þór 54.0 ¦— 3. Hermann Sigtryggsson KA 54.6 — 4. Einar Gunnlaugsson Þór 55.00 — 800 m. hlaup: Akm. Hreiðar Jónsson KA 2:02.5 mín. 2. Einar Gunnlaugsson Þór 2:07.0 — 3. Aðalgeir Jónsson KA 2:08.8 — 4. Kristinn Bergsson Þór 2:11.0 — 1500 m. hlaup: Akm. Hreiðar Jónsson KA 4:34.5 mín. 2. Kristinn Bergsson Þór 4:34.7 — 3. Aðalgeir Jónsson KA 4:34.7 — 4. Haukur Jakobsson KA 4:42.0 — 3000 m. hlaup: Akm. Kristinn Bergfs. Þór 10:26.1 mín. 2. Aðalgeir Jónsson KA 10:26.9 — 3. Skjöldur Jónsson KA 10:31.6 — 4. Haukur Jakobsson KA 10:32.0 — 80 m. hlaup: Akm. Guðrún Georgsd. Þór 11.8 sek. (meðv.) 2. Halla Jóhsdóttir Þór 13.0 — Hástökk: Akm. Tryggvi Georgsson Þór 1.60 m. 2. Eggert Steinsen KA ' 1.60 — . 3. Pálmi Pálmason Þór 1.60 — 4. Hörður Rögnvaldsson Þór 1.55 — Langstökk: Akm. Haraldur Jóhannss. KA 6.29 m. 2. Hermann Sigtryggsson KA 5.91 — 3. Snorri Rögnvaldsson KA 5.87 — 4. Hörður Rögnvaldsson Þór 5.86 — Þrístökk: Akm. Haraldur Jóhannss. KA 13.16 :n. 2. Snorri Rögnvaldsson KA 12.65 — 3. Skjöldur Jónsson KA 12.62 — 4. Hörður Rögnvaldsson Þór 12.57 — Stangarstökk: Akm. Hermann Sigtryggss. KA 3.00 m. 2. Jón Steinbergsson KA 2.90 — 3. Páll Stefánsson Þór 2.80 — 4. Valgarður Sigurðsson Þór 2.70 — Kúluvarp: Akm. Ofeigur Eiríksson KA 12.34 m. 2. Pálmi Pálmason Þór 11.92 — 3. Garðar Ingjaldsson KA 10.26 — Kringlukast: Akm. Garðar Ingjaldsson KA 34.83 m. 2. Pálmi Pélmason Þór 32.62 — 3. Leifur Tómasson KA 31.94 — 4. Bergur Eiríksson KA 29.89 — Spjólkast: Akm. Ófeigur Eiríksson KA 52.69 m. 2. Haukur Jakobsson KA 45.91 — 3. Hermann Sigtryggsson KA 43.74 — 4. Bergur Eiríksson KA i 38.81 — Kúluvarp kvenna: Akm. Anna Sveinbjarnard. KA 8.84 m. 2. Gíslína Óskarsdóttir Þór 8.48 — 3. Guðrún Georgsdóttir Þór 7.38 — 4x100 m. hlaup: 1. Sveit K. A. 46.3 sek. 2. Sveit Þórs 47.0 — 4x400 m. hlaup: Sveit K. A. 3.43.3 mín. Fimmtarþraut: Akm. Einar Gunnlaugss. Þór 2271 stig 2. Þorv. Snæbjörnsson KA 2213 — 3. Haraldur Jóhannsson KA 2036 — * Meistaromót í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavellinum hér í bænum dag- ana 8. og 9. september sl. Þátt tóku í keppninni: Þingeyingar, Skagfirðíngar, Eyfirðingar, Sigl- firðingar og Akureyringar, og ennfremur Gunnar Huseby er var gestur mótsins. Veður var milt, en allmikil rigning fyrri daginn og mun það hafa dregið nokkuð úr árangri keppenda. Áhorfendur voru allmargir. Laugardaginn 8. september var keppt í þessum greinum: 100 m. hlaup: Nlm. Garðar Arason Sigluf. 11.6 sek. 2. Herm. Sigtryggsson KA 11.8 — 3. Gísli Blöndal Skagaf. 11.9 — 1500 m. hlaup: Keppendur voru aðeins tveir. Nlm. Hreiðar Jónsson KA 4:26.8 mín. 2. Aðalgeir Jónsson KA 4:30.7 — Kúluvarp: Gunnar Huseby KR 15.23 m. Nlm. Hjálmar Torfason HSÞ 13.57 — (Nýtt þingeyskt met) 2: Guðm. Ö. Árnason KA 12.85 — 3. Hallgr. Jónsson HSÞ 12.79 — Hástökk: Nlm. Páll Kristinsson HSÞ 1.80 m. 2. Tryggvi Georgsson Þór 1.70 — 3. Leifur Tómasson KA 1.65 — Stangarstökk: Nlm. Vilhjálmur Pálsson HSÞ 3.06 m. 2. Páll Stefánsson Þór 2.95 — 3. Valgarður Sigurðsson Þór 2.85 — Langst'ókk: Nlm. Garðar Arason Sigluf. 6.63 m. 2. Gísli Blöndal Skagaf. 6.30 — 3. Guíím. Árnason Sigluf. 6.18 — 400 m. hlaup: Nlm. Hreiðar Jónsson KA 53.2 sek. (Akureyrarmet) 2. Herm. Sigtryggsson KA 53.2 — 3. Einar Gunnlaugsson Þór 53.5 — Keppendur hlupu allir undir gamla Akureyrarmetinu, sem var 53.7 sek. Spjótkast: Nlm. Indriði Indriðason HSÞ 48.64 m. 2. Pálmi Pálmason Þór 46.28 — 3. Tryggvi Georgsson Þór 45.76 — Á sunnudag var keppt í þess- um greinum: Áður en keppni hófst samkv. dagskrá mótsins var reynt að nýju við kúluna, þar sem Gunnar Huseby var ekki ánægður með árangurinn frá laugardeginum, og kastaði hann nú 16.13 m., og Hjálmar Torfason HSÞ setti per- sónulegt met 13.93 m. Kringlukast: Gunnar Huseby KR 47.19 m. Nlm. Hallgr. Jónsson HSÞ 41.39 — 2. Hjálmar Torfason HSÞ 37.28 — 3. Gísli Sölvason Skagaf. 34.21 — 800 m. hlaup: Nlm. Hreiðar Jónsson KA 2:01.8 mín. 2. Einar Gunnlaugss. Þór 2:04.2 — 3. Aðalgeir Jónsson KA 2:05.5 — Þrístókk: Nlm. Hörður Pálsson Skagaf. 13.31 m. 2. Hjálmar Torfason HSÞ 12.92 — 3. Árni Magnússon UMSE 12.89 — 3000 m. hlaup: Nlm. Finnb. Stefánss. HSÞ 9:25.5 mín. (Nýtt þingeyskt met) 2. Halldór Pálsson UMSE 9:31.1 — 3. Aðalgeir Jónsson KA 10:04.7 t~ 4x100 m. hlaup: Sveit KA 46.5 sek. Sveit Siglufj. 46.7 sek. * Neisttraiót Akureyrar í knattspyrnu hófst sl. laugardag á Þórsvellinum með leik milli 3. fl. KA og Þórs, og lauk með sigri Þórs 1:0. Á sunnudag kl. 4 léku meist- araflokkar sömu félaga og lauk þeim leik meó jafntefli 1:1. — Markvörður hjá Þór var að þessu sinni Baldur Arngrímsson, en hann hefir ekki tekið þátt í knatt- spyrnuleik í 4—5 ár og er sér- stök ástæða til að bjóða hann velkominn til leiks að nýju. Dómari var Hermann Sig- tryggsson. * Meistaramót Horðurlonds i knattspyrnu 1951 fer fram um næstu helgi á Þórsvellinum. Fjög- ur félög taka þátt í keppninni: Knattspyrnufélag Siglufjarðar, Eyfirðingar og Akureyrarfélögin Þór og KA. Leikirnir verða því að minnsta kosti sex og mun keppnin því standa í nokkra daga. Knatlspyrnuunnendur fagna hinni góðu þátttöku og vonast eftir betri leikjum en yfirleitt hafa sést hér í sumar. Núverandi handhafi meistara- titilsins er Iþróttafélagið Þór Ak- ureyri. Knattspyrnufélag Akureyrar sér um mótið. Ó. K. H. Nerofio gluggaf-jaldaefni þrjár gerðir. Corduroy (rifflað flauel) tveir litir. . Gólfklúrar Srrigaskór kvenna og fleira. Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild. Fasieig'ii til sölu 011 húseignin Aðalstræti 12, eða einstakar íbúðir, er til sölu. Jónas G. ftafnar, lögfræðingur, gefur nánari upplýsingar. EIGENDUR. Fatasnumui' Saumum úr tillögðum efnum karlmanna- fatnað og frakka, dömudragtir og kápur. Saiiiiiastofa K. W. A. IÍBa*eigii til MÖlll Húseign Halldófs Halldórssonar, docents, Austurbyggð 8, hér í bæ er til sölu og laus til íbúðar frá 1. október næstkom- andi. — Félagsmenn í Byggingarsamvinnufélaginu „Garður", sem óska eftir kaupum á húsinu, gefi sig fram við stjórn fé- lagsins fyrir 19. þ. m. — Aðrir, sem hafa í hyggju að kaupa húsið snúi sér beint til Halldórs Halldórssonar. Stjóm Byggingarsamvinnufélagsins „Garður''. 17,425 komu ó Sjómannaheimili Siglu- fjarðar í fyrra. Alls komu 17,425 geslir á Sjó- manna- og gestaheimili Siglu- fjarðar í fyrra, flestir í ágúst, 8647. Var þetta 12. starfsár heimilis- ins, og var það opið frá 18. júni til 30. sept., eða i 102 daga. í ný- útkominni skýrstu um starfsem- ina segir, að baðgestir hafi verið 3286 á áfinu, og að í bókasafni heimilisins séu nú um 2200 bindi. Sjómenn kunna vel að meta bóka- safnið, fengu um 1200 bindi að láni, og skiluðu aftur bókum og kóssum óskemmdum að mestu, en sumir gáfu bækur til safnsins. Heimilið naut þessara styrkja á árinu: , Siglufjarðarkaupstaður 1000 kr., Stórstúkan 1500 kr. og ríkissjóður 5000 kr. I stjórn heimilisins voru: Pétur Björns- son, Andrés Hafliðason og Oskar J. Þorláksson. Bifreiðakennsla Kenni akstur og meðferð biíreiða. Höskuldur Heigason Norðurgötu 17 Sími 1191 eða 1760 (B.S.O.). Hiísgrög'ii Við smíðum fyrir yður hús- gögn, bæði heil sett og ein- staka hluti. Höfum nokkur sýnishorn í búðinni hjá Stefni. — Kynnið yður verð og greiðsluskilmála, áður en þér ákveðið kaup annars staðar. Ármann & Gísli. Fyrirspurn Hvers vegna eru kolin hér 58 kr. dýrari heimkeyrð en í Reykja-vík? Kolanotandi.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.