Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 30. október 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN 'Utgefandi: Alþýðuflokk félag Akureyrar Ritstjóri: llragi Sigurjónsson, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Ve.ð kr. 20.00 á ári. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Banaslys í Ólafsfirði Fyrra mánudag vildi það slys til í Ólafsfirði, að ungur maður, Stcfán Magnússon á Þverá, hrap- aði í björgum í Lambadalshyrnu og beið þegar bana. Hann var 26 ára og ókvæntur. Stefán var í fjárleit með tveim bræðrum sínum og brast snjó- hengja undan honum í fyrr- nefndu fjalli. Var hengiflug fyrir neðan og er talið, að fall hans lrafi verlð á annað hundrað metra. „Trygging44, rit Samvinnutrygginga upp- lýsir, að 25 millj. kr. hafa verið greiddar í landinu 5 s. 1. ár í bætur vegna bifreiða- árekstra. Brýn nauð^n að liraða lög'g’jéf iiin atviiufiiHleysis- trygfgiiif^ai* svo seiifi siiiui; er. iiaratdur Guomundsson iief en að greiða atvinnuleysis- ír tagt u'atn 1 sainernuou pmgi myrKi. iniugu ut pingsaiyKLunar um a síOasm þmgi flutti Al- aivmnureysisuygguig'ar; og þyöuliOKKunnn irutnvarp um SKaj rnvisstjurnui saniKVíenu ntvinnusuornun riKisnrs, sem ueuui sKipa nu pegar nunn naxa SKyiui nieo nonuutn inarg manna nernd tn ao semja v.siegar raostaiamr tn þess ao irumvarp um siiKar trygging- tryggja sem Dezta hagnytmgu tngar, en neinuin nraoa stori- viunuaps þjoðarinnar, m. a. um suium svo sem unnt er og meö lufikommm vinnumiðlun, riKiSsíjornin sioan leggja sKrasetnmgu verKiærra manna iruiuvarp um aivinnuieysis- og sKipuiagon oryrKja- og iryggmgar iynr Aipmgi. unglingavinnu. — r ruinvarp rjorir neinaarmanna skulu pettá naoi eKKi fram að ganga. sKipaoir saniKv. tiineinmgu ir*vert á móti samþyKKtu stuon Atpyousamó. isiands, Vinnu- ngstiOKKar riKiSstjornarmnar veitenaasambands íslands, ao nema ur fögum sKyiau ríKis bamoands ísienzkra sveita.téi- vaidsins tii þess ao iiaida uppi aga og iryggingarstoínunar opniDerri vinnumiðiun. Ai- riKiSins, og inheini nver þeirra pyounoKKurinn mun fiytja einn mann; en íimmta nefnd- petia, íruinvarp aftur á þessu armanmnn skal rikisstjornin pingi, en jafnvei sampyKkt SKipa án tiinetningar. pess er ekki nægileg, eins og 1 gremargerö iyrir þessari ináium nu er komio. Lagasetn- tillögu segir Haraldur Guð- íng um atvinnuleysistrygging- munusson; ar er nú orðin ónjákvæimieg »\Hó undirbúning laganna nauðsyn, en tramkvæmd um almannatryggingar var þeirra er að verulegu leyti háð svo ráð fyrir gert, að samtím- þvi, að fullkomin vinnumiöiun is þeim yrði sett löggjöf um se týrir hendi og nauösynlegar A.vinnustofnun ríkisms, sem skyrsiur um vemæra menn. j meoal annarra verkefna skyldi i fyrri umræðum um at- iiata, með höndum atvinnu- vinnuieysistryggingar hefir leysistryggingar, ef ráðstafan- gætt nokkurs skoðanamunar ír þær, sem gert var ráð fyrir um, hversu þeim skuli hagað. til þess að koma í veg fyrir at- Hafa sumir taiið heppnegast, vmnuæysi, reyndust ekki full- að ein stofnun, t.d. Atvinnu- nægjandi. Náðist ekki sam- stofnun ríkisins, hefði þær komulag um slíka lagasetn- með höndum, en aðrir telja, ingu, en því var yfirlýst af þá- að réttara sé að styrkja a,t- verandi ríkisstjórn, að hún vinnuleysissjóði einstakra teldi það meginverkefni sitt að stéttarfélaga. Varðandi fjár- tryggja. fulla atvinnu. Síðan hagsgrundvöll slíkra trygg- má telja, að a.tvinna hafi verið inga kemur og margt til næg í landinu, þar til á síðast- greina, m.a. það, hversu skipta liðnum vetri. Þá var mjög til- skuli kostnaði við þær á þá að- finnanlegt atvinnuleysi í flest- ila, sem eðlilegast verður að um kaupstöðum og mörgum telja að leggi fram fé til kauptúnum landsins, í fyrsta þeirra. Fé það, sem Trygginga sinn á tíu árum. Og allt bend- stofnun ríkisins geymir (3 ir til þess, að ástandið verði miílj kr. auk vaxta), er fyrir- þó stórum verra á þeim vetri, hugað sem stofnfé atvinnu- sem nú fer í hönd. Er það jafn leysístrygginganna. vel nú þegar orðið mjög alvar- j Flutningsmaður telur að legt á nokkrum stöðum, svo með skipun nefndar þeirrar, sem Siglufirði og ísafirði. Að sem gert er ráð fyrir í þessari óbreyttri stefnu í viðskipta- tillögu, sé tryggt, að hin mis- fjárhags- og atvinnumálum niunandi sjónarmið verði ræki virðist því miður óhjákvæmi- lega athuguð, þannig að hægt legt að gera ráð fyrir vaxandi verði að þeirri athugun lok- atvinnuleysi á ýmsuin stöðum inni að gera sér grein fyrir, á landinu nokkurn hluta árs. hversu slíkum tryggingum Verður því ekki lengur hjá því verði bezt fyrir komið. Flutn- komizt að hefjast nú þegar ingsmaður leggur áherzlu á, handa uin undirbúning lög- að skipun nefndarinnar og gjafar um atvinnuleysistrygg- störfum. hennar verði hraðað ingar, þótt allir hljóti að viðurjsvo seni unnt er. Æskilegast kenna, að æskilegra sé að, væri, að hægt yrði a.ð afgreiða koma, í veg fyrir atvinnuleysi; málið þegar á þessu þingi.« Samkvæmt athugun, sem Sam- vinnulryggingarnar hafa nýlega gert, greiddu tryggingafélögin hér á landi um 25 millj. kr. í bætur fyrir tjón á bifreiðum í árekstrum síðastliðin fimm ár. Athugunin leiddi ennfretnur í ljós, að 75% þessara árekstra varð af ýmsum orsökum, sem ástæða er til að ætla, að komast hefði mátt hjá með meiri varúð og gætni við akstur. Hafa því ver- ið greiddar 18.500.000 kr. á fimm árum vegna óvarkámi og kæru- leysis ökumanna, en auk þess er mikið tjón á bifreiðum, sem aldr- ei koma til kasta tryggingafélag- anna. Væri hægt að draga úr þessum árekstrum, mundi ekki aðeins mikið verðmæti, gjaldeyr- ir og fyrirhöfn sparast, heldur mundu iðgjöld bifreiðatryggiflg- anna þá getað lækkað verulega. Frá þessari athvglisverðu at- hugun er skýrt í ritinu „Trygg- ing“, sem Samvinnutryggingar hafa gefið út, en það fjallar um öryggis- og tryggingamál. Er það lilgangur ritsins, sem dreift verð- ur í stóru upplagi, að opna augu manna fyrir auknu öryggi, og sýna fram á, hvaða hlutverki tryggingastarfsemi gegnir í nú- tíma þjóðfélagi. I ritinu er fyrst grein um stofn- un og starf Samvinnutrygginga, en félagið varð fimm ára á þessu hausti, og er það nú þegar orð- ið annað stærsla tryggingafélag landsins, en jafnframt hið eina, sem starfar á samvlnnugrundvelli. Ilafa Samvinnutryggingar greitt 532.905 kr. í arð til hinna tryggðu undanfarin tvö ár. Þá er í ritinu greinin um or- sök blfraiðaárekstra og eru í henni margar fróðlegar upplýs- ingar, er byggjast á reynslu bif- reiðadelldar félagsins, sem nú tryggir 3500 bifreiðar, eða þriðju hverja bifreið í landinu. Enn má nefna greinina „Hvers vegna skyldi ég líftryggja mig?“ þar sem rætt er um helztu kosti og galla líftrygginga og sýnt fram á þýðingu þeirra fyrir einstakling- inn. Þá er skýrt frá athyglisverðu máli vegna bifreiðaáreksturs, er kom fyrir dómstóla hér, og er lesandinn beðinn að dæma í mál- inu eftir kunnáttu sinni á um- ferðareglunum, en aftar í ritinu er skýrt frá niðurstöðu dómstól- anna. Þá er grein um endur- tryggingar og skýrt frá gildi þeirra, en þess má geta sem dæm- is, að einn nýsköpunartogari er endurtryggður hjá 70—80 endur- tryggjendum, og eru þessar trygg- ingar flókið og alþjóðlegt ör- yggiskerfi tryggingarfélaga. AS lokum er greln um dýrtíð og brunatryggingar, og er -þar rætt um þörfina á því að tryggingar- upphæð á innbúi standi í eðli- legu sambandi við raunverulegt verð innbúsins á hverjum tíma, ef tryggingin á að nægja til að bæta tjón á því. Rit þetta er prentað í Eddu í þrem litum og hið snotrasta að öllum frágangi. Samvlnnu- tryggingar hafa áður gefið út bókina „Oruggur akstur“ fyrir bifreiðastjóra og bifreiðaeigend- Hásetahlutur á Jörundi 30 þús. kr. á síldveiðunum í sumar ur. Svo sem kunnugt er, varð tog- arinn Jörundur aflahæsta skip síldveiðiflotans s.l. sumar. Aflaði hann alls 12.743 mál, og mmt það hafa gert um 30 þús. kr. há- setahlut. Nær helmingur síldar þeirrar, sem brædd var í Krossa- nesi í sumar, var úr Jörundi, og má þakka því skipi, að verulegu góða afkomu verksmiðjunnar á yfirstandandi ári. I»eir. sem þurfa að fá afrit (copy) af uppdráttum nýbygginga húsa og annarra mannvirkja, samkvæmt kröfu byggingasam- þykktar bæjarins, geta snúið sér til byggingafulltrúa. Einnig geta þeir, sem ekki haía enn fengið götunúmer á hús sín, fengið þau afhent hjá honum. Viötalstími byggingafulltrúa er á skrifstofu bæjarstjóra kl. 11—12 f. h. daglega, og í nýju slökkvistöðinni við Geisla- götu dagl. frá kl. 5—6 e. h. nema laugardaga (gengið inn að austan). Akureyri, 27. okt. 1951. Byggingafullfrúi. Frakkaefni Þykkt- (ulster), 3 litir. Er.skt, dökkbláft, ódýrt. Gaberdine, 3 litir. Fatsiefnl Gaberdine, 3 litir. Ensk ullarefni, smekkleg og góð. Gefjunarefni, úr útlendri ull, ódýr. Pantið JÓLAFÖTIN í tíma. Saumum einnig úr tillögðum efnum. Saumastofa Kaupfélags Verkamanna Biitasala Seljum taubúta með miklum afslætti. Brauns-verzlun Páll Sigurgeirsson Til atliuguiiar! Vinnumiðlunarskrifstofan vill vekja athygli fólks á atvinnuleys- isskráningunni, sem fram fer síð- ari hluta þessarar viku, eins og auglýst er í blaðinu í dag. Þetta er almenn skráning og ber því öllum þeim, sem ekki hafa stöð- uga — fasta — vinnu, að mæta til skráningarinnar — vérkamenn, verkakonur, iðnaðarfólk, atvinnu- bílstjórar. — Eru þessir aÖilar hvattir til að mæta. Með því fæst sannast og réttast yfirlit yfir at- vinnuástandið eins og það raun- verulega er. Skráningin fer fram á Vinnu- miðlunarskrifstofunni í Lundar- götu 5 kl. 2—6 síðdegis miðviku- dag, fimmtudag, föstudag og laugardag.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.