Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN ÞriSjudagur 30. október 1951 ilrtiiiabótafélag' Islandii 35 ára. Brunabótafélag íslands hef- ur nu siarjUAJ í aö ár, og starf- seini pess aukizt ar jra an. Uoiagrtiuslwr jétagsins voru fyrsia starjsáno öztítí krónur, en sioasm ar nærri 2,5 mitl]., og aus nejur þaó á 34 reikn- ingsarum greitt rúmar 14,7 mutj. kr. í oætur til vatryggj- enáa. rasteignaiðgjöld félagsins voru á fyrsta starfsárinu rúm ar 80 púsund krónur, en í fyrra 4,7 millj. Me'öaliögjald liejur þó á síðustu tuttugu ár- urn lækkað úr 5,9 niöur í 3,34 af þúsundi vátryggingarupp- liædar. Vátryggingaruppnæö fasteigna hefur á þessum ár- um hækkað úr 51,5 millj. upp í 1340 millj. eða einn milljarð og prjúhundruð og fjörutíu milljónir króna. En tala trygg- ingarskírteina var nálega 28 þúsund í fyrrahaust. Frá þessu er skýrt i bæklingi, sem Brunabótaiélagið hefur gefið út í tilefni 35 ára af- mælisins, en 14. þ.m. lauk 35. reikningsári þess. Er bækl- ingurinn snotur og geymir mikinn fróðleik um starf fé- lagsins. liög um stofnun Brunabóta- félags islands voru sett í árs- lok 1915, og verður ekki sagt að fram að þeim tíma hafi neitt kveðið að innlendum brunatryggingum. Þá eftir ára, mótin, var fyrsti forstjóri þess ráðinn, og fyrir valinu varð Sveinn Björnsson, núver- andi forseti íslands. Qegndi hann því starfi til ársins 1931. Alinnlend stofnun. Brunabótafélagið er alinn- lent tryggingafélag og hefur ■stutt mjög að því að flytja brunatryggingar hér á landi yfir á hendur íslendinga. Gekk í fyrstu erfiðlega að fá endur- tryggingar og aðstoð erlendis, en það tókst þó með hjálp Store brand í Oslo gegn sanr tökum danskra vátrygginga- félaga, sem höfðu á hendi ís- lenzkar tryggingar áður. Æðsta stjórn félagsins er ráðu neytið og skipar það forstjóra þess. Er það rekið sem hags- munasamtök vátryggjenda sjálfra og engir aðrir en þeir hafa ágóða, af starfsemi þess. Núverandi forstjóri þess er Stefán Jóh. Stefánsson, al- þingismaður. Síaukið starf. Upprunalega var skylt að try&gja hjá félaginu allar hús eignir í kaupstöðum utan Rvík. og kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri. En síðan var verk- svið þess stækkað að mun, einkum þó með lögum frá 1932, er gert var að skyldu að tryggja hjá því allar hús- eignir í sveitum nema gripa- hús, hlöður og geymslur á sveitabæjum, séu þau ekki föst við íbúðarhúsið. Þá hefur félagið á tímabilum haft á hendi tryggingu fasteigna í Reykjav.'k, og rekur hin síðari ár búfjártryggingadeild. En með þáttöku sinni í lausafjár- tryggingum lækkaði það ið- gjöld þeirra um 25%. Brunabótafélagið eflir og allar brunavarnir, og neina út- gjöld þess við þær yfir 100. 000 krónum á ári. Lánveiting- ar til vatnsveitna hefur það og tekið upp síðustu árin. Nema vatnsveitulán þess nú um 2,5 millj. kr. knif er sparnalurini! Eitt af því marga, sem nú- verandi ríkisstjórn þóttist ætla að gera, er hún kom til valda, var það að draga verulega úr kostnaði við skrifstofuhald ríkislns og spara mikið fé með því. Hefði ekki verið nein fjarstæða að ætla, að byrja ætti slíkan sparnað á stjórnar- ráðinu sjálfu, en eftirfarandi tilvitnun í fjárlagafrumvarp- ið fyrir næsta ár sýnir, að allt; annað er uppi á tenlngnum.! í alhugasemdum við 10. grein- * ina segir svo: „Þessar breytingar hafa verið gerðar á starfsliði ráðu- neytanna: Bætt er við einum fulltrúa í dómsmálaráðuneyt- inu vegna aukins starfa við framkvæmd hinnar nýju lög- gjafar um meðferð opinberra mála. Gert er ráð" fyrir, að í fjármála- og félagsmálaráðu- neytunum og forsætis- og menntamálaráðuneytunum verði fjölgað um fulltrúa í hverju ráðuneyti fyrir sig, er vinni hálfan daginn. Loks er bætt við á launaskrá viðskipta málaráðuneytisins launum dr. Benjamíns Eir.'kssonar, sem ráðinn hefir verið ráðunautur ríkisstjórnarinnar í efnahags- og viðskiptamálum.“ Þannig fer ríkisstjórnin að því að draga úr kostnaði við skrifstofuhald ríkisins! ' í kvöld kl. 9 í Skjaldborg: ELSKU RUT Sprenghlægileg gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, er sýnt var í Reykjavík og á Akureyri síðastliðinn vetur. Aðalhlutverk: Joan Caulfield Wiliiam Holten. Nvia Bió Næsta mynd: KONUHEFND (Womans vengeance) Aðalhlutverk: Charles Boyer Ann Blyth Jessica Tandy. Strésykur Moiasykur Púðursykur Kandíssykur FSórsykur Vaniliesykur Skrautsykur Yöruhúsið h.f. Skaftpættar Verð frá kr. 4.75. Vöruhússð h.f. Qnhnð á, nð tjónið við Þórshnmnrs- bvunnnn shipri 2-5 miljónum Ut. Árla á fimmtudagsmorguninn í s. 1. viku brann bifreiðaverk- stæð'ð Þórshamar til kaldra kola og þar inni 9 bifreiðir og 1 loft- pressa. Eldsupptök eru ókunn. Auk bifreiðanna og loftpressunn- ar voru þarna inni margar bif- vélar, bæði úr bátum og bílum, er eyðilögðust. Ennfremur ýmis áhöld og vélar, er heyrðu verk- stæðinu til sem vinnutæki. Hús verkstæðisins var 18 x 25 m., og voru útveggir steinsteyptir, en skilrúm a. m. k. flest úr timbri svo og loft. Brann að sjálfsögðu allt timburkyns, en víða sprengdi hitinn steinveggina og járnbitar, j sem voru í húsinu svignuðu og féllu niður. Þá brann þarna líka varahlutageymsla ásamt varahlut- um, en smurningsstöð varð borg- ið. Ilún er þó óstarfhæf um sinn, því að vélin fyrir bílalyftuna var inni á verkstæðinu og brann þar. Við lauslega athugun er talið að tjónið nemi alls um 2,5—3 millj. kr. I Þórshamri störfuðu um 20 manns. Ovíst er talið, að verk- stæðið verði endurreist, -og verð- ur því hér, a. m. k. í vetur, um verulegt atvinnutap að ræða. Þórshamar er hlutafélag. Stærsti hluthafinn er Almennar trvggingar h.f. Eru í stjórn þess: Stefán Árnason, Jakob Karlsson og Gísli Ólafsson. Framkvæmdar- stjórinn Kjartan Jóhannsson. Jóhann Jónsson verkamaður Ægisgötu 12 er 75 ára í dag. Jóhann er Syarfdælingur að ætt og uppruna, fæddur að Hofi í Svarfaðardal 30. okt. 1876, sonur Jóns bónda Halldórssonar og Sigurlaugar Sigfúsdóttur frá Gljúfraholti. Ólst hann að mestu upp að Hofi, fyrst hjá foreldrum sínum, síðar hjá systur sinni. 1901 giftist hann Önnu Pálsdótt- ur frá Atlastöðum. Fluttust þau hingað til bæjarins 1915 og bjuggu hér síðan. Anna er látin fyrir nokkrum árum, og var henn- ar þá getið hér í blaðinu. Börn eignuðust þau þrjú. Ingólf, dó um tvítugt. Stefaníu, gift Skarp- liéðni Jónssyni, verkamanni, Pál, ógiftur heima. Dvelur Jóhann nú hjá Stefan'u. Eftir komu sína til Akureyrar vann Jóhann algenga verkamanna vinnu. Sta.faði í mörg ár hjá sameinuðu verzlunum, og var þá alltaf kallaður Jóhann í Gránu. Síðar hjá Vatnsveitu Akureyrar, meðan hann gat unnið. Hefir liann æfinlega þótt hinn nýtasti maður, ötull verkmaður, trú- verðugur, samvizkusamur, og fá- skiptinn um annarra hagi. Hann gekk snemma í verklýðsfélags- skapinn, fylgir Alþýðuflokknunr að málum, og hefir reynzt óhvik- ull liðsmaður. Undanfarin ár hefir hann þjáðst af þrálátum sjúkdómi. S. I. vor voru gerðir á honum tveir holskurðir, með stuttu millibili, með svo góðum árangri að hann hefir fengið fullan bata. Líður honum nú vel, er glaður og hress og til í allt, þótt árin séu mörg að baki. Við, margra ára samstarfs- menn Jóhanns, þökkum honum fyrir gamalt og nýtt, og óskum honum góðra daga í elllinni. Halldór Friðjónsson. Vemdarar öreiganna Hér á landi starfar flokkur með löngu og sjálfsagt fallegu nefni: Sameiningarflokkur al- þýðu * 1— Sósíalistaflokkurinn. í honum eru tómir heiðursmenn, sem hata skattsvik, utanstefnur, vilja alls ekki gegna opinberum störfum, ef þau eru launuð, gefa út blöð, sem aðeins óeigingjörn samskot bláfátæks fólks heldur uppi o. s. frv. En það er stundum annað að vilja en vera. Hver getur t. d. ef- ast um, að þessi heiðursflokkur vilji elskulegt samstarf við Al- þýðuflokkinn? Samt sem áður reynir hann á allar lundir að gera Alþýðuflokkinn tortryggilegan. Hver getur efast um, að sósíal- istaflokkur vilji berjast gegn ofsagróða heildsala, enda þótt bæði Þjóðviljinn og Vm. hafi helzt ekkert orð að segja uin verðlagsmálin í dag og ungverskt hveiti og pólsk kol hafi óneitan- lega orðið flokknum undarlegt fyrirbæri. Hver getur efast um, að Jakob Árnason, hinn uppvakti gáfna- Vinir rilstjðw- innor tajn ori: Söluskatturinn 77 milljónir Þrátt fyrir harða hríð flest- allra hagsmunasamtaka í land- inu, iðilaðarmanna, neytenda og framleiðenda, er enn ákveð- ið á fjárlögum fyrir 1952, að innheimtar verði SJÖTÍU OG SJÖ MILLJÓNIR í þ ennan ó- vinsæla skatt. í fyrra var á fjárlögunum áætlað að fengist 55 milljónir, 1950 voru það 47 milljónir. Er greinilegt, að fjármála- ráðherrann má ekki án þessa gífurlega skatts vera. Hann og fleiri hans líkar geta því að- eins stjórnað, að þeím sé leyfi- legt að mergsjúga þjóðina með tollum og sköttum. Er greinilegt á þessu, að ríkis- stjómin er staðráðin í að hafa að engu vilja meirihluta þjóðarinnar um niðurfellingu alranglátra skatta, sem löngu var lofað að nema úr gildi. (Vikutíðindi). penni og skrautritari flokksins k ér á Akureyri, vilji berjast gegn núverandi afturhaldsstjórn, enda þótt staðreyndin sé, að í síðasta tbl. Vm. hafi hann ekki fundið annað leiðaraefni þarfara úr dægurlífinu en Ijúga upp frá rót- um þvættingi um Alþýðufl. og forystumenn hans? En hvað finnst svo Tryggva Helgasyni um þessa blaða- mennsku? Hvað finnst akur- eyrskum verkamönnum og verka- konum, sem kosið hafa Sósíal- istaflokkinn hingað til, um þessa blaðamennsku? Finnst þeim ekkert að segja um verðlagsmál- ’n? Finnst þeim ekkert að segja um s'vaxandi dýrtíð? Finnst þeim ekkert að segja um ógn- vekjandi atvinnuleysi ? Hafa kannske „verndarar öreiganna“ þegar allt kemur til alls það áhugamál eitt að gera tortryggi- Iega baráttu Alþfl. gegn núver- andi ríkisstjórn, gera af ráðnum hug markvissa og harðvítuga baráltu Alþfl. fyrir hagsmunum alþýðu þessa lands tortryggi- lega? Getur falizt að baki slíks áhugamáls Sósíalistafl. sannur áhugi fyrir velferð ísl. alþýðu? Vissulega ekki. Þetta ættu akur- eyrskir verkamenn og verkakon- ur, sem hingað til hafa stutt Sósíalistafl. með atkvæðum sín- um, að hugleiða vel áður en þau ganga næst að kjörborðinu. * Rússlandsfcr Um 8.1. helgi fóru 5 íslending- ar á vegum MÍR til Rússlands j boðsför. Áttu það að vera mennta- og listamenn. Einri af 5-menningunum er Áskell Snorra- son, tónskáld. Geta nú ísl. sannarlega farið að álíta sig eftirsótta, þar sem keppzt er um að bjóða þeim á víxl í Austur- og Vestur-veg. En „utanstefnur viljum vér engar,“ segir Þjóðviljinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.