Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Side 1
V. —
XXIII. árgangur 5 Þriðjudagur 8. desember 1953 45. tbl.
%
Alþýðuflohhurínn i Ahureyrí hafnuiH að shípa
sameiginlegan framboðslista með hommúnistum
vii kcjarstjórnarhosningarnar
Alþýðuflokksíélögin á Akureyri
hafa ákveðið framboðslista sinn
við bæjarstjórnarkosningarnar
í janúar n.k.
Stjórnir og frúnaðarróð Alþýðufíokksfélag-
anna ó Akureyri héldu sameiginlegan fund sl.
miðvikudag og var þar gengið fró framboðs-
lista flokksins til bæjarstjórnarkosninganna í
janúar næsfkomandi. Hafði fimm manna upp-
stillinganefnd ú«‘ öElum félogunum fjallað um
mólið og lógu tillögur hennar fyrir fundinum.
Voru þær samþykktar einróma? og verður listi
flokksins skipaður þannig:
Steindór Steindórsson, menntaskólakennari
ASbert Sölvason, jórnsmiður
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri
Torfi Vilhjólmsson, verkamaður
Anna Helgadóftir, frú
Jón M. Árnason, vélstjóri
Þorsteinn Svanlaugsson, bifreiðastjóri
Sigurður Rósmundsson sjómaður
Stefón Snæbjörnsson, vélvirki
Tryggvi Sæmundsson, múrarameistari
Lísbet Friðriksdótíir, frú
Þórir Björnsson, vélstjóri
Stefón Árnason, verkamaður
Stefón Þórarinsson, húsgagnasmiður
Árni Þorgrcmsson, verkamaður
Höskuldur Helgason, bifreiðastjóri
Árni Magnússon jórnsmiður
Hcnna Hallgrímsdóttir, frú
Þorvaldur Jónsson, bókbindari
Sigurður Halldórsson, bókari
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti
Þórarinn Björnsson, skólameistari.
Þjóðvarnarfélag Akureyrar hefir einnig neitað beiðni
Sósíalistafélags Akureyrar.
Hlýðniafstaða kommúnistanna í Sósíalistaflokknum
við alþjóðakommúnismann einangrar Sósíalista-
flokkinn fró samstarfi við aðra flokka.
Hiestir við prófkosnin0u
til bishupshjörs
Við prófkosningu til biskups-
kjörs urðu þeir prófessor Ás-
mundur Guðmundsson og Magn-
ús Jónsson hasstir, Ásmundur
með 54% atkv., en Magnús með
46 atkv.
Magnús liefir nú lýst yfir, að
hann gefi ekki kost á sér til bisk-
upskjörs, en það hefst í þessum
mánuði.
Þykir almenningi, að klerka-
stéttin sé furðu fátæk af fram-
b'ærdegum biskupsefnum.
SílMin ií Eyjnfirði
oríin um 7S00 mól
Um síðustu helgi hafði Krossa-
nesverksmiðjan tekið á móti nær
7500 málum síldar, frá því að
vetrarsíldveiðin hófst hér á Eyja-
firði.
Alls vinna um 17—18 menn í
verksmiðjunni og um 12 stundir
á dag. Eru þetta því talsverð bú-
drýgindi þeim heimilum, sem
annars hefðu búið að litlum sem
engum vinnutekjum.
___________
Sextíu og jimm ára varð sl. laugar-
dag Askell Snorrason, tónskáld, Akur-
eyri.
Ótí'i kommúnistanna.
Kommúnistunum í Sósíalista-
flokknum varð það áþreifanlega
ljóst eftir síðustu þingkosningar,
að þeir voru á hraðri leið með að
eyðileggja flokkinn, m. a. tapaði
hann verulegu fylgi hér á Akur-
eyri og í Eyjafjarðarsýslu.
Eitthvað verð að gera, fannst
hinum óttaslegnu mönnum, en
hvað?
Á annarra fylgi.
Það kom því kommúnistunum
mjög vel, að forysta þeirra erlend-
is fyrirskipaði samfylkingar-
„línu“. Sósialistaflokkurinn var í
skyndi látinn biðja Alþýðuflokk-
inn um samstarf, en fékk hrygg-
brot, og Sósíalistafélag Akureyr-
ar var látið bjóða Alþýðuflokks-
félagi Akureyrar og Þjóðvarnar-
félagi Akureyrar upp á sameigin-
legan bæjarstjórnarlista „eftir
nánara samkomulagi“ ásamt
fleiri glæsiboðum.
Hvorugt félagið þekktizt þó
þessi „gylliboð“ kommúnista,
enda mun hvorugt hafa tekið boð
þessi í alvöru.
Svar
Alþýðuflokksfélags
Akureyrar.
Alþýðuflokkafélag Akureyrar
tók mál þetta til meðferðar s. 1.
miðvikudagskvöld, um leið og
gengið var frá uppstillingu á bæj-
arstjórnarframboðslista flokksins
hér í bæ. Var þar samþykkt eftir-
íarandi svar til Sósíalistafélags
Akmreyrar:
Sem svar við bréfi yðar,
dags. 24. nóv. s.l. og mót-
teknu sama dag, vísar Al-
þýðuflokksfélag Akureyr-
ar til ólyktunar flokks-
stjórnar Alþýðuflokksins
varðandi samstarf viði
Sósíalistaflokkinn, gerðri
einróma ó fundi hennar
22. nóv. s.l., og birzt hefir
í blöðum flokksins, m. a.
Alþýðumanninum 1. þ.m.
Til óréttingar tekur AI-
þýðuflokksfélag Akureyr-
ar fram> að það telur al-
gerlega vonlaust mól að
ætla sér að nó varanlegu
og bindandi samkomu-
lagi við fíokk, sem er í
hlýðnisafstöðu við erlent
vald og aldrei hægt að
vita, hvað honum kann
að verða skipað að
morgni, þótt eitt sé boðið
í dag. Enn fróleitara er
slíkt við eitt flokksfélag.
Hitt mó hins vegar vera
augljóst mól, að Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar og
fulltrúor flokksins í bæj-
arstjórninni munu fram-
vegis sem hingað til berj-
ast fyrir framgangi hvers
þess móls, er til hagsbóta
mó teljast fyrir bæjarfé-
lagið, og mun þó ekki
verða afþökkuð — frem-
ur en verið hefir — að-
stoð fulltrúa Sósíalista-
flokksins, þegar þeir vilja
eða telja sig mega veita
hana. ____
... I
Akureyri, 2. desember 1953.
Virðingarfyllst.
(Undirskriftir.)
Reiðiöskur . '
Verkamannsins.
„Verkamaðurinn“, 6em út kom
s.l. föstudag, er hinn æfasti vfir
svörum þeim, sem samstarfslilboð
j kommúnistanna hefir fengið. —
Allra nöturlegast finnst honum þó
að sjá það skýrt tekið fram, að
samstarf sé meira en hugsanlegur
möguleiki við sós’alistana i
flokknum, þegar þeir hafi brotið
af sér ofríki og ok kommúnist-
anna. Hér er gripið á aumasta
kýli Rússadindla flokksins, sem
vila upp á sig skömmina.
Svo broslegt gerir blaðið sig,
að fullyrða gegn betri vitund, að
Alþýðuflokkurinn og Þjóðvarnar-
flokkurinn hér hafi haft samráð
um neitunina, eins og til þess
þurfi einhverja sérstaka kænsku
og kjark að svara eins og almenn-
ingur í báðum flokkum óskar, að
forysta þeirra svari.
Það skyldi þó aldrei vera, að
kommúnistarnir séu orðnir svo
hræddir, að þeir óttist nú veru-
lega um 2. sætið sitt í bæjarstjórn
Akureyrar?
Geymslushdli brennur
í Saurbs í Eyjufirði
Síðastliðinn fimmtudagsmorg-
un varð eldur laus í geymsluskála
að Saurbæ í Eyjafirði, og brann
hann og allt eða nær allt, sem þar
var inni, svo sem 2 dráttarvélar,
reiðtygi, ýmis áhöld, kjötmatur
heimilisins og sitt hvað fleira.
Slökkvilið Akureyrar aðstoð-
aði við slökkvistarfið, og var um
skeið óttast mjög um annan
bragga á staðnum, sem notaður
var sem fjárhús, en hann tókst að
verja að mestu.
Eldsupptök munu þau, að óvar-
lega hafi verið farið með óbyrgt
Ijós, þegar verið var að ná ben-
zíni í skálanum á mjaltavélar-
mótor.
Tjón eigandans, Daníels Svein-
björnssonar, bónda í Saurbæ, er
talið mjög mikið.
♦____
VEGLEG BÚÐ
Bílasalan h.f. hefir opnað veg-
lega búð í Geislagötu 5, hinni
myndarlegu byggingu Kristjáns
Kristjánssonar, forstjóra BSA.
Verzlun þessi verzlar með bif-
reiðavarahluti, kæliskápa og ýmis
rafurmagns-heimilistæki. Einnig
skrifstofuáhöld. Búðarplássið er
stórt og mjög vistlegt.