Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Qupperneq 4

Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Qupperneq 4
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 8. desember 1953 FRUMSÝNING ; NÝJUM GAMANLEIK "fMMTUDAG N. K. ,,Fjölskyldan í uppnámi" eftir Bandaríkjamanninn Harry Delf. Guðm. Gunnarsson leikstjóri. Leikfélag Akureyrar hefur að undanföinu æft nýjan gamanleik eftir ameríska leikritahöfundinn Harry Delf. Nefnist leikurinn „Fjölskyldan í uppnámi“ og verður frumsýnd- ur n. k. fimmtudagskvöld. Leik- stjóri er Guðmundur Gunnarsson. Séra Árelíus Níelsson hefur þýtt leikinn, sem er í 3 stuttum þáttum. Leikendur eru: Frú Jónína Þor- steinsdóttir, Sigurður Kristjáns- son, frk. Brynhildur Steingríms- dóttir, Vignir Guðmundsson Guðmundur Ágústsson, frk. Matt hildur Olgeirsdóttir, frú Jónína Steinþórsdóttir, og tvö börn: Bergþóra Gústafsdóttir, 12 ára, og Hákon Eiríksson. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða í Bókaverzl. Eddu á miðvikudag næslk. annars seldir öðrum. Tekið á móti pöntunum í síma 1906 kl. 10—12 f.h., en aðgöngumiðasalan í SamRomu- húsinu er opin frá kl. 5 leikdag- ana. Næstu sýningar verða laugar- dags- og sunnudagskvöld, senni- lega þær síðustu fvrir jól. E D V A R D SIGURGEIRSSON Ijósmyndari sýndi síðastliðinn sunnudag í Nýja Bíó nýjar litkvikmyndir, er hann hefir tekið s. 1. sumar og sumaFð þar áður. Aðalkvikmynd- in var frá för Karlakórsins Geys- is til Noregs og er myndin hin fegursta víða. Þá var mynd frá Grímsevjar- för Esju í sumar, ágæt mynd Enn var mynd frá alþingiskosningun- um hér s. 1. sumar, frá íþrótta- móti á Iþró'tavellinum hér einn- ig á s. 1. sumri og loks stutt knatt- spyrnukvikmynd. Kvikmyndasýning þessi var ágætlega sótt. FYRIRSPURN Glerárþorpsbúi hefir beðið Al- þýðumanninn fyrií eftirfarandi f yrirspurn: „Hvaða aðili hefir rétt til að leggja útsvar á þorpsbúa næstu 4 ár, ef sameining Akureyrar og Glerárþorps fer fram eftir bæjar- stjórnarkosningarnar n. k„ en áð- ur en hreppsnefndarkosningar fara fram að vori, þannig að þorps- búar fái hvergi að kjósa til sveitar- stjórnar næsta kjörtímabil?“ Þorpsbúi. AUGLÝSIÐ I „ALÞÝÐUMANNINUM" AF NÆSTU GRÖSUM Hjónaejni: Ungfrú Siggerður "ryggvadóttir, Byggðaveg 111 og Sveinn Einarsson, vm., Akureyri. Athugasemd. Undirritaður vill biðja blaðið að skýra lesendum frá því, að rctugsafmæli á hann ekki 2. desember og líka var misritað um heimilisfangið í síðala Alþýðumanni. Höfum við brosað miklð að þessu, ritstjórinn og undirritaður, því að við búum eins og danskurinn segir: dör om dör. — Til jess að fyrirbyggja hugsanlegar heim- sóknir birtist í Degi lilkynning, sem ' ti að hljóða svo, með þökk til beggja blaðanna: Af næstu grösum“ gnótt er frétta. Frá Gísla Kristjánssyni, úlgm., þetta: þótt fæddist þann 12. desember þá sextugsafmælið 2. er. )g þó er til þæginda fleira, ví veizlan hún verður hjá Geira! Gísli Kristjánsson. Alþýðumaðurinn biður Gísla Kristj- ánsson afsökunar á mishermi um af- lælið. Fór blaðið þar eftir heimild, sem því miður reyndist röng. Hitt var ’iins vegar prentvilla, að heimilisfang Gísla sé Helgamagrastr. 27, átti áð anda Helgamagrastræti 28. Iréfaskipti óskast Samkvæmt fregn frá danska sendiráðinu í Reykjavík óska eft- irtalin ungmenni bréfaviðskipta /ið jafnaldra á íslandi: Karen Elisabeth Madsen, Hvarn pr. Hvam St„ Jylland (14 ára, óskar eftir að skrifast á við stúlku á sama aldri). Niels Erik Kold, Amtoft pr. Veslös, Danmark (17 ára, óskar eftir að skrifast á við stúlku 15— 16 ára). * Gitte Buch-Pedersen, Vemme- tofte Alle 46, Gentofte, Danmark. (17 ára, óskar eftir að skrifast á við stúlku 17 ára). Helen Bagger, Lerhöjvej 3, Gentofte, Danmark (tæpra 18 ára, 5skar ef'ir að skrifast á við pilt eða stúlku ca. 18 ára). Börge Find, Njalsgade 50, III, öbenhavn S. (25 ára, óskar eft- r að skrifast á við stúlku ca. 23 ára). Þeir, sem hug hafa á að stofna til bréfaviðskipta, geta annað hvort skrifað beint til ofan- nefndra eða sent lista yfir nöfnin il Verdens Venskabs Forbundet, Holbergsgade 26, Köbenhavn K, sem síðan mun korna þeim í sam- band við viðkomandi pilt eða stúlku. ELÍN í ODDA Nýlega er komir. út hjá bóka- forlagi Þorsteins M. Jónssonar 24. bók hinnar vinsælu norsku skáldsögu Margit Ravn. Heitir bók þessi Elín i Odda, og er að efni til ekki ólík fyrri sögum sama höfundar, skemmtileg að lesa og túlkar hollar lífsskoðanir. Hún er prentuð í Prentverki Odds Björns- sonar. Pappír í henni er góður og útgáfan hin snotrasta. Stærð bók- arinnar er 187 bls. RAFMAGNSPERU R K. E. A. Járn- og glervörudeild. RAFMAGNSOFNAR 500 — 1000 — 1500 w. RAFMAGNSVÖFFLU- JÁRN H RAÐSUÐU KATLAR HRAÐSUÐUKÖNNUR STRAUJÁRN K. E. A. Járn- og glervörudeild. MATARSTELL nýkomin. K. E. A. Járn- og glervörudeild. BARNASTELL úr leir og plasti, nýkomin. K. E. A. Járn- og glervörudeild. Kvenfélag Alþýðuflokksins ó Akureyri heldur fund í Túngötu 2 í kvöld kl. 8.30. — Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. GÓÐUR BORÐSTOFUSKÁPUR til sölu. Upplýsingar á húsgagnaverk- stæði Stefóns Þórarinssonar Fjólugötu 20. RITHÖFUNDAKVÖLD S. 1 sunnudagskvöld var haldið svonefnt rithöfundakvöld í Varð- borg, félagsheimili templara á Ak- ureyri. Gekkst Reglan fyrir því. Höfundar þeir, sem fram komu voru Baldur Eiríksson, Einar Kristjánsson, Guðmundur Frí- mann og Heiðrekur Guðmunds- son. Lásu allir kvæði eftir sig, nema Einar, sem las sögu. K A 1 ■ F I S T E L L nýkomin, verð frá kr. 255.00 K. E. A. Járn- og glervörudeild. J ó L A K O R T K. E. A. Járn- og glervörudeild. hýkoinar vörur I Hraðsuðukönnur Hraðsuðukatlar Alum. pottar Alum. katlar, f. rafm. Kökuform, fl. teg. i Skíðasleðar Þvo'tasnúrur, plast, 2 teg. Uppþvottagrindur, plast Stativ í skúffur f. hnífapör o. m. fl. Matarstell Kaffistell Jólatrésskraut, m. úrval Jólatrésseríur Pappírsserviettur Burs'asett Tannburstar Hárbmstar, fyrir börn og fullorðna Penslar. Væntanlegt næstu daga: Aluminiumvörur, margskonar Glervörur, fallegar, hentugar til jólagjafa Gervij ólatré, fleiri stærðir Kökubaukar, fleiri stærðir, og margt fleira. Kaupfélag verkamanna Nýlenduvörudeild. >©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©$ Steindór Steindérsson menntaskólakennari, verður í bókaverzlun vorri og leiðbeinir peim viðskiptavinum, er þess óska, um bókaval, eins og hér segir: Á mánudögum kl. 4—6 e. h. — miðvikudögum — 4—6 — — föstudögum — 2—4 — — laugardögum — 2—4 — Bókaverzl. POB Akireyrardeild K.E.A. heldur fræðslu og skemmtifund að Varðborg, fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: 1. Kvikmyndasýning. 2. Erindi (Jóhannes ÓIi Sæmundsson) 3. Frjálsar umræður, (þar á meðal um mjólkur- söluna í bænum). Deildarstjórnin. Þýzk jólatré (gerfi) 60—150 sm. — Verð frá kr. 22.00. Járn- oo glervörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.