Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.05.1954, Page 4

Alþýðumaðurinn - 11.05.1954, Page 4
t Olíufélagið li.f. jók umsetningu sína verulega 1953 Samkvæmt upplýsingum, sem blaðinu hefir borizt frá Olíufé- laginu h.f., seldi það á sl. ári 102 þús. lestir af olíu, eða rúmlega 47.4% af olíu þeirri, sem seld var í landinu, og er það nær 12 þús. lesta aukning frá árinu 1952. Allmiklar framkvæmdir voru á vegum félagsins á árinu við að endurbæta og auka olíugeymslu- og olíudreifinga-kerfi sitt, svo sem í Hafnarfirði, Akranesi, Seyðisfirði og víðar. Á árinu freistaði félagið þess að eignast olíuflutningaskip, cn eigi varð af því. Hins vegar festi það kaup að hálfu á móti SIS á Litlafelli á ofanverðum sl. vetri, svo sem kunnugt er. Stjórn félags- ins skipa í ár eins og sl. ár Vil- svo fré'.tamönnum sýnt hjálmur Þór, Skúli Thorarensen, Jakob Frímannsson, Ástþór Ma't- híasson og Karvel Ogmundsson. ___.*___ Arsrit Ræktunarfél. Norðurlands Þriðjudagur 11. maí 1954 Myndarleð Mkdgjðj Halldór Friðjónsson gefur félagsheimili templara allt bókasafn sitt, um 1500 bindi Er templarar hér á Akureyri opnuðu félagsheimili sitt, Varð- 'borg, síðas'.liðið haust, tilkynn'i Halldór Friðjónsson, en hann hef- ir verið meðlimur Reglunnar frá 1907, að hann gæfi félagsheimil- inu allt bókasafn sitt og væri það til afhendingar, strax og heimilið gæti veitt því mótlöku. Síðastliðinn miðvikudag var safnið, sem komið hefir verið fyrir í her- bergi á annarri hæð félagsheimil- isins. Er safn þetta á að gizka um 1500 bindi, sumt bundið og sumt óbundið, og margt verðmætra bóka, enda þótt safnið sé allsund- urleitt. Má hér nefna íslendinga- sagnaútgáfu Sigurðar Kristjáns- sonar í ágætu bandi, Þjóðsögur Jóns Árnasonar (ekki Ijósprent- unin), Þjóðsögur (Mafs Davíðs- sonar, Heimskringla (2 ú'gáfur), Flateyj arbók (Flateyj arútgáfan 1944—’45), bækur ýmissa ís- lenzkra höfunda, svo sem Jónasar Hallgrímssonar, Gests Pálssonar, Hagalíns, Kristínar Sigfúsdóttur og fleiri. Nýjar kvöldvökur frá upphafi, Spegillinn frá byrjun til sðinoinðsins Tveir sendir vestur íi! að vifa, hvers Bandaríkja- sfjórn óskar? Eins og menn muna, lofaði dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkis- ráðherra, að skýra frá því, livern- j ig gengi enduiskoðun Keflavíkur- samningsins í þinglok, og gerði hlé á utanför sinni til þess að 1 koma heim og flytja skýrslu 1946, Verkamaðurinn vil 1930 og Þessa' ÓÞarfl var samt Alþýðumaðurinn til 1946, og að leS§Ja Þet'a á si8> Því að hver meira og minna af ýmsum blöð- °S e:nn fi°kksmanna hans hefði um og tímaritum, þótt ekki sé §etað sett saman Þann boSskap, ætt að öllu. Margt fleira,sem ráðherrann flutti þinginu. sams mætti nefna. Eiríkur Sigurðsson, yfirkenn- ari, sýndi fréttamönnum safnið, en þakkaði að þvi loknu Halldóri Friðjónssyni með stuttri ræðu hina rausnarlegu gjöf og mikið og óe'gingjarnt starf fyrr og cíð- ar í þágu Reglunnar. í LangU' og 13,40 1. hefti þessa árs er nýkomið út, vandað og smekklegt að öllum frágangi. Efni ritsins að þessu sinni eru greinar eftir ritstjórann Ólaf Jónsson, Steindór Steindórs- son, Þormóð Sveinsson og ísleif Sumarliðason. Ólafur ritar grein- arnar Af öllu má nokkuð læra og Almenn fræðsla og atvinnuveg- irnir; Þormóður Sveinsson ritar minningarorð um Þorstein Þor- steinsson, sjúkrasamiagsgjaid ! SriiffSisp-rTpir neinenda eftii' veturinn virt kera; Steindór Steindórsson ritar ” 1 grein, sem hann kallar Um aldur og innflu'ning íslenzku flórunnar, og ísleifur Sumarliðason, skógar- vörður að Vöglum, ritar um gróðursetningu trjáplantna. Fæð i $k ostn að 11 r skola kr. 15,50 á dasr Kunnugt er, að fjölmenn nefnd ,,sérfræðinga“ var skipuð af s jórninni og nefnd kom hingað frá Bandaiíkjunum. — Þessar r i . , , ; ákvörðun um þessi mál. netndir attu með ser nokkra | r fundi, en hin srðarnefnda mur hafa horfið heim, áður en áamn Ðeilö milli Stejs 09 Ungmennafélags íslsnds Undanjarið hefir Stef gert á- kveðnar kröjur til Ungmennafé- lags íslands um greiðslur vegna slcemmtana, er hin ýmsu ung- mennafélög hafa haldið. — Gerir Stef kröfur um greiðslur fyrir nokkur undanfarin ár. UMFÍ hefir boðizt til að ræða við STEF um kröfur þessar, und- ir eins og umboð félaganna liggur fyrir. En það getur ekki orðið fyrr en eflir næsta sambandsráðs- fund og ef til vill ekki fyrr en eft- ir næsta sambandsþing. Stef snýr sér að ungmenna- félögunum. Ef ir að STEF hafði fengið þessi svör frá UMFÍ, hefir það snúið sér til ungmennafélaganna sjálfra og borið fram kröfur sínar við þau. Hin ýmsu ungmennafé- lög munu sennilega ekki svara STEFI neinu um kröfur þessar fyrr en sambandsráðsfundur og sambandsþing UMFÍ hefir tekið ingunum lauk. Heyrzt liefir nú, að sérfræðing- ur FramsóVnar, Tómas Árnason, Óánœgja í ungmenna- félögunum. Óánægja mun hins vegar vera mikil í ungmennafélögunum vegna þessara krafna STEFS. Þykir Hlýnar í veðri. Hinn 28. apríl sl. brá til norð- anáttar um alll land. og hefir síð- an verið kalt í veðri hér norðan- lands, norðanþræsingur, skýjað loft og frost allar nætur frá 2—6 stig. í gær brá til austsuðaustlægr- ar áttar og hlýnaði í veðri. ir á 110 þúsnnd krónur Um síðastliðin mánaðamót lauk kennslu og námi í Laugaskóla nema í gagnfræðadeild, sem lýk- ur í mánaðarlok. í yngri deild skólans hlaut hæsta einkunn Erla Njálsdóttir, Sandi, Aðaldal, I. eink. 8.58, en í eldri deild Björn Dagbjartsson, Álftagerði, Mý- vatnssveit, I. eink. 8.93. Fœðiskostnaður mjög lágur. Fæðiskos'naður nemenda reynd- 16 nýsköpunartogarar boðnir upp í sumar vegna skulda Mörg hraðfrystihús einnig boðin upp Lögbirtingablaðið auglýsti ný- lega uppboð á sex nýsköpunartog- urum til lúkningar skuldum. Einn- ig hefir blaðið undanjarið aug- lýst uppboð á hraðfrystihúsum víðs vegar út um land, svo og all- mörgum vélbátum. , Nýsköpunartogararnir, sem bjóða á upp nú á næstu mánuð- um, eru þessir: B.v. Keflvíkingur KE 19, eign Togaraútgerðar Keflavíkur, boðinn upp 9. júlí n. k., b.v. ísborg ÍS 150, eign ís- firðings h.f., boðinn upp 28. maí n. k., togarinn Hafliði SI 2, eign bæjarsjóðs Siglufjarðar, 14. júní, togarinn Elliði SI 1, eign bæjar- úlgerðar Siglufjarðar, 14. júní, b.v. Goðanes NK 105, eign h.f. Goðanes, Neskaupstað, 8. júní, og b.v. Egill rauði NK 104, eign Bæjarútgerðar Neskaupstaðar, boðinn upp 8. júní n. k. 4 hraðfrystihús boðin upp. í sama tbl. Lögbirtingablaðsins og framangreindir nýsköpunar- togarar eru auglýs'ir til uppboðs, er einnig auglýst uppboð eftirtal- inna hraðfrystihúsa: Hraðfrysti- hús sameiguarfélagsins Frosti í Keflavík, hraðfrys’.ihús og f ski- mjölsverksmiðjan á Suðureyri, hraðfrystihús í Flatey og hrað- frystihúsið á Hólanesi í Höfða- kaupstað. ásamt syni Ilermanns Jónassonar ' meðlimum ungmennafélaganna ve.ði sendir vestur um haf til að hart að gengið af hálfu STEFS, fá að vi’a, hvað Bandaríkjamenn þar eð í hlut e.'gi fámenn og fá- óska að gert verði í málinu!! tæk félög, sem byggi starf sitt ---:------------------------fyrst og fremst á þegnskap og fórnfýsi. Fjóreigendum þykir nóg . , 1 * Litlar uppíýsingar um hvermg um hrossaeign í bænum. tekjum Stefs er varið_ Fjáreigendafélag Akureyrar Það mun ekki gera ungmenna- hefir skorað á bæjarstjórnina, að félögunum Ijúfara að semja, að hún banni upprekstur hrossa á J nálega virðis' ógerlegt að fá upp- Glerárdal, en brúkunarhross séu lýs'ngar um, hvernig tekjurn ist kr. 15.50 á dag fyrir pilta, en kr. 12.40 fyrir stúlkur, og er þetta höfð í heimahaga í sérsíöku hólfi. ■ STEFS er varið, og ekkert heyr- mjög hagstætt verð. Að meðaltali þyngdust nemendur 4.63 kg. yfir veturinn. Heilsufar var allgott. Verðmæt handavinna. I smíðadeild skólans s'unduðu 13 piltar nám og voru smíðis- gripir þeirra að verkalokum laus- lega metnir á 110 þús. kr., en auk þessa smíða aðrir piltar skólans meira eða minna. Handavinna slúlkna var líka mikil og góð, en ekki er blaðinu kunnugt um, hvort hún hafi verið metin til fjár og þá hve hátt. Smíðakennari Laugaskóla hefir allt frá byrjun hans verið Þórhall- ur Björnsson, Ljósava’.ni. Handa- vinnukennari stúlkna er Anna Stefánsdó’tir frá Egilsá. Skóla- bryti var Hlöðver Illöðvisson frá Björgum í Köldukinn og matráðs- kona Ásta Pétursdóttir frá Gaut- löndum, kona hans. I hausí sem leið voru dilkar J ist um það, að hinum ýmsu lista- taldir mjög rýrir af Glerárdal, og mönnum, sem STEF telur sig um- kenna ýmsir um örlröð hrossa þar efra undanfarin sumur. bjóðanda fyrir, séu greidd nokk- ur veruleg höfundarlaun frá því. Björgonarsfeúta Horðurlanðs smíð- uð Or sti hér heiM Verður 2C0 tonn, Stálsmiðjan smíðar bolinn, en Landssmíðjan sér um hitt Undirritaður var s.l. laugardag urhafnar, sem nú er vel á veg samningur milli Landhelgisgæzl- kominn hjá Stálsmiðjunni. Björg- unnar og Stá'.smiðjunnar h.f. um unarskútan verður um 200 tonn smíði á nýju björgunar- og varð- að s'.ærð. Hefir Stálsmiðjan tekið skipi, en þar er um að rœða björg- að sér að smíða bol og yfirbygg- unarskútu Norðurlands, sem ingu og skila skipinu settu á flot. slysavarnadeildir Norðanlands Landsmiðjan annast niðursetn- haja saftiað fé lil árum saman. Eins og skýrt hefir verið frá af- henda deildirnar landhelgisgæzl- unni það fé. er þær hafa safnað í þessum tilgangi, og landhelgis- gæzlan sér um smíðina og rekstur ingu véla, inniéttingu og annað. Eitt stólskip ó óri. Skiplð verður smíðað eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarson- ar, skipaverkfræðings, sem nu Skinfaxi, tímarit U.M.F.Í., 1. h. 45. árg., er nýkomið út. Flytur hef’ið m.a.1 skiPsins’.er farið verður að nota,hefir tekið við s’arfi skipaskoð- efnis 2 kvæði eftir Guðm. Inga l’að. Leggja deild rnar fram 1 milljón kr. það sem á vantar. Kristjánsson, lag eftir Eyþór Stef- ánsson, greinina Tækni og sjálf- stæði eftir Friðjón Guðmundsson, frásögn af hópferð U.M.F.Í. til Norðurlanda á s.l. sumri, tilkynn- landhelgisgæzlan unarstjóra. Var frá því skýrt, er samningarnir voru undirritaðir, að hæf.legt verkefni væri að smíða sem svaraði einu stálskipi á ári hér, og er mikið gert, er frá- tök eru frá skipaviðgerðum, sem ÁnrsaS sfólskipið. B'örgunarskúta Norðurlands ing um norrænt æskulýðsmót að verður annað stálskipið, sem' ekki væru nægilegt verkefni allt Laugarvatni í sumar, og sitt hvað smíðað verður hér á landi. Hið árið. fleira. Ifyrsta er dráltarbátur Reykjavík-1

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.