Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 3
&LÞYB«ISLA»!H I um orðum: hverjar ioo kr. at hlutafé tal.dar 144 kr. virði. Vér höfum viljað vekja athygli á þessum framangreindu tveimur ágreiningsatriðum milli mats- nefndarinnar og bankastjórnar- innar sakir þess, hve mikilsverð þau eru til þess að gefa mönn- um kost á að mynda sér skoð- un um þessi atriði. Þó viljutn vér sérstaklega benda á, að því er gengismuninn á enska láninu snertir, að hvernig sem á það mál er Htið, þá er þess að gæta, áð hver svo sem sá gengismun- ur Kynni að verða, þá skiftist hann nlður á 30 ár og gæti væntanlega tekist af árlegum tekjum bankans án þess að telja þurfi hann til frádráttar á vara- sjóði, hlutaté eða öðrum eignum bankans eins og matsnefndin gerði. Til þess fyrir fram að taka fyrir allan misskilning eða rang- færslur út af þessari skýrslu, skulum vér að Iokum geta þess, að þótt vér lítum svo á, sem að ofan greinir um hag bankans, þá viijum vér eigi, að orð vor séu skilin svo, sem að vér álít- Grammúfdiar með 6 lögum og 200 nálum seljast viku fyrir kr. S0«00« Reycslan hefir sýnt, að þessir grammófónar eru verulega endingargóðir.- — Stóit úrval af harmonikuplöt- um, dansplötum 0. fl. kom með Botníu. Hljúðfærahúsið. um, að fjárhagserfiðleikar þeir, sem verið hafa hér í landi und- anfarin ár, séu nú um garð gengnir. Það er þvert á móti samhljóða álit vor allra, að það þurfi að neyta alltar orku og viðhafa alla hugsanlega sparsemi, til þess að landið geti unnið bug á þeim^örðugleikum, sem enn eru fyrir hendi. Rekjavík 2. júlí 1923. Stjorn íslandsbanka. Eggert Claessen. Oddur Eermannsson. J. B. Waage. Með Botniu kom mikið úrval af ódýrum fefðaetuis, ferða- töskum, koffortum og merkispjöld- um; einnig hin margeftirspurðu dömuveski frá kr. 2,75. Stórt úrval af nýtízku dömutöskum. Seðla- veski og buddur fyrir dömur og herra í miklu úrvali og mjög ó- dýrt 0. fl. o. fl. Leðorvðrodeild Hljúðfærahússins. Vepkamaðurinn, blað jafnaðar- manna & Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. JTlytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eius kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur 4 algreiðslu Alþýðublaðsins. Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Skattar eiga að vera belnlr og hækka með vaxandi tekj- nm og elgnam. Bldgar Rice Burroughs: Dýp Topasans. XIV. KAFLl / Ein í myrkviðnnm. Tambudza 'fylgdi Tarzan eftir þvöngum stíg og krókóttum til búða Rokoffs. Hún fór hægt, því hún var gömul og giglveik. Sendimenn M’gamwaznn, er segja áttu Rokoff, að hvlti risinn væri í þorpinu, og að hann yrði dtepinn um nóttina, komu því til búða Rokoffs, áður en Tarzan og gamla konan voru komin hálfa leið. Sendiinennirnir komu ab öllu í uppnámi í búð- unum. Um morguninn hafði' Rokoff' fundist sár og styDjandi í tjáldi sínu. Tegar hann kom tii sjálfs sín og sá, að Jaue var hovfin, va ð hanu hams- laus af bræði. Hann hljóp um þoipið með byssu sína og reyndi að skjóta vavðmanninn, sem hleypt hafði konunni úr búðunum. En hinir hvítu félagar hans gn'pu hann og afvopnuðu. Peim þótti þeir staddir í nægri hættu vegna sífelds stroks svertingjanna. Svo komu sendimenn M’garnwazans. Yarla höíðu þeir sagt sögu sína og Rokoff var að búa sig til þess að fylgja þoim til þorpsins, er aðrir sendiménn komu, másandi og blásandi, þjótandi inn í búðirnar æpandi, að hvíti risinn væri sloppinn úr þorpinu og væri nú á leiðinni til þess að leita hefuda á óvini sínusi, Nú komst alt í'uppnám. Sverting arnir í fylgdar- hði Rokoffs urðu nær dauba en lifl aí akelfingu, að > vita hvita risann í nánd með heilan hóp af öpum og parduadýrum í fylgd með sér. Aður en hvítu mennirnir höfðu áttað sig á, hvað um væri að vera, voru svertingjarnir flúnir í skóginn, — b eöi burðaimenn þeirra og sendimenn höfðingjaus, — en, jafnvel þótt mikið lægi á, höfðu þeir ekki gley nt að taka með sér sérhvern verð- mætan hiut, er þair náðu til. Nú var Rokoff og hinir sjö hvítu sjómenn ‘yflr- gefnir og ræntir langt inni í landi, langt frá skipi sínu, og því illa staddir. Eins og ab vanda skammaði Rokoff félaga sína og skelti á þá allvi skuldinni. En þeir voru ekki í skapi til þess að taka því meö þögn og þolin- mæði. Pegar hæst glumdu skammirnar, dró einn sjóarinn upp skammbyssu sína og skaut á Rokoff. Kúlan hitti ekki, on Rokoff varð svo hræddur, að hann flúði inn í tjaldið. Á hlaupunum vaið honum litið til skógarins, og sá þá því bregða fyrir, er því nær stöðvaði hjarta hans og gerði að engu ótta hans við sjómennina sjö, sem allir skutu nú á hann. Hann sá því nær nakinn, hvítan risa koma úr skóginum. Rússinn þaut inn í tjaldið og nam ekki staðar þar, heldur hljóp gegnum íifuna, sem Jane, hafði rist í bakhlið tjaldsins kvöldið áður. Hinn skelfdi þi jótur hljóp eius og hunJelt hæna geguum gatið, sem fórnarlamb hans hafði rofið á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.