Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1938, Side 5

Dýraverndarinn - 01.10.1938, Side 5
Hættuleg hlið. í sumar hafa hli'ö af nýrri gerö veriö sett upp allvíöa á þjóövegum og tvö liliö af sömu gerö eöa svipaöri hafa veriö sett upp í Reykjavik, annað við Landspítalann, en hitt viö Kleppsspitalann. For- manni Dýraverndunarfélagsins mun fyrst hafa bor- ist vitneskja um hliö ]?essi í ág'úst í sumar, en þá birtist eftirfarandi tilkynning i dagblööutn Reykja- víkur, frá umsjónarmanni Þingvalla: Ný gerð á hliði. Á þjóðveginum frá Reykjavík til Þingvalla er búið aö koma fyrir nýju hliöi á Þingvallagirðing- unni, skammt fyrir ofan Almannagjá, sem ætíö er opið bifreiðum og gangandi fólki, en er ófært skepnum. Gerð þess er þannig, að 15 járnpipur eru lagðar samhliða með 8 cm. millibili, þvert yfir veg- inn er gröf, sem grafin er milli hliðarstólpanna. Járngrind þessi er 4 m. löng og 2 m. breið. Ef skepnur fara út á grindina, slep])a þær nteð fæt- urna ofan á milli píparina og sitja þar fastar. Veg- farendur eru þvi aðvaraðir hér með að fara ekki með skepnur út í hliðið. Nokkra metra frá því er annað hlið á girðingunni, með grindarhurð fyrir, sem þeim er ætlaö, er þurfa nauðsynlega aö fara með skepnur inn eða út fyrir giröinguna. Því skal ávalt loka í hvert skifti. Utan við þetta hliö er hestarétt. Þar geta menn geymt hesta sina, meðan staðið er við á Þingvöllum. Umsjónarmaður Þingvalla. Eins og lýsing umsjónarmannsins á hliöinu ber með sér, er það stórhættulegt skepnum. Hefir for- maður Dýraverndunarfélagsins síðan haft málið með höndum og' unnið að því að fá þeim breytt á þann veg, að skepnur gætu ekki hlotið slys af þeim. Ritaði formaður Dýraverndunarfélagsins þ. 29. ág. lögreglustjóranum í Reykjavík eftirfarandi bréf: Reykjavík 29. ág. 1938. Eg leyfi mér hérmeð, herra lögreglustjóri, að vekja athygli yðar á því, að á tveim stöðum hér i bænum, við Landspítalann og Kleppsspítala, hef- ir verið komið fyrir svokölluðum ,,veghliðum“, sem eiga að hindra það, að hestar, kýr og kindur kom- ist inn á lóö spítalanna. ,,Vegh.lið“ þessi eru þannig gjörð, að yfir þveran innkeyrsluveginn er grafin djúp gryíja, hérumbil 2 m. breið, yíir gryfjuna er reft með járnpípum með nálægt 6 cm. millibili, hæð- in frá botni gryfjunnar upp undir járnpípur mun vera um 70 cm. Er nú svo til ætlast, aö skepnur áræði ekki yfir grind þessa, en á hinn bóginn er bílum opin leið inn á lóðina. Það dylst engurn, sem um það hugsa, að farar- tálmi fyrir skepnur af þessu tagi er frá mannúðar sjónarmiði með öllu óþolandi. Ef hestur eða kýr ganga út á grindina rná búast við, að þau fari með fót milli rimlanna, og er þá viðbúið að þau fót brotni eða stórmeiðist við að brjótast þar um. Það eru því alvarleg tilmæli Dýraverndunarfé- lags ÍSlands til yðar, herra lögreglustjóri, að þér látiö sem fyrst skoöun fara fram á „veghliðum" Mbl. 25. ág. '38.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.