Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1938, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.10.1938, Blaðsíða 10
46 DÝRAVERNDARINN Mynd þessi er tekin í tröllauknu fiskasafni, sem opnaö var nýlega í Marienland í Flörida. Annar fiskurinn er aS borSa miSdegis- verSinn, en hinn virSist veita því hina mestu athygli. (Visir). tiginbornu drottningar hafi hvatt hana smám sam- an til þess aS ski])ta um dyngjurnar og byggja þær upp. Þegar ísinn leysti af vatninu, sem vanalega var á tímabilinu frá Krossmessu til fardaga, hurfu geld- fuglarnir burt og sáust ekki framar þaS voriS. Þá fóru gömlu hjónin aS halda sig aS tjörninni 'og lag- færa dyngjuna. Svo þegar bóndinn aS Sandvatni sá, aS álftin var sezt um kyrrt i dyngjunni, tók hann silungabyttu sína og reri út i eyna. Þá vissi stegginn, hvaS á seiSnum var. Hann rétti úr sér, þar sem hann sat úti á vatninu og kvak- aSi tíSar og öSru vísi en hann var vanur aS gera. Bóndinn hafSi ekki róiS langan veg, þegar hreiS- urálftin skreiS lúpuleg úr dyngjunni og synti þegj- andi til steggja síns. Þegar bóndinn kom aS eynni, brýndi hann ferjunni og ÓS svo út í tjörnina aS dyngjunni. Hann hafSi meS sér litla fötu og lét eggin í hana. Þau voru vanalega sjö og tók hann þau öll. MeSan rániS var framiS, syntu hjónin saman úti á vatninu og kvökuSu ótt og titt — syntu fram og aftur eirulaus. Þau vitjuSú svo um dyngjuna, þeg- ar ræninginn var horfinri; syntu fyrst aS eynni, skriSu yfir eiSiS milli vatnsins og tjarnarinnar og syntu aS dyngjunni. Önnur álftin settist svo i tóma hreiSriS, en hin lagSist á dyngjúbarminn og datt af hvorugri né draup. Þannig liSu nokkurir dagar, aS álftin sat í hreiSr- inu. En er frá leiS, hvörflúSu þau út um vatniS, þangaS til álftin settist á seinna varpiS. Stundum verpti hún þá í sama hreiSriS, en stund- unt skipti hún um dyngjurnar. Ef til vill hefir hún byggt aSra dyngjuna í fyrstu, meSan hún ,,gekk meS“ seinna varþiS, og hafa þau þá haft dyngju- smíSiS sér til dægrastyttingar — IjléssuS hjónin. Þeim var leyft aS unga út seinna varpinu — i þeim vændum, aS hægt væri aS drepa ungana, þegar þeir væru vaxnir. Álftirnar fóstruSu ungana á vatninu. En þegar sumri tók aS halla og ungarnir voru orSnir nálega eins stórir og foreldrarnir, stigu þrír karlmenn i

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.