Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1938, Qupperneq 6

Dýraverndarinn - 01.12.1938, Qupperneq 6
58 DÝRAVERNDARINN Súlan. Eftir MAGNÚS BJÖRNSSON. NiSurl. Við íslendingar gerum jafnan kröfur til þess aS vera taldir meSal hinna svokallaSra betri menning- arþjóSa, og vitnum oft til fræöimennsku forfeðra okkar máli okkar til stuSnings, en þegar til kemur okkar kasta aö sýna þaö í verki, aö viö séum menningarþjóS, kemur menning okkar oft fram í frekar seinheppilegri mynd. Sérstaklega á þetta viS um okkur, þegar litiS er á þaö, hvernig viö búum viö náttúru okkar eigin lands. Okkur er rányrkj- an í blóS borin og allar nytjar landsins, lifandi og dauöar, eru nýttar eingöngu meö augnablikshags- muni fyrir augum, án nokkurs tillits til framtíöar stofunni, jólin skyldu einnig ríkja hjá vinum hans, sem stóöu á básum sínum úti í fjósinu. Ekki aö hann léti sér nægja aS gefa bragðbæti á fóSrið, held- ur gaf hann hverri kú sína sérstöku jólagjöf — um- bætur á básnum, nýtt hálsband, eða eitthvað það, sem hann af bróSurlegri umhyggju sinni vissi að kom sér bezt hverjum einstökunr þessara tryggu vina hans. Þetta kann einhverjum aö þykja Irroslegt, en þetta er alls ekki Irroslegt, heldur ber þaö vitni þeirri sönnu jólagleöi. sem nær dýpst inn í hjartaö, og slik jólagleöi er konungi jólanna vissulega þóknanleg- ust. GLEÐILEG JÓL, BÆÐI MÖNNUM OG MÁLLEYSINGJUM. innar eöa annars. Skógum og öörum gróöri er eytt í fásinnu, og svo þegar jarövegurinn blæs upp, er óblíöu náttúrunnar eöa Guöi almáttugum kennt um allt saman. Viö höfum síöan á landnámstíð lítiö annaö gert en aö eyöa landiö. Við getum heldur ekki kennt forfeörum okkar um eyðing alls þess, sem farið hefir forgöröum, — þeir bjuggu aö vísu illa við náttúru landsins, en þeir eru þó ábyrgðar- minni en nútíma kynslóðirnar. Þeir vissu ekki hvaö þeir geröti, það vissu fáir í þá daga. En við, sem nú erunt uppi, höfum öðlast skilning góðs og ills. Hvar og hvernig sýnum viö það í verki. Meöal allra hinna helztu menningarþjóða er nátt- úrufriðun komin vel á veg, hér er hún naumast til. Við höfum að vísu kontið á friðun í einstaka atriðum, aö minnsta kosti á pappírnum. Við eigum t. d. þolanleg fugíafriðunalög, þótt þeim sé í ýmstt ábótavant1, en þau eru rnest ntegnis á pappírnum. Framkvæmd margra laga er ennþá svipuð og fyrir 1000 árunt. Lögin eru til, en hver sér um að þeini sé framfylgt? Löghlýðnin er lika svi]ntö og fram- kvæmdirnar. Víða erlendis hafa menn afmarkað eða girt allstór svæöi, þar sent enginn má búa né erja. Þetta er gert til þess að varðveita ósnortin sýnishorn af hinni upprunalegu náttúru landsins, áður en það byggðist af mönnum. F.ngin slík frið- lýst svæöi eru til hér á landi, nema ef telja skal Þingvöll og er hann þó aðeins hálffriðaður. Svonrt er ntenning okkar. Friölýst svæði eru og eiga ávallt aö vera ör- uggur griðastaður öllu, sent þar á heirna, kviku og dauöu, auk þess sem þangað vill leita undan of- sókn manna. Mörgunt sjaldgæfunt dýrum og jurt- uni hefir verið Itorgið og forðaö frá útrýmingu meö friölýsingu heimkynna þeirra. Viö íslendingar veröum einnig að hefjast handa í þessu efni. Við getunt vart verið þekktir fyrir aö gera jtað ekki, ef vil viljum teljast til siðaðra mantia. Ekki háir okkur þröngbýlið eins og viða erlendis og er þetta þó gert þar. Raunverulega ættu allar viltar dýra- tegundir, sem hér eru, að eiga einhversstaðar á landinu friðhelgan reit eða svæði við þeirra hæft. Að svo stöddu skal þó ekki farið svo frekt í sakir, en eg vil gera það að tillögu minni, að súlunni sé löghelgaður griðastaður í Eldey og Grímsey. Á báð- um stöðum vil eg al-friða súluna með lögum og Eldey ætti að friðlýsa nteö öllu. Fjárhagslega mun- ar þjóðfélagið engu aö gera þetta og þeir fáu ein-

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.