Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1938, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.12.1938, Blaðsíða 9
DYRAVERNDARJ NN 61 ana. Við tölum allt of lítiÖ viÖ liestana okkar,“ sagÖi hann. 5)! ^ Eg sagði honum nú sögu af hestinum mínum, ,,me8 gráa faxiÖ og gáfulega höfuðiÖ“, sem Eldur hét. Hann heltist og hafÖi eg hann í Tungu, sem þá var eign Dýraverndunarfélagsins, Fór ég þangaÖ oft meÖ dýralækni, til aÖ lita á fót lians og skipta um umbúðir á honum. Þurfti ég þá venjulega ekki annaÖ en kalla á hann, þótt styggur væri hann við aÖra; kom hann þá oft hlaupandi, þótt haltur væri, enda liaföi ég oítast eitthvaö meöferöis lianda hon- um. Undir hlööuvegg í Tungu .var kerrukassi á hvolfi, tók ég upp veika framfótinn og lét hann hvíla á kassanum meÖan á aÖgerðinni stóð. En er ég hafði gert Jietta nokkrum sinnum, þurfti ég ekki að hafa fyrir þvi meir; ]ægar ég teymdi Eld að kassanum, krafsaði liann lítið eitt meÖ veika fætinum, lyfti hon- um svo upp og tyllti honum á kassabrúnina, og hreyfði hann eklci þaðan, fyrr en aðgerðinni var lokið. Eldur var mjólkurbarn mikiö og fékk hann oft sopa og brauðbita við eldhúsdyrnar á heimili mínu, Hólatorgi 4. En þetta varð til þess, að hann setti sig yfir girðinguna í Skildinganesi og einhvern veg- inn komst hann út í Tungu, slapj) við lögregluna i Reylíjavik. ojmaði með snoppunni hliðið á Hóla- torgi, stóð þar hálfur inni í skúr og lmeggjaði við eldhúsdyrnar. — Um tíma hafði ég hann á túnbletti við Suðurgötu. I Ivert skipti, er ég geklc til eða frá mat og hann heyrði rödd mína, eða aðeins fótatak, kom hann hlaupandi að girðingunni og fylgdi með henni svo langt sem hún náði. Eldur var fæddur og uppalinn hjá Eiríki bónda í Kraga í Oddahverfi á Rangárvöllum. Eitt sinn var ég á ferð með hann inni í Kerlinga- fjöllum, versnaði honum ])á i fætinum, og hefir hann líklega ekki treyst sér til að halda ferðinni áfram. Strauk hann frá hestum, yfir Ulahraun, setur sig yfir Þjórsá, og fer rakleitt niður að Kraga. Hafði hann ])á ekki komið þar í tíu ár, og sennilega sakn- að æslcufélaga sinna, er þar kom, og liélt hann ])á aftur suður á leið. Eldur var afburða töltari og 1)rokkari sá mesti, sem Grímur bóndi Thorarensen í Kirkjubæ, hafði komið á bak. r „Eldur" Magnúsar Kjarans. Þegar ég var unglingur, var ég verzlunarmaður i „l.iverpool" og átti þá heima hjá foreldruni mín- um í Skothúsinu. Gekk ég þá jafnan Suðurgötú til vinnu, enda var Tjarnargátan ])á ekki til. Ásgeir ræðismaður Sigurðsson átti svartan hund, stóran og fallegan, sem ég hafði miklar mætur á. Lá hann fyr- ir mér á morgnanna við hliðið á garði húsbónda síns, og fylgdi mér niður í búð. Gaf ég honum ])á ávallt köku eða sykurmola. Sunnudagsmorgun nokkurn dett- ur mér í hug, að færa þessum vini mínum einhverj- ar góðgerðir, svo að hann bíði ekki árangurslaust. En er ég kem að hliðinu, er hann ])ar ekki. Athug- aði ég ])etta nokkrum sinnum, með sama árangri. Hundurinn hafði þá veitt því eftirtekt, að á sunnu- dagsntorgna þýddi ekki fyrir hann að sitja fyrir mér; ég ætti ekki leið þar um þann dag. En alla aðra daga vikunnar var hann ])ar staddur um langt skeið. * * * l’egar konungsritari var farinn, hripaði ég niður þetta samtal okkar, eða þessar dýrasögur. sem við sögðum hver öðrum, enda þótt þær séu ekki merki- legar. Vitsmunir hesta og hunda eru á stundum á- reiðanlega mun meiri en almennt er áliti'ð. Magnús Kjaran.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.