Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1947, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.10.1947, Blaðsíða 5
DÍRAVEHNDARINN 43 Frá Rúðareyri vi'ð Reyðarfjörð. Hér var Rað, sem höf. sá Kol í síðasta sinn. Icggja lappirnar u])p á fótinn í ístaðinu «g fá hjálp til að komast upp fyrir aftan mig. í fyrsta sinn, sem hann fór með mér á Seyðisfjörð, var hann ungur og ólífsreyndur, óvanur horgarlífinu og ég hygg — ekkert lirif- inn af því. Ég hafði liesta mína uppi á hjöll- um sunnan megin fjarðar. Ég dvaldi ])á á Seyðisfirði 1 dag og 2 nætur. Ivolur varð ein- hvern veginn fráskila við mig og fannst hvergi, hvernig sem ég lýsti eftir honum. Eina von mín var sú, að hann hcfði lilaupið heim. En þegar ég leitaði hesta minna lil heimferðar, varð ég bæði glaður og undrandi við ])að að hitta Kol minn hjá hestunum. Stundum lenti ég í vandræðum og leið önn fyrir Kol minn i þessum ferðalögum, því að hvar, sem ég var boðinn inn, taldi Kolur sjálf- sagt, að sér væri lika hoðið inn; og hann tók ekkert tillit til ])css, þó að hann væri blautur um fætur og búk og sporaði út gólfin i finu húsunum, eða træði sér blautum undir horð og bekki. Yitaskuld fyrirhitti hann svo ógestrisið fólk, sem vildi reka liann út. En Kolur tók svoleiðis ókurteisi aldrei til greina, og alveg sama, þó að fætur væru látnir ganga á honum eða ýtt væri í hann með einhverjum áhöldum. Kolur lá þá sem fastast. Ég þurfti að skerast i leikinn, öðruvísi tókst ekki að reka Iiann hurt frá mér. Mig kostaði það ekkert annað en að henda og segja: — Þarna eru dyrnar. Oft átti Kolur vinum að mæta í þessu útrekstrarstríði, scm tóku upp hanzkann fyrir hann og fyrir- skipuðu að lofa hundgreyinu að vera inni. — Hann vildi ekki yfirgefa húshónda sinn. Ég er húinn að eignast nokkra hunda um ævina, trvgga og vel skynuga, og má þar segja, að ])að sé engum alls varnað og enginn lýta- laus. En ég er ekki í neinum vafa um það, þegar ég lít um öxl og renni huganum yfir þessa horfnu vini mína, að Ivolur var þeirra lang vitmestur. Iiitt getur verið ofmælt að segja, að hann hafi liaft vit á móti öllum hinum. Dauði Kols. Þetta var í marzmánuði 1922. Kolur minn var þá nokkuð hniginn að aldri og farinn að grána, en ekki að „kalka“ og mátti enn telj- ast í fullu fjöri. Ég er að leggja af slað i langt ferðalag, sem oftar, og Iióf ferðina með þvi að fara niður i vélhát og með honum til næsta fjarðar, ná þar í gufuskip og fara með því til Ilúsavikur. Þaðan ætlaði ég á hestum, ef hægt væri, yfir Þingcyjar-, Eyjafjarðar- og Skagafj arðarsýslur, að Þingeyrum í Húnavatns- sýslu. Báturinn flaut við hryggjusporðinn og ]>að var mjög lágt í sjó. Ég athugaði ekki að taka hundinn með mér niður i hátinn, en veitti því eftirtekt, þegar ég var kominn niður. að Kolur litur fram af bryggjunni, niður i hátinn og fcr svo. Ég hið formann hátsins að lofa mér að skrcppa upp og ná í hundinn minn, því að eitt og sama vcrði yfir okkur háða að ganga. Þegar upp á bryggjuhausinn kom, ætlaði ég að taka Ivol undir hendi mér og hera hann niður í hátinn. Þá ■— aldrei þessu vant — vill liann ekki lofa mér að taka sig, heldur fer undan i flæmingi upp bryggjuna. Ég vildi ekki tefja hátinn og hugsaði scm svo, að Ivolur

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.