Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1947, Page 7

Dýraverndarinn - 01.10.1947, Page 7
DYRAVERNDARINN 45- ^4rma ^JJiartardóttir: Vláðnrumhyggja. Mjög er ]mð eftirtektarvert, hve kýr sýna stundum mikla móíSurumhyggju, en oftast er hví lítill gaumur gefinn, enda veitast fá tækifæri til að kynnast hessari göfugu til- finningu hjá þeim. Oftast eru afkvæmin tekin frá þeim ]ivi nær slrax, en baul móðurinnar, oft mjög sár og raunaleg, bera vott um sökn- uð hennar. Stundum lieyrist þannig til henn- ar i marga daga. ---------Hrefna er 10 ára. Hún er kolsvört Hrefna með kálfinn sinn, nti á túni. cins og nafnið bendir til. í fyrra sumar bar hún i byrjun ágúst og átti ljómandi fallega bessi kom svo flatt á mig upp úr slikum and- legum hugleiðingum, sem ég var niðursokk- inn i, að ég var búinn að svara, áður en ég huasaði — og segist hafa átt marga hunda. - íg sé, segir Hafsteinn, svartan hund, vel- farinn i útliti, meðallagi stóran, með lafandi eyru, gul innan og vangarnir gulleitir, augna- lokin gul, augabrýrnar óvenju miklar og loðn- ar, bringan gulbvít, lappirnar dökkar að fram- an en gular að aftan og hvítan undir skottinu. — Kannastu við bennan hund? segir Hafsteinn. Eg gekkst drengilega við bví. Eiginlega var ég steini lostinn að hlusta á, hvað hann gat lýst hundinum nákvæmlega, bví að hann gal ekki lýst Kol minum nákvæmar, bótt hann hefði haft hundinn handa á milli. Svo heldur TTafsteinn áfram: I’etta er einkennilegt. hvernig hundurinn hagar sér. ITann er stadd- ur neðarlega í lvngivaxinni, brattri brekku. unn af stóru túni með mörgum húsum. Þarna lahbar hann hægl fram og aftur, sitiir svo á hæstu bungunum ]iess á milli og horfir stöð- n«t niður til húsanna á túninu. Hann hlýtur að vera í einhverium vanda staddur eða bar- áttu við sjálfan sig, en ég skil bað ekki, segir TTafstcinn. —• Tíg sagði Hafsteini, að ég skildi betta —- og hann hefði með þessari lýsingu sinni varpað liósi yfir það, scm mér var áð- nr fyrr hulið. Sagði ég svo Hafsteini frá bví, að á meðan ég átti þcnnan hund í lifanda lifi, stóð stöku sinnum svo á, þcgar smaladagar voru, að ég þurfti ekki að smala. Sagði ég þá Kol að fara með einhverjum, sem vantaði hund. Þessari fyrirskipun minni tók Kolur mjög liklega og virtist, svo langt sem séð varð, að hann ætlaði að vcra sérlega fylgispakur við hinn nýja stjórnanda sinn. En þegar hcim var komið frá samanrekstrinum, kvað við annan tón. Vinátta öll hafði farið út um þúf- ur og Kolur snúið heim á leið, og var nú vesa- lings Kolur ásakaður um fals og svik! Smalarn- ir voru, sem vonlegt var, hinir ergilegustu yfir þessum svikalaup og tautuðu honúm allt illt tik Ekki hafði Kolur komið heim, og var mér lietta ]ivi dálítið torskilið, hvar hundurinn héldi sig, meðan smalað var, sem oft tók mikinn hluta dags. En nú hafði Hafsteinn með sinni sérgáfu upplýst málið. — Og svo slunginn var Kolur, að jafnan var hann kom- inn til þess manns, sem hann álti að fylgja, áður cn safnið var rekið til réttar; enda var ég þar ætíð fyrir til að taka á móti og hjálpa til við innrekstur. Ég skil það nú, að Kolur hefur átt í harðri baráttu við sjálfan sig. Þar bafa slegizt tvö ólik öfl og togað hann á milli sin: Hans fá- dæma tryggð til mín — að vakka vfir þvi, ef ég færi eitthvað út af heimilinu_og svo ntt- nin um, að eg mundi snupra sig fvrir svikin að ganga ur vistinni og koma heim löngu á undan öllum öðrum. Kol var ekki vits varnað.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.