Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1948, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.03.1948, Blaðsíða 6
12 D fR A VERNDARINN ^ydídarL Siguröur Júlíus Jóhannesson. Sigurður Júlíus Jóuannesson varð áítræð- ur 19. janúar í vetur. Hann er einn þeirra fyrstu, seni talaði niáli dýranna opinberlega hér á landi og tvi- mælalaust meðal þeirra, sem mestu liafa áork- að í því að vekja samúð með þeim og lilut- tekningu — og andstyggð á illri og miskunn- arlausri meðferð á þeim. Ivíeiri liluta ævi sinnar liefur hann dvalið og starfað vestan liafs (í Kanada), en álirifa hans liefur gætt hér heima eigi að síður. Má meðal annars marka það á því, að sum fyrstu Ijóðin, sem fjöldamörg islenzk börn hafa les- ið og lært síðustu 40—50 árin, eru eftir þenn- an mann. Með þessum ljóðum hefur hann tal- að máli dýranna við börnin. ()g hann kann vel að haga orðum sínum þannig, að börnin hlusti og skilji. Margur drengurinn og mörg [el])an hafa viknað við lestur þcirra og lieit- ið sjálfu sér því að vera alltaf góð við dýr- in, og mörg þeirra hafa munað ]>að heil alla ævi. Þannig er því varið, að höfundur ljóð- anna er tvimælalaust meðal þeirra, sem mestu hafa áorkað dýrunum lil góðs. Allir kannast við hendingar eins og lil dæmis þessar: „I snörunni fuglinn sat fastur“. Og þá ekki síður: „Tnnilukt og tamað, litla dýrið mitt, ber ])ú liarm i Iniga, hrædd um lífið ])itt“. yu<ýLwi ^or^ön^amaLiir Eða þetla: „Úti flýgur fuglinn minn, sem forðum söng í runni. Ekkert hús á auminginn og ekkert sætt í munni.“ Og að lokum: „-----Láttu ekki aumingjann eiga bágt um jólin.“ Þannig liefur Sig. Júl. Jóhannesson lalað til harnanna, sigrað hjörtu þeirra og gróður- sett hjá þeim fagrar og góðar hugrenningar. En ekki stoðar að tala þannig við alla, enda kveður víða við aðra tóna í skrifum lians, suma sárhitra og hvassa. Þannig hefur hann margsinnis sagl mönnum til svndanna með vægðarlausiá Iireinskilni. En hreinskilni þola fáir, sem fyrir henni verða, allra sízt ef ekki er allt sem hreinast i pokahorninu hjá þeim, enda skorti Sig. Júl. .Tóhannesson ekki ill- viga óvini, að minnsta kosti ekki fyrr á ár- um. Og sumir þeirra mátu ckki iieins hugar- þel hans lil smælingjanna né annað gott, sem hann hlynnti að. Hér fer á eftir ein af ádeilugreinum hans. Um ])ær mundir, sem hún birtist, var sára- litið ritað í hlöðin um dýraverndun. S. H. SíÞÍtintli síBntvi&lnt* Ekki vaknar hún enn, samvizka þeirra Reykjavíkurhúa. Daglcga gela þeir liorft á hina niðingslegustu meðferð á ske])num hér á götunum, án þess að gjöra nokkuð vernlegl lil ])ess að afstýra henni. Daglega gcla ]>eir hcyrt angistarslunn og þung andvörp hálf- dauðra málleysingja, sem orðið hafa fyrir kvölum og pyndingum útlendra þorpara. Þeir geta horft á ])á með kuldabrosi, þegar þeir eru sem verst útleiknir. Þeir gcta horft i augu þeim, sem hver ein sál, er hefur nokkrar mannlegar tilfinningar, hlýtur að geta lesið úf úr hinar auðmjúkustu bænir, hinar inni- legustu vonir um hjálp og lausn úr járnklóm

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.