Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1948, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.03.1948, Blaðsíða 9
DÝRAVERNDARINN 15 0 Afijrip af fiunclar?*ei#d. Föstudaginn 30. janúar 1948 var aðalfund- ur Dýraverndunarfélags íslands luddinn í Fé- lagsheimili verzlunarnianna kl. 980 síðdegis. Forniaður fclagsins, Sigurður E. HlíSar, yf- irdýralæknir, selli fundinn, lýsti hann löglega boðaðan og stjórnaði honum. Forniaður flutti fundinum kveðju frá frú Viktoríu Blöndal og gat þess, að lum hefði i hvggju að stofna sjóð innan félagsins lil minningar um nýlátinn mann sinn. Þá minntist formaður látinna félaga: Þor- kels Þorlákssonar, skrifara og Valdimars Paulsen, kaupmanns (létust 1940), Sigurðar Gislasonar, lögregluþjóns, Garðars Þorsteins- sonar, alþingismanns, Svcins Jónssonar, kaupmanns, Jóns Blöndals, hagfræðings, Páls Steingrímssonar, ritstjóra, og Steins Jónsson- ar frá Skúfslæk. Gjaldkeri félagsins, Ólafur Ólafsson las upj) endurskoðaða reikninga þess, og formaður flulti yfirlit um gerðir stjórnarinnar síðast- liðið ár. Samþykkt reikninganna var frestað lil framhalds-aðalfundar, en skýrsla for- manns er að venju birt hér i blaðinu. af spítala eftir hættulegan uppskurð, treysti ég mér ekki í slíkt ferðalag, en mæltist til þess, að Asgeir Einarsson, dýralæknir, yrði fenginn i staðinn. \rar að því ráði horfið. Fór hann á slaðinn, skoðaði svinin, aðbúnað og umbún- að allan og gaf vottorð um útlit og hirðingu svinanna. Reyndist kæran þannig, að svínin voru telcin og komið í fóstur annars staðar, en búið hefur síðai- verið auglýst í Lögbirtinga- blaðinu lil gjaldþrotameðferðar. Um miðjan janúar var kært vfir meðferð sauðfjárins i Hvassahrauni. Sagt var, að jiað væri horað og mjög illa haldið og að heylaust væri á bænum. Eg átti viðtal við fulltrúa sýslu- manns samdægurs. Skýrði fyrir honum mála- vöxtu, óskaði rannsóknar í málinu og skjótra aðgerða, cf kæran reyndist rétt. Síðan hef ég itrekað þetta við sýslumann sjálfan og óskað eftir að fá skýrslu í málinu. Nú er sú skýrsla fengin, að sýslumaður snéri sér til hreppstjóra Hjörtur Hansson, kaupmaður, þakkaði stjórninni framkvæmdir sínar, sömuleiðis nokkrum áhugasömum félagsmönnum fyrir að úthreiða Dýraverndarann. Siðan ræddi hann nokkuð um hlaðið, liækkun áskrifta- gjalda o. fl. Ólafur Ólafsson, Jón N. Jónasson, Guð- mundur Guðmundsson, formaður félagsins o. fl. mællu á móti verðhækkun á blaðinu. J. N. Jémasson benti á það, að hækkun áskrifta- gjalds mundi verða til þess að minnka lit- breiðslu þess. Málinu var siðan vísað til stjórnarinnar lil athugunar. Formaður las upp svo liljóðandi ályktun, eftir að hafa skýrt cfni hennar: „Aðalfundur Dýraverndunarfélags ís- lands, haldinn 30. janúar 1948, er möt- fallinn hala og taglstýfingu stórgripa, og telur slíka meðferð óhæfu, nema dýra- læknisaðgerð komi til i sjúkdómstilfell- um, og skorar fundurinn á hið háa Al- þingi að setja löggjöf, er banni slíkar að- gerðir.“ Samþykkt í einu hljóði. Þvi næst sagði formaður aðalfundi frestað. Mánudaginn 9. febrúar 1948 var framlialds- og voru forðagæzlumenn sendir að athuga all- ar ástæður. Hvað frekar kann að hafa verið gert i málinu er enn óupplýst. Hins vegar tjáði sýslumaður mér, að um lilct leyti hafi sér borizt kæra vfir meðferð fjárins i Lón- koti. Hafi hann cinnig í því tilfelli skipað hreppsljóra og forðagæzlumönnum að rann- salca málið, en þar sem eigandinn er í Revkja- vik og á varnarþing þar, snéri sýslumaður sér lil sakadómara. Hefur eigandi lofað að bæta úr ágöllum tafarlaust. — Að lokum vil ég þakka öllum meðstarfs- mönnum minum í stjórn þessa félags fyrir á- gæta samvinnu á hinu liðna ári, og ég vil mega vænta þess, að félaginu megi auðnast að njóta starfskrafta þeirra lengur i hinu sameiginlega starfi. Sigurður E. Hlíðar, yfirdýralæknir;

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.