Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 3
Siaurcíu afóóon: SIMIGILL Snigiii er f'æddur að Lágafelli í Austur- Landeyjum rétt fyrir liöfuðdag 1930. Móðir hans var jörp, þriggja vetra. Um liaustið þótti ekki árennilegt að setja liana á svona unga með nýfætt folald, sér i lagi, þar sem liún var mjög smá vexti. Var því lekið það ráð að fella liana, og átti folaldið að fara sömu leið. Þegar þau voru rekin lieim, hryssan og fol- aldið, var lítilsháttar snjór á jörðu, enda komn- ar velurnætur, en það var líf og fjör i litla hesfinum, og hrá hann á leik um túnið, eins og vor væri og blíða. Gömul lcona, sem Setta er nefnd, var stödd úti á hlaði á Lágafelli. Þegar hún sá folaldið, kom hún að máli við húsbóndann, Sæmund Ólafsson hreppstjóra, og spurði hann, hvort hún mætti ekki hafa þennan hnokka í fjósinu hjá sér um vetur- inn, hann gerði hvort sem væri ekkert í pott- inn. Sæmundur levfði henni það, ef hún treysti sér til að fóðra hann á fjósmoðinu. Varð það úr, að folaldið fór í fjósið til Setlu. En ]iað grunar mig, að einhvcrn tima liafi slæðzt til þess góð tugga lir lilöðunni, þó að Sctta tal- aði fátl um það. Svo var nú fákurinn skirður og ldaut nafn- ið Shuhert. —■ Það finnst mér svo sætt nafn og fallegt, sagði Setla, en snigilsnafnið líkaði henni ekki, þegar það kom til sögunnar. Leið svo veturinn tíðindalaust. Shubert þreifst vcl, en stækkaði lítið. Um vorið fór SnifjiII og eigandi Iuins og höfundur sögunn- ar um hann, Sigurður Ólafsson. Myndin var teki sumarið Idh7, um pað lcijti sem Snigill varð 17 vetra. hann út á grasið og gróandann, og næsta haust var hann ósköp smár, en heilbrigður og frisk-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.