Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 4

Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 4
34 £> Ý R A V É k N D A R1N N ur að sjá. Þennan vetur var hann með fol- óldunum, en ekki gátu ókunnugir séð, að þar væri veturgamalt tx-yppi með þeim. Liður nú og biður, og Shubert kemur heim næsta iiaust. Lr hann þá Jiðlega tveggja vetra gamall. Smár er hann enn og þykir nú sýnt, að ekki sé eftir neinu að biða með það að farga honum. — Féleg er folaskömmin, sagði Sæmundur, og viljugur verður hann, en það er ekki til neins að tala um það. Hann er svo smái’, að liann verður aldrei mannbær, svo að það er bezt að fella hann i hausl. Kemur svo sá tími, þegar liamx á að falla, en þá finnst hann hvergi og sést nú ekki, fyrr en um nxiðjan vetur árið eftir. Þá kemur liann loks fram, en Jítið liafði fákurinn stækk- að- Hann var nú lieima, það sem eftir var velr- arins. Næsta sumar voru haldnir hi’ossamark- aðir í Rangárvallasýslu og keyjxt ln'oss á aldr- inum fjögra til átta vetra, og áttu þau að fara i kolanámur i Englandi. Var þá víða smalað saman hrossum, þar á meðal á Lágafelli, og þar var Sliubert með í liópnum. Var nú sú ákvörðun tekin að láta liann á marlíaðinn, og féklt ShuJxert litli nú í fyrsta sinn skeifur undir sína smáu fætur. Hann var keyptur fyrir 125 krónur. Síðan var lagt af stað með stóðið suðux', eins og það er kallað. Litli liesturinn var framrækur, og eftir því sem fjær dró lieimahögum lierti liann ferðina. Þegar út i Holtin kom, var hann alltaf lang fremstur. Nú komu fram Jxæði skap og kjarkur og dugnaður lijá þessum litlu hein- um, og það skein út úr lionum ákafinn, þegar stærri Jiestar vildu komast fram úr. Það var sem lxann vildi segja: Ég er ekki alveg máttlaus. Ég lief ekki alltaf étið fjósmoðið eitt. Spyrjið Jiana Setlu. Og svo lierti hann á sér, liefur vist vonazt til, að geta þannig sloppið úr rekstrinum. Nú fór að lxárna gamanið hjá rekstrarmönn- unum, I’eir höfðu við orð, að þeir yrðu að fara að teyma þennan litla djöf..., rauða, annai's mundi hann gera allan reksturinn vit- lausan. Hann Iiljóp heim á livern Ixæ og allt stóðið á eftir honum. — Við tökum helvítið lijá Þjórsártúni, sögðu þeir, og það var gert. Þrir iílefldir karlmenn reðust a nann. Einn tók í taglið, annar í faxið, en sá þriðji tók utan um hálsinn á lionum, miði með annarri hendinni um vinstra eyrað og snéri upp á það af öllum kröftum. Sárt mun það liata verið. Ekki liafði folinn vanizl slíku fyrr, allra sízt hjá lienni Settu gömlu. Svo kom sá fjórði, fullorðinn maður og hæg- xátui', með beizli, sem hann lagði við litia hestinn. — Svona ræfillinn, vertu nú góður. Þú skyldir svei mér ekki fara til Englands í kola- námur, ef þú værir ekki svona lítill, sagði liann. Litli hesturinn fi'ýsaði og barði livað eftir annað niður vinstra afturfætinum. Sá, sem liélt í tauminn, tók eftir þessu, og þegar liann gætti betur að, sá liann að dottið var undan fætinum. Vildi maðurinn reka undir hann aft- ur, en sá, sem tekið liafði í eyi'að liélt, að folinn væri nú ekki of góður til að ganga ber- fættur. Hann færi þá kannske að stillast, ef hann fengi að lilaupa dálítinn spöl ójárnaður á hörðum veginum. Síðan var rekið af stað, en litli hesturinn einn teymdur. Beizlismélin meiddu hann, og svo var liögld á beizlinu, sem nuddaði liann á liægri lijálka og í munnvikinu, og fór þeim stutta nú að liitna í skapi. Sá, sem teymdi lvvartaði undan því, að folinn væri svo stífur fram með, að það væri ómögulegt að tevma liann, og var þá annar látinn laka við. Svona gekk alla leið að Lögbergi. Þá var Jieizlið tekið út úr folanum, og þá var líka komið lófastórt sár frá liægra munnviki og upp á kjálkabarð. Þar að auki var liann orð- inn mjög sárfættur. Þarna var áð, og allir fengu livíld, bæði menn og skepnur. Nú var eftir síðasti spottinn til Reylvjavík- ur. Hrossin runnu af stað að lokinni livíld- inni, og nú var litli folinn i miðjum liópnum. — Mikið var, sagði einn rekstrarmannanna, að Ioksins er farinn að læklía rostinn í þeim rauða. En sá góði maður vissi Jílið, hvað liann var að segja þá. Folinn kunni ekki við sig i miðjum hóp, stóru hestarnir ætluðu að troða hann undir. Á móts við Gunnarshólma tók

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.