Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1948, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.11.1948, Blaðsíða 5
DYRAVERNDARINN 51 braut). Leið nú oe beið, oe ekki kom Liba. Fór rniíi að ffruna maret og var i bann veginn að legs.ia af stað til að athuga, bvað dveldi bana svo lenei. En rétt í bvi sá ég, bvar bún kom gangandi neðan Laugaveg með Snigil í taumi. Satrði bún farir sinar ekki sléttar og bar ört á. Hún hafði farið skemmstu leið beim til sín og ætlaði sömu leið aftur til okkar. En begar bún var komin á bak, tók Sniöill til sinna ráða, þaut niður Barónsstíg, yfir Lauga- veg og Hverfisöötu og síðan áfram allar göt- ur niður að sió. — Þennan lika bokkaveg, sagði Liba. — Allt malbikað, og bilar, barnavagnar oa alls konar farartæki á götunni. — .Tæia. ba?i var £?ott, að ekki varð slvs af- sacði éa. en um leið var hninpt rækileöa i miö aftan frá. Það var sá rauði að leötria sitt til málanna. t augum hans var einkennilegur elamni. sem aaf til kvnna einbvers konar sam- bland af reiði og hálfkærings glettni. Það var fullgreinileöt, bvað bann vildi sagt hafa, og bað var betta: — Ætli bún biðii um mig næsta daeinn? — Þetta áttu ekki að öera. eamli minn, að minnsta kosti ekki bér i bænmu. saöði ég við Sniöil og klanpaði bonmu að vanda. Þá fannst mágkonu minni kasta tólfunum og sagði við systur sina: — Þarna sérðu! Er bann bá ekki farinn að gæla við klárinn, sem var nærri búinn að drcpa mig. Kona mín svaraði, að ég mundi víst halda bví áfram, bó að klárinn vrði mannsbani. --------Þegar hitt atvikið gerðist. vorum við sex saman i útreið, og sá ranði var kátur að veniu. Við áðum i laul nokkurri við Sclás, ræddum um besta og hestamenn, meðan við sátum barna. og sögðum frægðarsögur af siálfum okkur og öðrum, bar á meðal bestum okkar. Segir bá einn samferðamannanna við mig, að hann treysti sér til að ráða við bann litla. rauða ef ég vildi lofa sér að koma á bak bon- um. Ég fullyrtj, að hann gæti það ckki. Hann gæti ekki einu sinni riðið honum umhverfis lautina, sem við sátum i, án þess að missa stiórn á honum. Þá bauð hann mér að veðia. en ég sagði, að hann mætti eiga hestinn, ef liann kæmist þennan spöl, en áskildi mér að mcga ráða, bvaða leið liann færi. — Allt í lagi. Ég tek boðinu, sagði hann, og nú skalt þú fá að ganga heim. — Þá það, svaraði ég. Ég afmarkaði nú leiðina, sem bann átti að fara. Var það þvi sem næst hringur, og skvldi knapinn beygja vestur á við. Maðurinn fór siðan á bak og lagði af stað. Honum gekk allt að óskum lengi vel. og mér fór ekki að litast á blikuna. — Skyldi betta vera snjall reiðmaður, sem sæi við mér og ldárnum, bugsaði ég. En þegar að þvi kom, að bann átti að bevgia vestur á bóginn og tók i bægri tauminn til að sveigja hestinn i áttina, raidí sá rauði á barðasprett án þess, að mað- urinn gæti nokkru tauti við bann komið, og ég var eigandi Snigils eftir sem áður. — Hvernig stendur á þessu? Ég slcil þetta ekki, sagði mannauminginn. — Þú ræður ekki við hann, svaraði ég. En raunar skildum við Snigill, hvernig bessu var varið. Það mátti aldrei taka fast i bægri tauminn á honum. Ef það var gert, rauk bann á sprett. eins og slegið befði vcrið rækilega i liann með svipu. Svona og bessu likir voru lians taktar. Ekki vcit ég með öruggri vissu, hvernig reið- bestur Snigill liefði reynzt. ef mikið befði ver- ið á bann lagt, en það hefur aldrei verið gert. Hann befur t. d. ekki farið i langferðir, svo að teliandi sé. Einu sinni fór ég þó með hann i fimm daga ferð ásaml öðrum liesti, Blesa, vini bans. Reyndist bann vel og var alltaf jafn vilj- ugur, engu síður siðasta daginn en þann fyrsta. f slikum ferðum, þó skemmri væru, var gam- an að riða honum, því að þá notaðist honum vel að brokkinu, sem var talsvert mikið og miúkt, Einu sinni fór ég á þeim Blesa og Snigli aust- ur að Kárastöðum i Þingvallasveit og aftur til baka sama dag. Reið ég Snigli einhesta suður, þvi að ég lánaði Blesa. Það bef ég riðið Snigli grimmustum. Hann gerðist svo sprettsækinn. þegar suður í Mosfellssveitina kom, að ég fór Sjá bls. 56.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.