Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1948, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.12.1948, Blaðsíða 6
60 DYRAVERNDARINN „Þegar ungur ég var“. — Snigill fi vetra gamall. þess, að börn min áttu þessi ti'ippi, fannst mér ég ekki geta svipt þau aleigunni án þess að láta þau fá eitthvað i staðinn, Eg sagði ]ieim því, að þau mættu eiga Snigil og leika sér að honum. Lifði hann því næsta vetur. Oft var gaman að s.já til hans og krakkanna, ekki sizt, ]>egar Erlingur var að hnoðast á hak og jafnvel slá i, en liann var þá fjögra ára. Sá gamli var ekki uppnæmur, og hann fór aldrei hraðar en svo, að strákur var öruggur að lianga á baki. Svo rak að þvi, að Snigill gerðist opinher trúðleikari, en það var á landbúnaðarsýning- unni siðaslliðið sumar (1947). Forráðamenn sýningarinnar fóru þess á ieit við mig, að ég kæmi þangað mcð Snigil og léti hann svna listir síriar. Atti það einkum að vera til þess að Iiafa þarna einhver skemmtiatriði við harnahæfi. Eg lét tilleiðast, og Snigill hóf sill nvia starf á landhúnaðarsýningunni. Lék hann listir sinar fyrir börnin, og fullorðna raunar engu síður, og mátti vart á milli sjá, hvor flokkurinn skemmti sér betur. Letta tókst sæmilega, en ókyrrari var hann en að vcnju. Ilann var vanur fámennum á- Iioifendahéip öðru hverju í úlreiðum, en þarna hópuðust að honum mörg hundruð manna, bæði hörn og fullorðnir. Niðurl. næst. SIGRIÐUR AÐALSTEINS. : 1 O S T II B Það var vor eitt, að mér var falin lil umönn- unar gömul ær, sem ckki þótti fær um að bjarga sér með fénu. Vorið var kalt, snjór yfir öllu og þurfti að reka féð langan veg til beitar. Þelta kom að vonum harl við útslilnar gamalær komnar að hurði. En hvað um það. Eg tók þá gömlu up]) á arma mína og hlynnti að henni eftír heztu gelu, og urðurn við hrátt mestu málar. Sú gamla lærði að hlýða kalli mínu, þótt hún væri á rölti utan túns og venjulega hafði ég einhverjar kræsingar á hoðstólum handa lienni, þegar hún kom. Ær jiessi hafði á unga aldri hlotið nafnið Trygg, en af hverju það hefur verið dregið, veit ég ekki. En vist er um það. að ekki var það dregið af tryggð hennar við manninn, því að á yngri árum sinum og reyndar alltaf var henni illa við afskipti hans af högum sinum. Eg komst hrátt að raim um, að nafnið var þó ekki með öllu út í hláinn, því að við dag- lega umgengni varð ég jiess vör, að hún átti mikla trjggð til að hera, og svo mun vera um öll húsdýr okkar, ef við aðeins reynum að kynnast jieim. Ekki var Trygg um jiað gefið, að leggia alll sitt ráð i minar hendur. Ætlaði ég I. d. að hlífa henni við að fara út í kuldann, hætti hún að eta og linnti ekki látum, fyrr en hún komst út. Var hún svo að gaufa kring um garðinn dag- langt, cn Iiafði j)ó stundum til að laumast hurl og mátti ég há gera leit að henni. Það var ekki laust við, að sumum finndist ég dekra full mikið við þá gömlu, enda fór hún að gerast all ágeng, cr frá leið, elti mig heim i hæ og stóð svo við eldhúsgluggann i von um bita. Þá var það, að svstir mín fann upp á jiví að kalla hana Næpu lil að striða mér, og mér til mikillar gremju, gripu allir hað á lofli. og eftir það var hún aldrei kölluð annað. .Tafn- vel ég glcvmdi hrátt liinu gamla nafni hcnnar. Nú Icið að heim tíma, er Næpa skvldi fæða lamh sitt. Það var dag cinn, að ég var á rölti við ærnar, að ég kom auga á Næpu gömlu og

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.