Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1948, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.12.1948, Blaðsíða 7
DYRAVERNDARINN 61 var hvítur linoðri að brölta við fœtur hennar. Flýtti ég mér nú lil hennar og sá ég, að hún hafði eignazt livítan hrút. Varð ég alls Inigar fegin, því að mest hafði ég kviðið þvi, að hún yrði tvílembd. Ég vissi, að liún mundi eiga nóg með eitt, hvað þá tvö. Næpu gekk furðanlega að m.jólka fyrir hrútsa. en ég vildi gjarna hjálpa henni oq laumaði því alltaf miólkursopa til hans, sem ég hafði nú gefið nafn og nefndi Fóstra. Nú var farið að liafa orð á því að sleppa Næpu. Það vildi ég ekki Iieyra nefnt. En einn nóðan veðurdag stakk sú gamla af, án mins leyfis. Heldur fannst mér tómlegt eftir burtför þeirra mæðginanna, enda þótt i mörgu væri að snúast. Svo var það kvöld eitt, cr ég var á heim- leið að loknu löngu og ströngu dagsverki við ærnar, að ég rakst á mína kæru vini, Næpu nff Fóstra, bátt uppi í hrún. Svo vel vildi til, að ég átti smurða rúgköku í vasanum, sem ég átti að hafa i nesti, en hafði steingleymt að borða. Nú kom hún í góðar þarfir sem glaðn- ingur fyrir Næpu mína. Þarna á grasstallinum liátt uppi í brún sat ég langa stund og naut unaðssemda jiessa kvrra vorkvölds. Að lokum kvaddi ég vini mina. hrygg í lui.<ra og óskaði þeim allra heilla á komandi sumri. Þegar smalað var til rúnings, kom Næpa auðvitað ekki, því að aldrei inn sína daga hafði hún skilað ullarlagði, svo ég viti. Dagana fvrir leitirnar um haustið gerð' norðangarð með snjókomu. Tlópaðist fé bá ....... —- Þessi fallcai lambhrútur hét Fóstri. ,Fvi hans var ekki löng. hó átti hann hátt í þvi, seg- ir höfundur frá- sögunnar mn hann, að gera erfiði vorann- anna léttara og skennnlilcgra en verifi ltefði án hans. — Að lokuni segir hún svo: „Mikil er fátækt þeirra íhanna, sem eiga ekki neina vini meðal hinna niál- lausu — dýranna.“ Fegrunarfélagið í Alaborg afhenti nýverið pósthúsi horgarinnar dúfnahóp að gjöf. Dúfurnar voru allar sanditar — rauðar að lit. Þær fengu turn pósthúsins til íbúðar, og stofnunin tók að sér að sjá þeim far- borða framvegis eftir því sem þörf krefur. Þess er og getið, að póstmeistarinn og aðrir fuglavinir bæjarins ali nú þá von i brjósti, að svonefnt Rudolfstorg, sem er beint á móti pósthúsinu, verði með timanum sams konar dúfnaparadís og bæjarprýði eins og Markúsar- torgið i Feneyjum. Myndin er frá Rudolfstorgi, og þykir vel liafa tek- i/.t að sýna með henni liversdagslifið sumarlangan dag- inn á þeim góða stað. Þar eru litil börn frá morgni lil kvölds að gefa pósthúsdúfunum grænar baunir eða r.nnað ætilegt. heim að túngarði. Fór ég ])á á stúfana lil að svipast eftir vinunum frá vorinu og viti menn, hátt uppi i blíð rakst ég á Na'pu og Fóstra. Næpa brást kunnuglega við, er hú.n sá mig, og kom til að sníkja bita, sem því miður var þá ekki fyrir hendi. Fóstri var hins vegar Ijón- styggur og hentist burt, er bann sá mig. Næpa og Fóstri voru bæði að velli lögð um haustið og fannst mér að vonum skarð fyrir skildi, er þau voru bæði horfin af sjónarsvið- inu. Eina dóttur á Næpa á lífi, sem Grýla er nefnd. Hefur luin erft fjallsækni og frelsisþrá móður sinnar Aðalfundur Dýraverndunarfélags íslands þ. á. var haldinn mánudaginn (i. þ. m. Verður sagt nánar frá fundinum i næsta blaði, cn þess skal þó getið, að starfsemi félagsins hefur verið meiri og fjöl- breyttari á ])essu ári en áður. — Stjórnin var öll end- urkjörin með nær þvi öllum atkvæðum fundarmanna.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.