Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Side 7

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Side 7
DÝRAVERNDARINN 7* stöSvum og hún haföi tíöast haldiö sig meSan hún átti þar heima. Hún haföi lagst þar i grösugri laut til aS kasta, en ekki komist frá folaldinu fyrir hor og þróttleysi. LÁ VIÐ SLYSI Svo er fyrirmælt í „ReglugerS um slátrun búpenings á al- mennum slátrunarstöSum og um meSferS á fé og hestum aS ýmsu leyti“ (11. gr.), aö enginn megi stýra hesti og vagni, sem ekki er fullra 15 ára, enda hafi honum veriö kent af æföum ökumanni. Samkvæmt reglugerSinni gildir þetta á- kvæSi á strætum kaupstaöa og í sveit. En þaS er óhætt aS segja, aö þessum fyrirmælum hefir óvíSa veriS hlýtt, enda vorkunn þó aö út af sé brugöiS í sveit, þar sem unglingar fá á unga aldri æfingu í aS fara meb hross, og þá venjulega ekki lagt upp aö senda börn meö önnur hross en þau, sem kunn eru aS stillingu og þægS, og ekki aS gera ráSa fyrir aS neitt sérlegt beri út af, svo aS hrossin geti fælst. ÖSru máli er aS gegna um kaupstaSina; þar ætti ekki aS haldast uppi, aS láta lítt stálpaSa unglinga, eba jafnvel börn fara meS vagnhesta. Af því geta auSveldlega hlotist háskaleg slys. Óskiljanlegt er, aS ákvæSi uni akstur á borgarstrætum eöa bæja, skuli ekki vera tekin upp í reglugerSir bæjanna, og stranglega gengiö eftir aS þeim sé hlýtt. Má vera, aS reglu- gerSaákvæöin séu til, en þá er þeim áreiSanlega ekki hlýtt, aS minsta kosti ekki hér í Reykjavík. Dags daglega aka smáhnokkar hér um götur bæjarins, og gegnir furSu, aö ekki hafa oröiö alvarleg slys af, svo mikil umferö sem hér er oft um göturnar, og svo mörg sem tilefnin eru til þess, aS hestum geti brugSiS, svo aö þeir verSi óviö- ráöanlegir fyrir óæfSa og kraftalausa drenghnokka. TilefniS til þess, aö hér er á þetta minst, er þaö, ab nýlega lá viö alvarlegu slysi af því, aö tveir drengir fóru meS vagn- hest hér um göturnar, og sátu báSir uppi í vagninum. Án þess aö séö yrSi, aö hesturinn fældist neitt sérstakt, —

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.