Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Page 11

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Page 11
DÝRAVERNDARINN 75 gott. Því er enn ástæöa til aö minna á skynsamlegan heyásetn- ing. Af ö 11 u i 11 u, s e m a 8 h ö n d u m g e t u r b o r i 8, er h e y 1 e y s i 8 og skepnufellir aö vori þ a 8 v e r s t a,- Þess skyldu allir minnast i haust. „Dýraverndaranum" berast nú bréf a8 austan og vestan um þetta efni; bændurnir sjálfir eru a8 bi8ja hann aS aövara og áminna um varkárni í heyásetningi. Voriö í vor er enn í fersku minni, þar sem hurö skall svo víöa nærri hælum, aö stórfeldur fellir heföi oröiö, ef voriö heföi ekki komiö óvenju- lega snemma. Allir vita, aS útlendum fóöurbyrgöum er ekki aS treysta. Ýmsar tillögur hafa komi8 fram um þaö, aö nota nú alt sem landiö sjálft getur lagt til manneldis, og þá hefir og veriö minst á sjávarafuröir til skepnufóöurs. Þar er sildinni sjálf- sagt helst til aö dreifa. Nokkur reynsla er fengin fyrir því, aö hún gefst vel til skepnufóöurs. Víöa má afla hennar þar sem aöflutningur til bænda er ekki mjög erfiöur. Útlit fyrir síldarverö á útlendum markaöi er ekki svo glæsilegt, aö ekki megi búast viö aö hún fáist hér meö þolanlegu veröi. Alt útlit er fyrir, aö í haust veröi gott tækifæri til aö reyna, hvaö komast má meö litlum heyjum og fóöurbæti. Og um annan fóöurbæti en sild varla aö ræöa. Sumir óttast þaö, aö síld geymist illa. En þaö er misskiln- ingur. Venjulega söltuö síld geymist árum saman í heldum ilátum, svo vel, aö hún er góö bæöi til manneldis og skepnu- fóöurs. Þaö væri því heillaráö fyrir alla sem geta, aö birgja sig vel upp meö síld í haust. Hún veröur ekki ónýt, þó aö eitthvaö yröi afgangs til næsta árs. A 11 e r b e t r a e n a ö verð'a fóöurlaus o g f e 11 a ú r h o r. Horfurnar í fyrrahaust voru full-iskyggilegar í Noröur- Þingeyjarsýslu, þó aö veturinn heföi oröiö betri en hann reynd- ist, þvi aö heyfengurinn var litill og hrakinn. Svo ber vet- urinn aö dyrum 2. október og staldraöi viö, eins og öllum er kunnugt, meö jaröbanni og hörkum, hafþökum af ísi og algeröri eyöileggingu á fjörubeit. Margir sáu sitt óvænna og skáru af heyjum. Þáö var vel og skynsamlega ráöiö. En þó heföi veriö viturlegra aö setja minna á, og þurfa ekki aö skera, þegar búiö var aö gefa fram

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.