Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1918, Page 15

Dýraverndarinn - 15.07.1918, Page 15
ÖÝRAVÉRNDARINN 79 um, ef hann gæti næst flutt þá gleöifregn, að sannanir hans fyrir þéssum sögum séu ekki órækar. Hann lifir i þeirri von, að „horsagna-æfintýrin" veröi einhvern tíma úr sögunni hér á landi, eins og með öðrum siöuöum þjóöum. Hver mundi annarstaðar en hér hafa fundið upp á því, að búa til sögur um þaö, aö bændur dræpu skepnur sínar úr hor, — skepn- urnar, sem þeir eiga sjálfir aö lifa af? Auövitaö hvergi hjá nokkurri siöaöri þjóö. Þegar ekki nokkur flugufótur er til fyrir slíkum sögum, hverfa þær af sjálfum sér, — en fyr ekki. — Horsagnaæfintýri lifa ekki á tungu siðaðra þjóöa. LOFIÐ HESTUNUM AÐ DREKKA! Þessi áminningarorð lét Tryggvi sálugi Gunnarsson letra á spjöld viö veginn frá Reykjavík og upp í Mosfellssveitina, veginn, sem er svo fjölfarinn og sem útreiöarfólkiö úr Reykja- vík ríður tíöast. Nú er útreiðatíminn byrjaöur, og vonandi tekur útreiöar- fólkiö vel eftir þessum áminningaroröum og breytir eftir þeim. Mörgum þyrstum hesti hefir áreiðanlega veriö svalað af þvi að þessi orð lilöstu viö, þegar um veginn var fariö, sem ann- ars hefði ekki verið liirt um aö gefa að drekka. En því höfum vér veitt eftirtekt, aö fleiri bjóða reiöhest- inum sínum vatn i uppeftir leiö heldur en á heimleið, og geta orsakir legið til þess, sem hér skal ekki á minst. Svo skyldi síst vera, því aö venjulega drekka hestarnir lítiö eöa ekki úr Elliðaánum, eöa jafnvel ofar, á burtreiö úr bænum, af því að þeir eru enn ekki orðnir svo heitir, aö þá sé farið aö þyrsta verulega. En sé áö þar sem ekki er vatn, og hestinum riðið heim, svo aö hann verður sveittur, þá er hann áreiðanlega oröinn þyrstur á heimleið. Þ á má ekki gleyma aö bjóöa honum aö drekka. Flest útreiöarhrossin eru látin í rétt, þegar til bæjarins kemur. Þar verða þau oft að standa lengur eða skemu, ef til vill alt aö 2 klukkustundum áöur en þau komast á haga. Þvi skyldi alt útreiðarfólk hafa þann fasta vana, að vatna hross-

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.