Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1930, Page 24

Dýraverndarinn - 01.03.1930, Page 24
DÝRAVERNDARINN Eimskipafélag íslands var stofnað muð það fyrir aiiguin, að íslendingar gætu komið sér ujip kaupskipafiota, ráðið þvi sjálfir .hvernig siglingum skipanna væri hagað, og tekið í sínar hendur farþega- og viiruflutninga innanlands og milli landa. I»ETTA HEFIR TEKIST ó þann hátt, að félagið á nú fimm vönduð og góð skip til farþega- og vöruflutninga, og auk þess sýna neðangreindar lölur og staðreyndir, að siglingar Eimskipafélags íslands og vöruflutningar aukast ár frá ári. Skipastóll félagsins: 5 skip, alls 7400 D. W. smál. Viðkomustaðir erlendis: Kaupmannahöfn, Hamborg, Hull, Leith, Aberdeen, I.ondon o. fl., sem jafnfranit eru umhleðsluhafnir fyrir vörur lil og frá Amster- dam, Rolterdam, Antwerpen, New York, Philadel- phia, Montreal, og fjölda spánskra, ítalskra, suður- amerískra o. fl. hafna, sem gerir íslenzkum inn- og útflytjendum kleift að kaupa og selja vörur á hag- kvæmustu stöðum heimsmarkáðsins. Siglingar aukast árlega: Árið 1920 sigldu skip fél. alls 98 þús. sjómílur. _ 1928 — — — — 180 — — Samgöngur batna með hverju ári: Árið 1920 voru viðkomuhafnir iunanl. alls 415. — 1928 — —- — — 849. Vöruflutningar fara vaxandi: Árið 1920 flultu skip félagsins samtals 40000 smál. _ 1928 — — — — 03000 — milli íslands og útlanda (innanlandsvöruflutning- ar ekki taldir með). Farþegum fjölgar, og öll aukin þægindi á skipunum eiga farþegar beint og óbeinl að þakka Eimskipafélagi íslands, sem hefir gerst brautryðjandi eða orsakað þær uinbætur, sem orðið hafa á aðbúnaði farþega innanlands og milli landa. Eflið gengi íslcnskra siglinga og skiftið ávalt við Eimskipafélag íslands. Jón Ásbjörnsson oft Sveinbj. Jónsson hæstaréttarlög:menn. Reykjavík. Sími 435. Pósth. 375. ítítftSOÍÍÍÍOtÍOOSÍÍÍttttQttíÍOOÍÍOOWÍSOnOOOÍÍOtSOROÍSttO inoan — Hefi altaf miklar birgðir af allskonar efni til bókbands. — HVERGI ÓDÝRARA! Sendi pantanir hvert sem er á landinu, gegn eftirkröfu. — Félagsbókbandid ÞORLEIFUR GUNNARSSON. Reykjavík. lOtÍOOQOOOOOtlQOOOOOOOtiOtltSOOOtÍOOtSOOOOOOOOt

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.